Víkurfréttir


Víkurfréttir - 30.06.1983, Síða 2

Víkurfréttir - 30.06.1983, Síða 2
2 Fimmtudagur 30. júlí 1983 VÍKUR-fréttir yfÍKUR (iiUit 1 Útgefandi: VlKUR-fréttir hf. Ritstjórar og ábyrgöarmenn: Emil Páll Jónsson. sími 2677 og Páll Ketllsson, simi 1391 Afgreiðsla, ritstjórn og augl.: Hafnargötu 32, II. hæö Simi 1717 - Pósthólf 125 - 230 Keflavík Setnmq og prentun GRAGAS HF KeflaviK tvik 2 LÓÐAFRAGANGUR Tilboö óskast í lóðafrágang við Fjölbýlis- húsið Fífumóa 5 í Njarðvík. Allar nánari upplýsingar veittar í síma 3705 eftir kl. 19 og í síma 1793. IÞROTTA- og LEIKJAMÁMSKEIÐ Seinna námskeiðið fyrir 6-12 ára börn hefst 4. júlí. Innritun fer fram í íþróttarvallahúsinu í síma 2730 í dag fimmtudag og á morgun föstudag frá kl. 13 - 15. í. B. K. „Leiðinlegast í rigningunni“ - Spjallað við krakka í unglingavinnu hjá Keflavíkurbæ Fyrir skömmu fórum við blaðamenn niður í skrúð- garö í Keflavík og tókum tali nokkra sem þar voru aö störfum við að snyrta fyrir 17. júní hátíöarhöldin. Var hér um að ræða krakka sem starfa við unglingavinnu bæjarins. sagði hann, „þettaerannað sumarið mitt í þessu starfi Mest er gaman að sópa og aka hjólbörunum." Þá spurum við hann hvernig honum líkaði vinnan í skrúðgarðinum, og sagði hann: ,,Bara vel, kaupið er gott“. Jón Óli klippir graskant. Fyrst tókum við tali strák á 14. ári sem var að klippa graskanta, en hann heitir Jón Ólafur Árnason, og spuröum hann hvernig honum líkaði starfið í ungl- ingavinnunni. ,,Mér líkar þetta vel,“ LACOSTE Vörur í sama gæðaflokki og adidas og Puma í sportfatnaði • Bfgfis [Tjff 1 IPFITf T''n—f V. ; ■ 1 : L, i i p ti¥$ ■< •.*; % : : it: Æ i TFMMir RAÐHÚS TIL SÖLU 116 ferm. raðhús í smíðum við Norðurvelli. Húsin verða afhent fokheld í haust. Verð frá kr. 1.000.000. Teikningar fyrirliggjandi. Nánari upplýsingar gefur Fasteignaþjónusta Suðurnesja Hafnargötu 31, II hæð, Keflavík, sími 3722, 3441 Skúli málar grindverkió. Annar strákur var að mála og sagðist heita Skúll Skúlason og vera 13 ára. Við spuröum hann hvernig honum likaði. ,,Bara mjög vel." Þá spurðum við hann hvort honum væri sama hvað hann geröi. Svariö var stutt og lag- gott: ,,Já, já.“ Hvafi gerfilr þú f fyrra, varstu þá I þessu starfl? ,,Nei, þá var ég bara að leika mér.“ Verfiur þú f þessu í allt sumar? ,,Ef ég get, ég fæ bara vinnu hálfan daginn, ég held að þetta hætti í júlí eða síðar." Tveir flokksstjórar voru þarna og tókum við þá tali, en þeir hétu Þurlöur Gufi- rún Magnúsdóttir 17 ára, og María Arnardóttlr 18 ára. Fyrst spuröum vlö þær hvernig væri aö vera flokks- stjórar yflr svona krakka- hóp og hvort þau væru þæg viö þær. „Ágætt, þau eru misjafn- lega þæg, þaö er svona upp og ofan." Þá spurðum við þær hvað krakkarnir væru gamlir. „Þetta eru krakkar úr 6. bekk og uþþ í 9. bekk." ( hverju er starf ykkar fólglð? „Viö vinnum með þeim, stjórnum þeim og kennum og sjáum um að þau vinni.“ Hafiö þiö þá meiri reynslu en þau? „Nei, okkurersagt hvaðá að gera og kennt það, við miðlum síðan þeirri kennslu áfram." Hvernig likar ykkur starf- lö? „Ágætlega, þó er leiðin- legast að vinna í rigningu." Að lokum sögðu þær að bæjarbúar mættu hreinsa betur í kringum sig og hjálpa þar með svolítið til við að fegra bæinn. Það væri t.d. alltof algengt að skilja eftir sig út um allt leifar af trjám eftir að þau hafa verið klippt. Það væri ferlega leiðinlegt að þurfa að tína þetta upp eftir fólk- ið þegar það er búið að klippa. Það yrði að sýna til- litssemi, sögðu þær stöllur og getum við alveg tekið undir þetta og skorum á bæjarbúa að taka þessu vel. epj./hgg. Flokksstjórarnir, Þurióur og Maria, i skrúógaróinum. Mótelbygging hafin Framkvæmdir við mótel- byggingu Þórðar B. Stefánssonar er hafin í Svartsengi. En hann hyggst reisa þarna mótel með 11 gistiherbergjum. Fram- kvæmdum verður hraðað sem mest þannig aðjafnvel verði unnt að hafja rekstur í október n.k. Húsið verður byggt úr tréeiningum frá Húsa- smiöjunni, Reykjavik. -epj

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.