Víkurfréttir


Víkurfréttir - 30.06.1983, Page 4

Víkurfréttir - 30.06.1983, Page 4
4 Fimmtudagur 30. júní 1983 VÍKUR-fréttir Fasteignasalan Hafnargötu 27 - Keflavík Elnbýllshús og rafihús: Einbýlishús á einni og hálfri hæö við Vatnsnesveg, skipti áannarri fasteign komatil greina........2.150.000 Lítið einbýlishús á Bergi....................... 650.000 Raðhús við Faxabraut og Mávabraut ca. 140ferm á2. hæðum..........................1.450.000 Raðhús í smíðum við Noröurvelli 188 ferm. með bílskúr, fastsöluverð á2húsum..............1.300.000 Raðhús í smíöum við Heiöarholt ásamt bílskúr..1.090.000 fBÚÐIR: 5. herb. íbúö, efri hæð við Háaleiti ásamt 5om2 b... 1.800.000 5. herb. neðri h. viðSmáratún m. bdskúrsrétti.1.100.000 3ja herb. Ibúð við Faxabraut, engin lán áhvllandi... 780.000 3jaherb. íbúðviðHafnarg.ásamtbílskúr(sérinng) 750.000 3ja herb. (búð við Heiöarhvamm (ný (búð)..... 980.000 3ja herb. Ibúð við Vallarg. (góöu lagi.góöirgr.sm. 480.000 3ja heb. rish. við Hafnargötu Igóðu ástandi.. 700.000 3ja herb. IbúöviöSuöurgötu.góöirgreiðsluskilm. 600.000 2ja herb Ibúð við Sólvallarg. m. sérinng. engin lán 700.000 2ja herb (búð viö Kirkjuv, engin lán áhvílandi. 470.000 Glæsilegar 3ja herb. Ibúöir I húsi Húsageröarinnar við Hólmgarð, stærð 100ferm. örfáareftir...... 852.000 2ja herb. íbúð við Hátún I góðu ástandi...... 470.000 Njarðvik: Einbýlishús (hvoll Innri- Njarðvlk) ásamt útih.1.100.000 4ra herb. rishæð viö Holtsgötu I góöu ástandi.. 800.000 3ja herb. Ibúð við Fffumóa og Hjallarveg... 850-900.000 2ja herb. íbúðir við Fífumóa............... 600-700.000 Sandgarðl: Nýtt einbflishús viö Hjallagötu 125m2 skipti ágóöri fasteign I Keflavlk koma til greina.... 1.600.000 Einbýlishús við Norðurgötu ásamt bllskúr..... 1.700.000 Garður: Einbýlishús við Klapparstig 155 ferm. húsinu verður skilað fullfrágengnu aö utan... 1.150.000 Vogar: Einbýlishús ásamt bílskúr og ræktaöri lóð. Ægisg 1.250.000 3ja herb. efri hæð nr. 83 við Hringbraut ásamt bílskúr. Söluverð kr. 850.000 Vallargata 13, Sandgerðl Nýstansett hús, 3. herb. og eldhús. kr. 980.000 N.h. Lyngholt 7, Keflavfk með sérinngangi I góðu ástandi. Söluverð kr. 775.000 Mlðgarður, Garðl Nýlegt hús ásamt bílskúr hús 165 ferm. bílskúr 55 fm. Söluverð kr.2.000.000 Fasteignasalan Hafnargötu 27 - Keflavík - Sími 1420 NÝKOMIÐ: adidas ^ Fótboltaskór . . ,, Hafnargötu 54 Jogginggallar síml 1112 DEILT UM MANANN Einsogkunnugteraf fyrri frásögnum hér í blaðinu hefur bygginganefnd Sjúkrahússins fariö fram á aö Skólavegurinn veröi lokaður til frambúðar við sjúkrahúsiö, og leggja Mánann undir bílastæði. Þessi ósk bygginga- nefndarinnar hefur hlotið mismunandi undirtektir manna meöal. Umferöarnefnd Keflavlk- ur tók máliö upp á fundum Helga Haröardóttir hefur opnaö hárgreiöslustofu aö Suöurgötu 23 og mun stofan veröa opin alla virka daga frá kl. 09:00 - 17:30 nema á mánudögum verður lokað fyrir hádegi. Er tekið viö tímapöntunum I síma 2478. Helga lauk prófi frá lön- skólanum í Reykjavík í Ný þjónusta á flugvellinum Ný þjónusta á flugvellinum. I síöasta tölublaöi Helgarpóstsins mátti sjá athyglisveröa frásögn um aukna þjónustu hjá annari leigubílastöðinni á Kefla- víkurflugvelli þar sem einn leigubílstjórinn sem gengur undir nafninu ”trúboöinn” biður fyrir syndugum sálum á flugvellinum og þá helst ameríkönum. Sáluhjálp- arinn á hjólunum tekur 20 dollara aukalega fyrir bænina og heyrst hefur aö þaö sé nóg aö gera hjá kappanum. -pket. bæjartæknifræðingi að telja umferð á Skólavegi, umferö á Skólavegi, Tjarnargötu, Vatnsnesvegi og Faxabraut til þess m.a. aö sjá betur hvaða hlutverki Skólavegur gegnir I gatna- kerfinu. Á síöasta fundinum geröi bæjartæknifræðingur grein fyrir talningunni og kom I Ijós aö meöaltalsumferö á sólarhring á Tjarnargötu virðist vera um 3500 - 4000 ökutæki, á Skólavegi um febrúar 1981 og hingað til haft stofu slna heima við. Auk Helguhefurhúneinn nema sér til aðstoöar Magneu Reynarsdóttur. Að sögn Helgu eru það strípur og gróft permanett sem er allsráðandi hjá kvenfólki i dag en auk þess stuttar klippingar fyrir sumarið. 1500 - 2000 bílar og á Vatns- nesvegi 2500 bifreiöar á sólarhring. Á fundinum lagði formaöur umferöanefndar Zakarías Hjartarson fram eftirfarandi bókun: ”Er algjörlega mót- fallinn lokun Skólavegarvið sjúkrahús. Ég tel aö meö því sé ein besta umferðaræö skert stórlega. Jafnframt tek ég fram aö veröi Skólavegi samt lokað þá veröi þegar hafist handa um aö Aðalgata veröi lengd upp í Eyjabyggðtil öryggis í umferö sem öðru fyrir byggöarkjarnann þar efra." Hafsteinn Ingvarsson lagöi fram eftirfarandi bókun: ”Ég er alfariö á móti lokun Skólavegar, því ég tel aö aörar aöliggjandi götur séu vanbúnar aö taka við allri þeirri umferð sem um Skólaveginn fer nú.” Pétur Þórarinsson taldi sig geta fallist á lokun Skólavegar eins og farið er fram á eftir að búiö er aö tengja Aðalgötuna upp aö Iðavöllum, koma henni ( fulla breidd niöur að Hafnargötu, enda þetta fyrirkomulag heppilegra fyrir umferö og umhverfi sjúkrahússins. Á fundinum kom fram aö Karl Hermannsson og Jóhannes Sigurösson gætu fallist á bókun Péturs Þórarinssonar, bæjar- tæknifræðingur tæki undir sjónarmið í tillögu Haf- steins Ingvarssonar en bæjarverkstjóri styddi tillögu Péturs Þórarins- sonar. -epj. Bamavagn til sölu Kerruvagn meö buröarrúmi. Upplýsingar I síma 3186 Eldhúsinnrétting Til sölu bráðabyrgðaeldhúsinn rétting með vaski, blöndunar- tækjum, einnig Rafha eldavéla- samstæða m/viftu (5ára) græn. Upplýsingar I síma 3112 Gott sófasett Til sölu, 3jasætasófi + 2stólar. Selt ódýrt. Uppl. í síma 1181 -pket. RAFBUÐ: Heimilistæki J RAFVERKSTÆÐI: Allt til raflagna _ Nýlagnir Ljós og Ijóskastarar * ™ “ Viðgerðir Rafhlutir i bíla Hafnargötu 44 - Keflavík Teikningar SKIL-handverkfæri Siml 3337 Bílarafmagn Verslið við fagmanninn. Þar er þjónustan. mimttP © 2211 •a Leigubílar - Sendibilar I júní og 10. júní s.l. á fyrri Verður Mánirm geröur af bílastæöi? Hárgreiðslustofa HELGU opnar Helga Harðardóttir og Magnea Reynarsdóttir

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.