Víkurfréttir


Víkurfréttir - 30.06.1983, Blaðsíða 12

Víkurfréttir - 30.06.1983, Blaðsíða 12
Fimmtudagur 30. júní 1983 AFGREIÐSLA BLAÐSINS er að Hafnargötu 32, II. hæð. - Simi 1717. SPARISJÓÐURINN Keflavík Sími 2800 NJarövík Sími 3800 Garöl Sími 7100 en hér lá við árekstri, þar sem billinn til hægri fór ekki rétt að. Hagkaup opna á morgun Á morgun föstudag mun Hagkaup opna hinn nýja stórmarkað sinn á Fitjum og um leiö verður á Hagkaups- svæðinu opnuð bensínaf- greiösla á vegum Skeljungs grillstaður í benzínaf- greiðsluhúsinu á vegum Tomma-borgara. Verzlu narstjóri hjá Hagkaup er Gylfi Ármanns- son, umsjónarmaöur með benzinafgreiðslunni verður Jóhannes Hleiðar Snorra- son og Tomma-borgarar veröa í umsjón Jóhannesar Sigurðssonar. Sennilega er þaö þó Hagkaup sem fólk hugsar fyrst og fremst um og því tókum við Gylfa tali' í byrjun vikunnar. Hann sagði að vörumark- aður sá sem Hagkaup yröi með hér, byði upp á alla þá þjónustu sem fyrirtækiö heföi nú í Skeifunni í Reykjavík, þó þessi staður væri minni í sniöur, vöruverð hér yrði t.d. hagkvæmara en þar innfrá og þar af leiöandi mun hag- kvæmara en boðið væri upp á i öðrum stórmörkuöum hérna syðra. Ýmis þau vandamál sem hinir markaðarnir urðu aö ægsla í upphafi, hafa þegar Innbrotstilraun í frystihús Óla Lár hf. Tilraun til innbrots var framin í Hraöfrystihús Ólafs Lárussonar viö Hafnargötu og sást til manns á ferli þar við norðanvert húsið um fimmleytið aðfaranótt miðvikudags í síöustu viku. Var maðurinn á bak og burt þegar lögreglan kom að. veriö leystir hjá Hagkaup, t.d. væri alveg sama eftir hvaða vöru væri leitað og f hvaða deild væri, starfsfólk staöarins myndi vísa viðski ptavin un u m að vörunni umsvifalaust. Enda starfa tæplega 40 manns við hin ýmsu störf hjá fyrirtækinu. Gylfi Ármannsson, verzlunarstjóri i Hagkaupum Vörumarkaöur Hagkaups verður opinn frá kl. 10 til kl. 19 mánudaga til fimmtu- daga, föstudaga frá kl. 10 - 20, og laugardaga frá kl. 10- 16 og veröur fullt starfslið að störfum ávallt þegar verslunin er opin. Varðandi umhverfi fyrirtækisins þá veröur gengið frá því að fullu fyrir opnun, þ.e. bílastæði máluð, lagðar túnþökur á- það sem þarf og sáð í annað, þannig að engin ummerki verða eftir umrót í nágrenninu. Og að lokum sagði Gylfi að miklar kröfur yrðu gerðar til starfsfólks um að sýna góða þjónustu við viðskiptavinina, en kröfur fyrirtækisins ná lengra t.d. verður ekki leyft að hengja neinar auglý- singar á giuggana eöa annars staðar, ekki verður leyfð nein blaðadreyfing eöa sala og fleira í þeim dúr. -epj. Varnarliðsþyrla nauðlenti Á hádegi miðvikudagsins í síöustu viku nauðlenti þyrla frá Varnarliöinu um 50 metra ofan við þjóöveginn út í Garð, skammt frá fyrstu húsunum. Slys urðu ekki á mönnum né tjón á þyrlunni. Mik Magnússon blaða- fulltrúi Varnarliðsins sagði í viðtali við blaðið að ástæðan fyrir þessari nauð- lendingu hafi verið aö aövörunarljós hefði komið í mælaboröið hjá flugstjóra þyrlunnar sem var í æfinga- flugi. Gaf Ijósið til kynna bilun i girkassa við aftur- hreyfil og "þegar svona kemur upp er flugmönnum skipað að lenda strax áöur en eitthvað fer úrskeiöis og þvi var það gert strax” sagði Mik. Eftir nauölendinguna komu viögerðarmenn á staðinn og viðathugun kom í Ijós smávægileg bllun vlö gírinn til þess spaða sem heldur stefnu vélarinnar. Þ.e. ef um alvarlega bilun er að ræða fer vélin einungis í hringi. Eftir stutta stund var viðgerð lokiö og hélt vélin þá áfram ferðinni upp á Keflavíkurflugvöll. -epj. Vínveitingar Á fundi bæjarráðs Q Keflavíkur 23. júní s.l. var tekið fyrir erindi frá Dómsmálaráöuneytinu þar sem það leitar eftir umsögn bæjarstjórnar vegna beini Axels Glóðinni? 90% ökumanna fara nú rétt að Aðeins um einn af hverjum 10 ökumönnum er keyra niður Hafnargötu á móts við Víkurbraut og Faxabraut fer ekki rétt aö er þeir ætla að keyra niður Hafnargötu, en fyrir stuttu var málaö á götuna örvar sem sýna hvernig á að fara að hvort sem ökumaður ætlar upp Faxabraut (beygja til vinstri og vera á miöakgrein) niður Hafnar- götu (hægri akgrein) eða beygja til hægri niður Vikurbraut. Þar til gatan var máluð munaöi oft sáralitlu að árekstrar yrðu og nánast mesta mildi að ekki varð. Með tilkomu örvanna ætti að vera greinilegt fyrir ökumenn aö nota rétta akgrein þannig aö ekki veröi hætta á slysum. -pket. Hér fara menn rétt að.... Jónssonar veitinga- manns um leyfi til vin- veitinga í Veitingahúsinu Glóðinni, Hafnargötu 62, Keflavik. Bæjarráð leggur til að Axel Jónssyni veitinga- manni verði veitt leyfi til að veita vín á veitinga- húsinu Glóöinni að Hafnargötu 62, efri hæð.samkv. gildandi lögum þar um. Þó verði veitingamanni heimilt að veita vín með mat á neöri- hæð staðarins uns efri hæðin er fullbúin til fyrir- hugaðs reksturs. Vín- veitingaleyfið gildir til 1. júlí 1984. Við atkvæðagreiðslu i bæjarráði sat Hilmar Pétursson hjá, en loka- afgreiðslan átti að fara fram í bæjarstjórn s.l. þriðjudag. -epj. Næsta blað kemur út 7. júlí n.k. Spurningin: Fylgist þú meö íþróttum? Olafur Sigtryggsson: ..Já. mikiö t.d knattspyrn- unm" Ólafur Erlingsson: ..Ég geri það svolitiö. þa aðallega knattspyrnunni' Rósa Guömundsdóttir: ..Nei, ekkert" Helga Þorsteinsdóttir: ,,Nei, aöeins Í.B.K. i fót- boltanum".

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.