Víkurfréttir


Víkurfréttir - 23.06.1983, Blaðsíða 12

Víkurfréttir - 23.06.1983, Blaðsíða 12
yfimn juttii Fimmtudagur 23. júni 1983 AFGREIÐSLA BLAÐSINS er aö Hafnargötu 32, II. hæö. - Sími 1717. SPARISJOÐURINN ifTi i «r, Keflavík Sími 2800 Njarðvík Sími 3800 Garöi Síml 7100 Vísir að útivistarsvæði í Vogum Er blaðamaður Víkur- frétta var nýlega á ferð í Vogum rakst hann á myndarlegt skógarrjóður sem komið er við Hafnar- götuna. Af þessu tilefni leit- Sl. þriöjudag kom í boði Litla leikfélagsins i Garði danskur leikflokkur er nefnist Syvkanten og er frá Jótlandi. í hóp þessum eru 29 þátt- takendur og verða þeir með félögum í Litla leikfélaginu til sunnudagsins26. júní. Þá fara þeir til Reykjavíkur og dvelja þar nokkra daga. Á meöan á dvöl leikhóps- ins stendur mun hann hafa þrjár leiksýningar á verkinu Barselstuen eftir Holberg. Verða tvaer sýningar i Samkomuhúsinu í Garði. Fyrri sýningin var í gær- kvöldi og síðari sýningin verður I kvöld, fimmtudag- inn 23. júní. Mjög góð humarveiöi hefur veriö hjá Suðurnesja- bátum að undanförnu.ef frá er talin síðasta vika, en þá var mikill straumur á mið- unum og viö það féll veiði nokkuð niöur. Að venju er þó nokkuö um aðkomubáta sem leggja upp humarafla hér á svæð- inu. Er hér um að ræða báta Opinberri rann- sókn lokið varðandi kók- flöskuslysið Lokið er opinberri rann- sókn hjá rannsóknarlög- reglunni í Keflavík, vegna atburðar þess sem sagt var frá síðasta tölublaði, er kókflaska sprakk framan í barn og slasaöi það nokk- uð. Ekkert nýtt kom fram í málinu. - epj. uðum við svara um málið hjá Hallveigu Árnadóttur hjá Kvenfélaginu Fjólu, um hvað þarna væri um að vera. „Fyrir mörgum árum fékk Egill Hallgrímsson þetta Einnig mun leikhópurinn sýna eina sýningu í Hlé- garði í boði Leikfélags Mos- fellssveitar og verður sú sýn ing mánudaginn 27. júní. Allar þessar leiksýningar hefjast kl. 21. Leikritið Barselstuen er eins og áður segir eftir leik- ritahöfundinn Holberg. Er þetta sígilt verk í gaman- sömum tóni. í tilefni af komu leikhóps- ins mun Litla leikfélagið i Garöi sýna leikritiö Pilt og Stúlku á morgun, föstudag- inn 24. júní. Hefst sýningin á því verki kl. 21. Verður þetta síöasta sýningin á verki þessu og jafnframt síöasta leiksýning á þessu af Snæfellsnesi, Vestfjörð- um og jafnvel Noröurlandi. ,,The food at the Glóöin is the best", Shuttle 747 Crew. Þessa setningu má sjá á áritaðri mynd sem áhöfnin á geimskutlunni Enterprise land hjá Sæmundi og Aðal- björgu í Minni-Vogum, sem þá voru þar búandi," sagði Hallveig. ,,Hann gaf síðan fyrstu plönturnar sem þarna voru settar niður og sáu þau um aö gróöursetja þarna nokkrar plöntur á hverju ári og gáfu síðan kvenfélaginu umráðarétt yfir þessu. Egill, sonur Sæ- mundar í Minni-Vogum, og kona hans Sigríður, gáfu landið og er þaö hugmynd- in aö koma þarna upp í framtíöinni útivistarsvæði og hefur verið unnið að þessum málum og m.a. fenginn skrúögaröaarkitekt til aö skipuleggja svæöi þetta, sem nefnt er Ara- geröi. Lionsmenn og Ungmennafélagiö hafa að- leikári, sem staðið hefur óvenju lengi. Litla leikfélagiö I Garði hefur á undanförnum árum Landsmótsnefnd hefur ráöið Sigurbjörn Gunnars- son sem framkvæmdastjóra í hlutastarf frá 1. júlí n.k. og fram yfir Landsmót UMF( 1984. Sigurbjörn hefur mik- ið starfað hjá Ungmennafé- lagi Keflavíkur og m.a. átt sæti i stjórn þess, auk þess sem hann var eitt sinn fram- kvæmdastjóri UMFK. Unnið er af fullum kralti að undirbúningi lands- mótsins, m.a. er verið að afhenti Axel Jónssyni eig- anda Glóöarinnar, sem flest allir Suðurnesjamenn þekkja nú orðið af eigin raun. stoöað okkur viö þessi mál.“ Formaöur Arageröis- nefndar er Margrét Emils- dóttir. Hún sagði að unniö væri nú að framtíðarskipu- lagi svæðisins. Væri þaö mikið áhugamál að koma þessu upp og yrði unnið aö fullu aö þessum málum eins og hægt væri af áhugafólki, m.a. yrði nú í vikunni plant- að meiru út þarna, en í vetur væri búist viö heildarskipu- lagi frá skrúðgarðaarkitekt- inum. Hafa þau félög sem að Aragerði standa aflað þó nokkurs fjár til þessara framkvæmda. Vonandi er að þetta fal- lega umhverfi sem Aragerði býður upp á frá náttúrunn- ar hendi fái í framtíöinni aö njóta samvistar við mann- fólkið sem fyrirtaks útivist- arsvæði. - epj. verið að vinna við undirbún- ing á byggingu undir starf- semi sína. Hefur félaginu verið úthlutað byggingalóð og er ákveðið að hefjast handa við bygginguna og verður fyrsta skóflustungan tekin laugardaginn 25. júní n.k. - sd./epj. vinna í íþróttasvæðinu viö gerð hlaupabrauta, stökk- gryfju, atrennubrautir, auk þess sem unnið er við að girða og fegra svæðið. Þáer nýlokið við að leggja olíu- möl i kringum hlaupabraut- ina. ( Njarðvík hefur að und- anförnu verið unnið við sléttun undirtjaldstæði sem verður ofan og norðan við Samkaup. - epj. ,,Þeir voru mjög ánægðir, sögðust vera búnir að fara á 30 staði íheiminumen þetta væri sá besti matur sem þeir hefðu fengið," sagði Axel. Hvað þeir fengu sér? „Blandaða sjávarrétti. Þaö vissi enginn í afgreiðslunni hverjir þessir menn voru, það var ekki fyrr en þeir réttu mér myndina að það uppgötvaðist." Glóðin er nú búin aö vera opin í rétt rúma 2 mánuði og að sögn Axels hefur rekst- urinn gengið ágætlega og það sýnt sig að þaö hefur verið þörf fyrir svona stað hér á Suðurnesjum. Með haustinu stendur til að opna á efri hæö Glóðarinnar sal undir veislur og fundi. pket. Spurningin: Tekur þú þátt í fegrun bæjarins? Guðrún Guðmundsdóttir: „Ég mála og fegra mitt umhverfi og það sem mér tilheyrir." Þórir Ólafsson: „Ég þykist gera það varð- andi nánasta umhverfi heimilis og vinnustaðar." Viktoría Sigurjónsdóttir: „Já, auðvitað." Guömundur B. Hannah: „Já, ég raka mig á hverj- um morgni." Næsta blað kemur út 30. júní. Aragerói, - Iramtióar útivistarsvæói Vogamanna. GARÐUR: Danskur leikflokkur í heimsókn Góð humarveiði „Maturinn á Glóðinni er sá besti“ - sögðu áhafnarmeðlimirnir á geimskutlunni Enterprise Landsmótsnefnd UMFÍ 1984: Sigurbjörn Gunnarsson ráðinn framkvæmdastjóri

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.