Víkurfréttir


Víkurfréttir - 30.06.1983, Page 5

Víkurfréttir - 30.06.1983, Page 5
VÍKUR-fréttir Hljómsveit Guðmundar Ingólfssonar, f.v. Guðmundur Ingólfsson, Jóhann Guð mundsson, Einar Júliusson, Agnar Sigurvinsson, Reynir Guömannsson og Erlingur Jónsson. „Kústaskápurinn heima var alveg fyrirtak" - segir Einar Júiíusson sem nú ætlar að fara að syngja af fullum krafti á ný. Fimmtudagur 30. júní 1983 Samvinnuferdir - Landsýn Umboösmaöur í Keflavík: Kristinn Danivalsson Framnesvegi 12 Sími 1864 Blómafræflar VILTU GRENNAST fáðu þér fræfla Sölumaöur Gísli Reymarsson, Faxabraut 28 - Sími 92-1849 hf glugga- og hurðaverksmiðja NJARÐVlK - SlMI 1601 ,,Pónik og Einar, Pónik og Einar“, þessi orð glumdu oft i útvarpinu hér áður fyrr og þýddu mikið fjör og troöfullt hús. Siöan hefur litið borið á Einari Júlíussyni sem söngvara þar til að hann sló aftur i gegn nú i vetur á rokk- hátiðinni i Brodway. Ástæðan var að Einar dró sig i hlé frá sönginum i nokkur ár, en eins og fram kemur hér á eftir er ekki að vita nema að Einar byrji aftur að fullu og án efa eiga þá margir eftir að skemmta sér með honum. „Mér var hampafi meira en öðrum“ „Síðan fór að bera á feimni hjá mér, það var ekki hægt að fá mig til að syngja ERTU í VANDRÆDUM Veröirþú í vandrædum og viliir áferö fína þá láttu dropa úrdropanum drjúpa á íbúö þína Fudfopinn „Stúlkurnar í Kaup- félaglnu rændu mér“ ( viðtali þvi sem hér kemur á eftir rekur Einar feril sinn og sitthvað fleira m.a. hvorteitthvaðsétil í því að hann sé að byrja að nýju o.fl. o.fl. Fyrst spurðum við Einar hvað hann hafi verið gamall þegar hann byrjaði að syngja og hvernig þessi mál hefðu þróast? Einar sagði: „Fyrsta lagið sem ég lærði að syngja hét Sibaba, sibaba, sem var bresk vögguvísa. Ég er fæddur 1944, sem fylgir svo nefndum hernámsárum, þá umgekst maður ameríkana að einhverju leiti hér niður í Keflavík, m.a. var einn vinur hans pabba breskur hermaður og mér skilst að hann hafi kennt mér þessa vísu þegar ég var 2ja ára gamall. Mamma sáluga sagði mér, að hún hafi oft þurft aö leita að mér dauðaleit og þ.á.m. var það í eitt skipti sem hún var mjög hrædd um mig, klukkan var langt gengin í sjö og hún var búin að leita um allt nágrennið og ímyndaði sér allt hið versta. Þá labbar hún fram hjá Kaupfélaginu að Hafnar götu 30 og heyrir hún þá rödd sem henni finnst að hún endilega kannist við hljóma inn úr búðinni. Þá kom það í Ijós að stelpurnar sem unnu í Kaupfélaginu voru búnar að ræna mér og stilla mér upp á borð og þar söng ég“ nema að ég sæi ekki fólkið. Þá var kústaskápurinn heima alveg fyrirtak, ég fór inn í skápinn og lokaði hurð inni og söng svo hástöfum þar inni i myrkrinu, kom síðan fram og sagði krónu takk. Þannig að 2-3ja ára gamall var ég farinn að afla mér peninga með söngin- um. Nú þegar ég fór i barna- skólann þróaðist þetta þannig aö söngkennarinn minn, Stefán Hallsson fór að hampa mér meir en öðrum, láta mig syngjaein- söng í tímum, svo þróaðist þetta þannig að ég fór að syngja áárshátíðum barna- skólans ýmis ættjarðarljóð sem þá voru í gangi, ýmis gömul og góð lög. Eftir það var ég orðinn fastur liður á öllum skóla- og stúku- skemmtunum með einsöng, Þegar ég var 12 ára, urðu þáttaskil, ég var fenginn til að syngja á gagnfræða- skólaballi með skólahljóm- framh. á bls. 8. Bílabúðin. artoa oð kva°9 ö\ v o V Radial hgólbaróar.

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.