Víkurfréttir


Víkurfréttir - 30.06.1983, Blaðsíða 1

Víkurfréttir - 30.06.1983, Blaðsíða 1
Harðnandi deila hjá verktökum Deila sú sem sagt var virðist frekar fara deilu þessari og leiðréttist frá í síðasta blaði varðandi harðnandi ef eitthvað er, það hér með, því hér er kröfu starfsmanna í heldur en hitt. eingöngu um að ræða l véladeild íslenskra Aöal- ( síðustu frásögn tækjamenn í véladeild verktaka s.f. á Keflavíkur- m isritaðist það að fyrirtækisins. flugvelli stendur enn og verkstjórar væru inni í -epj. LITLA LEIKFÉLAGIÐ GARÐI: Byggja 360m2 stálgrindarhús Kl. 14:00 sl. laugardag tók Torfi Steinsson fyrsti formaður Litla leikfélagsins í Garði, fyrstu skóflu stunguna að nýju húsi félagsins númer 2 við Iðn- garöa í Garði. Húsið mun verða um 360 fermetrar aö stærð á einni hæð og byggt sem stálgrindarhús. (fyrstu lotu er áætlaö að byggja um helming þessa húss, en i þvi verður öll aöstaða fyrir æfingar leik- félagsins svo og geymslu leikmuna. Þegar húsið verður komið upp er Litla leikfélagið komið í hóp þeirra fáu leikfélaga sem hafa yfir tryggri æfinga- EKKI ER VIKA ÁN VÍKUR-frétta aðstöðu að ráða í eigin húsi og er það sennilega einsdæmi meðal áhuga- mannaleikfélaga. Vonandi mun hinu áhugasama leikfélagi ekki skorta styrk frá Garðbúum og öðrum til að Ijúka þessu góða framtaki, en sjálf- boðavinna og annar styrkur verður án efa vel þeginn. -epj. Fullir fylltu fanga- klefa lögreglunnar Mikil ölvun var um s.l. helgi og 4 teknir við ölvun við akstur. Mikill fjöldi fólks var á dansleik Sumargleðinnar á föstudagskvöldin og virtust margir ekki hafa fengið nóg ,því fjöldinp allur var á rambi um bæinn um nóttina. Fylltust fangaklefar lögreglunnar í Keflavík þessa helgi og var mlkiö um ölvunarútköll hjá lögregl- unni. Skemmdarverk var unnið á fólksbíl við Fífumóa í Njarövík aðfaranótt lauardags, voru rúður brotnar og einhverjum lausamunum stoliö úr bílnum. -pket. 4 slösuöuast í þrem óhöppum I samantekt sem blaðmu hefur borist frá Umferöar- deild logreglunnar. kemur fram að i mai mánuði urðu 33 umferðarohopp her á Suðurnesjum að Grmdarvik undanskilmni. ^5 þeirra urðu i Keflavtk, 6 Njarðvík og 2 a pjoðveginum milli Garðs og Sandgerðis. í þess um óhoppum uröu slys þrisvar og urðu hinir slös- uðu alls 4, þar af tveir mikið slasaðir. Annað þeirra tilfella var þegar ekið var a barn við Sparkaup, en í hinu tilfellinu á milli vélhjóls og bifreiðar á gatnamótum Vesturbrautar og Kirkju- vegs Sem fyrr er gáleysi aðal orsoK umferðaóhappa. eða 9 tilfella, i 5 tilfellum var of stutt bil milli okutækja og i Stofnuð veroi feröamála- nefnd Bæjarrað Keflaviku' sampykkti a fundi sinum 23 juni s I að beina þeim til- mælum til stjornar S S S að huqaö veröi að stofnun terðamaianetndar Suður- nesja tn að vinna að efi- ingii terðamala a svæðmu ••Pl jafnmorgum tilfellum var ogætiiega ekið aftur a ban. í 4 tilfellum var ekiö á mann- lausar bifreiðir og jafnoft ekið utaf vegi. Aðalahættu staöirnu i manuðinum voru Hafnargat an i Keflavik meö 8 umferð- arohopp. en athygli vekur aö 5 umferðarohopp verða á hinum ymsu bilastæöum eöa afgreiösluplonum Og nú sem fyrr eru okumenn af báðum kynjum á aldnnum 20 - 25 ára aðal tjonvald- arnir, epj AUGLÝSINGA- SÍMINN ER 1717 Efni m.a.: Einar Júlfusson í viötali Sveita- stjórnar- keppnin í golfi ÍSMATmeð athugasemd Vinveitingar á Glóöinni Deilt um mánann Og það var......mark ...en?!

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.