Víkurfréttir


Víkurfréttir - 23.06.1983, Blaðsíða 4

Víkurfréttir - 23.06.1983, Blaðsíða 4
4 Fimmtudagur 23. júní 1983 VÍKUR-fréttir Fasteignasalan Hafnargötu 27 - Keflavík KEFLAVÍK: Einbýllshús og raöhús: Eldra einbýlishús á Bergi ............... 700.000 Einbýlishús viö Vatnsnesveg í góöu ástandi .. 2.150.000 Nýtt einbýlishús viö Suðurvelli ásamt bílskúr. Skipti á sérhæö eöa raöhúsi koma til greina .. 1.600.000 Raöhús við Mávabraut í góöu ástandi ...... 1.450.000 Húsgrunnur viö Óöinsvelli, mjög góöir greiöslu- skilmálar, m.a. góö bifr. tekin sem greiösla í útb. 350.000 Glæsileg raöhús í smíöum viö Noröurvelli. Ath. höfum aðeins tvö hús á föstu söluverði (stærð 188 ferm. m/bílskúr). Teikn. til sýnis á skrifst. . 1.300.000 fbúöln 5 herb. ibúö viö Hólabraut ásamt bílskúr . 1.250.000 4ra herb. ibúö við Hringbraut ásamt bílskúr .. 1.000.000 Nýleg sérhæö viö Smáratún, fullfrágengin .... 1.400.000 4ra herb. efri hæð með sérinng. ásamt 100 ferm. skúrbyggingu sem gefur ýmsa mögul. til atvinnu 1.200.000 3ja herb. ibúð viö Faxabraut í góöu ástandi. Eng- in lán áhvilandi ....................... 780.000 3ja herb. íbúð viö Hafnargötu m/bílsk., sér inng. 750.000 Ný 3ja herb. íbúö viö Heiöarhvamm ...... 980.000 3ja herb. ibúö viö Hringbraut m/bilsk., sér inng. 850.000 3ja herb. íbúö viö Lyngholt með sér inng. 775.000 3ja herb. ibúö viö Vallargötu, góöir greiösluskil- málar, m.a. hægt aö taka bifreið upp í útborgun 480.000 2ja herb. ibúö viö Vesturbraut með sér inng. .. 620.000 2ja herb. íbúö viö Kirkjuveg, engin lán áhvílandi 470.000 2ja herb. ibúö viö Hátún í góöu ástandi . 495.000 NJARÐVÍK: 4-5 herb. ibúö við Borgarveg m/stórum bilskúr 1.200.000 Einbýlishús viö Njarðvíkurbraut ásamt bílskúr 1.700.000 3ja herb. ibúöir viö Hjallaveg og Fifumóa .. 850-900.000 SANDGERÐI: Nýstandsett einbýlishús viö Vallargötu . 980.000 GARÐUR: Einbýlishús viö Garöbraut, hæö og kjallari ... 970.000 VESTMANNAEYJAR: Nýstandsett 2ja herb. ibúðviö lllugagötu, skipti á ibúö í Keflavik eöa Njarövik koma til greina .. 500.000 Hjallagata 2, Sandgeröi: Nýtt hús, 125 ferm. Skipti á góðri fasteign í Keflavík koma til greina. 1.600.000 Klapparstigur 3, Garði: Húsinu verður skilað full- frágengnu aö utan. Stærö 155 ferm. 1.150.000. Fasteignasalan Hafnargötu 27 - Keflavík - Simi 1420 Vanti þig - Þá smíða ég Útihurðir - Svalahurðir - Bílgeymsluhurðir Glugga - Opnanlega glugga (hjaraglugga) Sólbekki - Skruatfræsta loftbita o.m. fl. Vélvinn einnig eftir pöntunum. H. GUÐMUNDSSON, sími 6073 Hákon no. 15 er hér rétt buinn aö senda boltann i netiö i marki JBK. ÍBK - Breiðablik 0:2: Sanngjarn sigur Breiða- bliks á lélegu liði ÍBK ,,Þeir voru einfaldlega betri en við,“ sagði Guðni Kjartansson eftir leikinn. „Það vantaöi meira sam- stilli í liöiö í þessum leik, til að spila sem lið allan tím- ann.“ Það má taka undir þessi orð Guðna, því leikur Kefla- víkurliðsins var mjög slakur bæði í vörn og sókn. Liðið hefur eftir 5 leiki skorað 7 mörk en fengið á sig 8 og aldrei haldið markinu hreinu. Það skal tekið fram aö 4 af 5 leikjum liösins hafa verið á heimavelli. Vörnin hefur ekki náð saman en veikleiki hennar er þó meiri á miðjunni. Sóknin hefur Áhorfendur slappir í leik ÍBK og UBK var kallað úráhorfendastæðum að einum leikmanni (BK, af hverju þeir notuöu ekki kantana meira. Leikmaður- inn svaraði um hæl: ,,Af hverju reynið þið ekki að hvetja okkur svolítið?" Eru þetta vissulega orð til umhugsunar, því leikmað- urinn haföi vissulega rétt fyrir sér, því áhorfendur hafa á þessum leikjum (BK í sumar verið mjög slappir, ef svo má að orði komast, og hvatning nánast ekki verið nein. Allir vita hvað það er mikið atriði, eins og sést hefur best i körfuboltanum. Er vonandi að áhorfendur standi sig einnig betur í framtíðinni, því ekki er að efa að það ber árangur. Svo mörg voru þau orð . . . pket. Raðhús við Heiðarholt í Keflavík Stærð: Hús 116 ferm. Bílskúr 22 ferm. - Húsunum verður skilað fullfrágengnum að utan, einnig verður gengið frá lóð og gang- stéttum. Teikningarog nánari upplýsingarumgreiðsluskilmála fást á skrifstofunni. Söluverð kr. 1.090.000,00. Fasteignasalan, Hafnargötu 27 - Keflavik - Sími 1420 verið bitlaus í flestum leikj- unum og nær ekki að vinna úr sendingum af miðjunni. Einnig finnst manni vanta að nota kantana meira. Ekki skulu teknir fyrir einstakir leikmenn, en liðið þarf að gera miklu betur í leikjum framundan ef ekki á illa að fara. Ef við snúum okkur að leiknum við Blikana sem fram aö þessu höfðu fengið „kick and run“-stimpil á sig, sem ekki varaðsjá iþessum leik. Þá voru Keflvíkingar friskari fyrsta korterið og Óli Þór og Magnús Garð- ars fengu sæmileg tæki- færi sem ekki tókst að nýta. Kópavogsstrákarnir fóru síðan að koma meir inn í myndina og náðu yfirhönd- inni og héldu henni svo til allan leikinn. Á 30. mínútu fengu Blikarnir sitt fyrsta hættulega tækifæri, er Svavar Gunnleifsson komst einn inn fyrir vörn (BK, en Keflvíkingum tókst að bægja hættunni frá. Á 56. mín. kom svo fyrsta mark leiksins. Boltinn barst til Sigurjóns Kristjánssonar sem gaf hann til Hákons Gunnarssonar, sem hafði komið inn sem varamaöur stuttu áður, og skoraði hann af stuttu færi, 1:0 fyrir UBK. Á 70. mínútu kom svo annað mark. Siguröur Grét- arsson tók aukaspyrnu rétt við vítateig, skaut boga- skoti í markhornið, óverj- andi fyrir landsliðsmark- vörðinn Þorstein. Það sem eftir lifði sóttu Keflvíkingar meira, en þó voru Blikar nær því að bæta öðru marki við heldur en heimamenn að skora. Sigurður Grétarsson var besti maður Breiðabliks sem lék vel í þessum leik og sigraði sanngjarnt. Eins og sagt hefur verið var lið Keflavíkur slakt að þessu sinni. Enginn leik- maður bar uppúr, en við skulum vona að liðið fari að ná sérástrik þannigaðfleiri sigrar sjái dagsins Ijós. pket. SKÁK: Keflavíkursveitin vann sveit Seltjarnarness sterkust og hefur m.a. (s- landsmeistarann innan borðs, Hilmar Karlsson, en hinn ungi og sterki skák- maður okkar, Björgvin Jónsson, gerði sér lítið fyrir og sigraði kappann og í kjölfarið fylgdu sigrar hjá Hauki Bergmann, en hann lagði Guðmund Halldórs- son á 2. borði, og Guð- mundi Sigurjónssyni á 8. borði, en Guðmundur er aðeins 15 ára og mjög efni- legur skákmaður. Jón Briem, Sigurður Jónsson, Gísli (sleifsson og Frank Fisher gerðu jafntefli í sín- um skákum en Vignir Guð- mundsson tapaði sinni skák. - pket. Keflavíkursveitin í skák með Björgvin Jónsson í far- arbroddi, sigraði sveit Sel- tjarnarness með 5 vinning- um á móti 3 i litlu deildar- keppninni i skák. Alls taka 6 sveitir þátt i þessari keppni og eru auk Keflvíkinga úr Hafnarfirði, Seltjarnanesi, Hveragerði, Stokkseyri og sveit Hreyfils. Er þetta í fimmta skipti sem keppni þessi er haldin og hefur Skákfélag Keflavíkur unnið tvisvar sinnum. Sigur Keflavikursveitar- innar í þessari 1. umferð keppninnar á Seltirningum kom skemmtilega á óvart, en Nes-sveitin var talin vera Kostnaður við sorphirðu rétt yfir meðallagi Sorphirða eftir hvern íbúa á Suðurnesjum kostaði 180 krónur árið 1981, en á sama tima kostaöi hún 267 kr. í Reykjavík, 256 kr. á Húsa- vík, 236 kr. á Seyöisfirði og 208 kr. i Borgarnesi. Aðrir staðir með meiri kostnaðen við eru Hvammstangi, Ól- afsvík og Stykkishólmur. Dalvíkingar þurfa að borga minnsta gjaldiö, eða 132 kr. á hvern íbúa. Upplýsingar þessar koma fram í samanburði sem Óli Jón Gunnarsson, hrepps- tæknifræðingur i Borgar- nesi, gerði á þessum kostn- aðarliö í 24 sveitarfélögum og birtur er í Sveitarstjórn- armálum. - epj.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.