Víkurfréttir


Víkurfréttir - 30.06.1983, Blaðsíða 6

Víkurfréttir - 30.06.1983, Blaðsíða 6
Fimmtudagur 30. júní 1983 VIKUR-fréttir TRÉSMIÐUR ÓSKAST helst vanur verkstæðisvinnu. - Upplýsingar í vinnusíma 3545 og kvöldsíma 1438 Trésmlðja ELLA JÓNS SUÐURNESJAMENN NÝ SENDING AF ÓDÝRU HVÍTU LEIRPOTTUNUM OPIÐ LAUGARDAGA 10- 12 Blómastofa Guðrúnar Hafnargötu 36a - Keflavík - Simi 1350 PASSAMYNDIR tilbúnar strax. mjmynD Hafnargötu 26 - Keflavík - Simi 1016 Gengiö inn frá bílastæöi. SVEITASTJÓRNAKEPPNIN Nýkomið mikið úrval af failegri gjafavöru HÁBÆR hf Hafnargötu 49 Sími 3780 KEFLAVÍK SIGRAÐI í 5. SINN Á miövikudag í síðustu viku maettu 26 sveitar- stjórnarmenn viðs vegar af Suðurnesjum á Hólmsvöll í Leiru, þar sem þeir ætluðu að reyna með sér í golf- íþróttinni. Eins og gefur að skilja höfðu margir hverjir ekki snert golfkylfu áður, en það kom ekki að sök, áhuginn var það mikill að hver og einn lagði sitt besta til að geta hitt hvítu kúluna. Fyrirkomulag keppninn- ar er þannig að hvert sveitar félag kemur með 3ja manna sveit vaskra manna/kvenna sem síöan fá vanan með- Sigursveit Keflavikur, Tómas, Guðfinnurog Steinþór ásamt Ómari Jóhannssyni úr kappleikjanefnd G.S. Sparisjóðsmótið um helgina Sparisjóðsmótið í golfi fer fram nú um helgina og verður leikinn höggleikur með og ánforgj. Keppnin hefst í Grindavík á laugar- dag kl. 13. og verða leiknar 18 holur og síðan verða leiknar 18 holur á sunnu- dag í Leirunni og hefst keppnin þá einnig kl. 13. Sparisjóðurinn í Keflavík gefur öll verðlaun í keppn- ina, eins og nafnið bendirtil og eru þau mjög vegleg. Má búast við miklu fjölmenni í mótið enda er almenn ánægja yfir þessu fyrir- komulagi að skipta mótinu á tvo velli og ágætis til- breyting. pket. Þ-MÓT NO. 5. Bæjarstjórinn bestur Fimmta Þ-mótið fór fram á þriðjudag í síðustu viku og var þátttaka góð, þrátt fyrir slagveður. Úrslit í mótinu urðu ann- ars þessi: Án forgj. 1.-2. Magnús Jónsson 73 1.-2. Páll Ketilsson 73 3. Hilmar Björgvinss. 74 Meö forgj. 1. Albert K. Sanders . 66 2.-3. Geirmundur Sigv. 67 2.-3. Hafst. Sigurv. ... 67 Aukaverðlaun fyrir að vera næstur holu á 3. braut hlaut Þórarinn Þórarinsson en hann var rétt rúmlega 3 metra frá holu og hlaut hann að launum dágóðan skammt af Grandos kaffi. Staöan í stigakoppninni er þvi þessi: 1. Hilmar Björgvinss. 27,5 2. Þórarinn Ólafss. . 26,5 3. Magnús Jónsson 19,0 4. Albert K. Sanders 17,5 5. Tryggvi Tryggvas 13,2 6. Gísli Torfason ... 13,0 7. Valur Ketilsson .. 12,5 8. Sígurður Alberts 11,5 9. Ómar Jóhannss . 11,0 pket. spilara úr Golfklúbbnum, leiknar voru 9 holur með hálfri forgjöf. Ef við snúum okkurað úr- slitum keppninnar þá sigr- aði Asveit Keflavíkur en hún var skipuð þeim Steinþóri Júlíussyni, Tómasi Tómas- syni og Guðfinni Sigurvins- syni.. Sveitin spilaði á 49 höggum netto, en tveir bestu telja í hverri sveit. Er þetta í fimmta sinn sem Kefl víkingar sigra í þessari keppni. í öðru sæti var Bsveit Njarðvíkurbæjar en hún léká59höggumnetto, í þriðja sæti var svo sveit Gerðahrepps, hún lék á 62 höggum netto. Bestum árangri í einstakl ingskeppninni náðu þeir Steinþór Júlíussonog Einar Gunnarsson, en þeir léku á 23 höggum nettó. í öðru sæti voru þeir Tryggvi Þ. Tryggvason og Sigurður Steindórsson á 25 höggum og í þriðja sæti urðu þeir Guðfinnur Sigurvinsson og Hrafnhildur Gunnarsdóttir á 26 höggum. í púttkeppninni var mikil spenna og voru þrír jafnir með sama högga fjölda, það voru þeir Tryggvi, Guðfinnur og Sveinn Eiríksson og háðu þeir úr- slitaviðureign sem endaði með sigri Tryggva, Sveinn var í öðru og Guðfinnur í þriðja. Að lokinni keppni var boðið upp á kaffi og meðlæti í Golfskálanum sem golfarar sáu um að baka og ekki var annað að sjá en aö menn tækju hressi lega til matar eftir að hafa elt þá hvítu. pket. PATTON PUTTAR Blómafræflar ERTU í ÍÞRÓTTUM fáðu þér fræfla Sölumaður: Gísli Reymarsson, Faxabraut 28 - Sími 92-1849 BILALEI URNESJA ^f* '<0 •'¦:

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.