Víkurfréttir


Víkurfréttir - 23.06.1983, Blaðsíða 5

Víkurfréttir - 23.06.1983, Blaðsíða 5
VÍKUR-fréttir Fimmtudagur 23. júní 1983 5 17. júní í Keflavík: Mjög vel heppnuð hátíðarhöld „Þetta gekk bara allt saman mjög vel, við vorum að vísu undir það búnir að veðrið mundi bregðast okk- ur, en það var ágætt allan daginn þannig að dagskrá- in gekk alveg snurðulaust fyrir sig," sagði Gunnar Þór Jónsson, framkvæmda- stjóri UMFK, en það hafði allan veg og vanda að hátíð- arhöldunum í Keflavík. Dagskráin byrjaði með hátíðarguðsþjónustu í Keflavíkurkirkju þar sem sr. Ólafur Oddur Jónsson Sólveig Þorsteinsdóttir tlutti ávarp fiallkonunnar. messaöi en síðan var skrúð- ganga frá kirkjunni í skrúð- garðinn þar sem skátarnir hylltu fána vor eins og und- anfarin ár. Jóhannes Ell- ertsson setti hátíðina og síðan fylgdu skemmtiatrið- in á eftir, sem voru hvert öðru betra. Sólveig Þorsteinsdóttir flutti ávarp fjallkonunnar, en ræðu dagsins flutti Rúnar Lúðvíksson, formaö- ur Lögreglufélags Gull- bringusýslu, í tilefni af Norrænu umferöarári 1983. Síöan fylgdi hvert skemmti- atriöið af öðru, Magnús Þór söng nokkur af sínum fal- legu lögum, Karlakórinn lét ekki sitt eftir liggja og söng nokkur lög undir stjórn Steinars Guðmundssonar og undirleik Ragnheiðar Skúladóttur. Tískusýning- arhópurinn „Við" sýndi nýj- ustu tisku í sumarfötunum, Áhöfnin á Halastjörnunni sýndi sínar bestu hliðar og að lokum skemmtu þeir fé- lagar Laddi og Jörundur við mikla kátínu hátíðargesta. Að skemmtiatriðum lokn- um var hátíðarkaffi í Barna- skólanum sem mjög margir sóttu. Á íþróttvellinum var kara- mellum dreift við mikla ánægju yngstu kynslóöar- innar, en auk þess var knatt- spyrnuleikur, júdó-sýning, pokahlaup og reiptog. Dagskránni lauk með skemmtun í Barnaskóla- portinu um kvöldið, þarsem m.a. hljómsveitin Coda kom fram auk fleiri skemmtiatr- iöa. Að sögn lögreglunnar í Keflavík var ölvun lítil og óspektir engar og allt fór fram með spekt. Eins og áöur segir stóð 7 Jatnt háir sem lágir fylgdust meó dagskránni. AUGLÝSINGASÍMINN ER 1717 Ungmennafélag Keflavíkur fyrir hátíðarhöldunum og fórst það vel úr hendi. Má segja að þetta hafi verið ágæt æfing fyrir landsmótið sem haldið verður hér á næsta ári, þó svo að það sé miklu umfangsmeira. - pket. Karlakór Keflavikur. KIiIPP'DTEK Nemi óskast HAFNARGÖTU 23 2.HÆO SÍMI-3428 Prjónakonur Kaupum fallega vel prjónaða sjónvarps- sokka, 60 cm langa, og hnepptarlopapeys- ur, allar stærðir. Mótttaka miðvikudaginn 29. júní kl. 13-15 að Iðavöllum 14b, Keflavík ÍSLENZKUR MARKAÐUR HF. IKSiiÍAflSiLj’ SAMKAUP SAMKAUP Sími1540 HELGARTILBOÐ Leyft verð Tllb.verð Kraft BBQ sósa 51,45 37,00 Súkkat 32,10 23,10 Döðlur 60,25 43,35 Spaghetti 38,80 20,60 Orange djús 50,50 36,15 Þvottaefni 3 kg 158,20 119,80 Þvottaefni 11/2 kg 86,90 66,10 Kryddlegið kjöt í úrvali. Nautakjöt af nýslátruðu. Allt dilkakjöt á gamla verðinu. Sími 1540 í ferðalagið og á sólplanið: Borð, sólstólar, sólbekkir, útigrill í úrvali, ferðasett margs konar, svefnpokar, tjöld, sóltjöld, dýnur o.m.fl. Munið okkar fallega BARNAFATNAÐ. VINNUSKÓR aðeins kr. 490 parið. SAMKAUP Sími1540 Sími1540 SAMKAUP

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.