Víkurfréttir


Víkurfréttir - 07.07.1983, Side 1

Víkurfréttir - 07.07.1983, Side 1
KEFLAVÍK - NJARÐVÍK ER ATVINNULEYSIÐ ORÐIÐ STÖÐUGT - HVERS VEGNA ERU 62 Á ATVINNULEYSISSKRÁ? Þó komiöséfram ijúlíeru enn 62 á atvinnuleysisskrá í Keflavík og Njarövík og er þaö óeölilega há tala aö ætla mætti, þegar alls staðar vantar fólk. Stór hluti þessa fólks er ýmist meðskertastarfsorku eða vann hjá ís-mat hf. og eru því aöeölilegumástæö- um ástæöum á skrá, og sama má segja um þann tug sjómanna sem er þar er vegna þess aö skip þeirra eru í viögerð. Mikla athygli vekur hins vegar að þarna er til staðar fólk sem starfar viö ræstingu í skólanum yfir SKIPASMÍÐASTÖÐ NJARÐVÍKUR Endurbygging á Gunnjóni hafin ,,Við fengum leyfi frá fógeta í dag og munum því hefja vinnu í bátnum á morgun", sagði Þorsteinn Már Baldvinsson, framkv,- stjóri Skipasmíðastöðvar Njarðvíkur, í samtali við Víkurfréttir s.l. þriðjudag. dag. Að sögn Þorsteins er allt tréverk fyrir utan lestar ónýtt i skipinu, allt raf- magn fyrir utan vélarrúm er ónýtt og einnig verðurtölu- verð stál- og röravinna í bátnum. Ef öflun aðfanga gengur vel, sem gæti tafist vegna sumarfría erlendis, þá er ætlunin að klára við- gerðina fyrir mánáðarmót- in september - október. í Gunnjón mun verða sett fullkomið reyk- og hitaað- vörunarkerfi, en til þessa hefur þess ekki verið kraf- ist nema í vélarúmi í þeim skipum sem eru undir 500 brúttólestir. Þorsteinn sagði að hér eftir yrði þetta kerfi sett í allar nýsmíðarog reiknaði hann með því að reglugerðinni yröi breytt þannig að það gilti einnig um báta undir 500 brúttó- lestum. Einaf þeim álykt- unum sem af þessu slysi verða dregnar, er sú að nauösynlegt er að hafa svona viðvörunarkerfi í öll- um fiskiskipum. pket. Næsta blað kemur út 14. júlí Lögregluvakt var við skipið Gáleysi aðal orsökin 282 ÁREKSmAR Á FYRSTU 6 MÁNUÐUM ÁRSINS 73 TEKNIR GRUNAÐIR UM ÖLVUN Frá þriðjudegi i siðustu viku og fram á mánudaginn s.l. voru 10 árekstrar sem lögreglan i Keflavík þurfti að hafa afskipti af og er fjöldi árekstra frá áramótum því orðinn 282. Á sama tíma í fyrrra var fjöldi þeirra 228. Aðal orsök fyrir þessari aukningu mun vera gáleysi i fólki, en þó skal þess getiö að fjöldi árekstra í janúar á þessu ári sló öll met og hleypir því tölunni á þessu ári svona upp. Ekki hefur verið mikið um alvarleg tilfelli, mest um smávægi- lega árekstra. Á fyrstu 6 mánuðum árs- ins hafa 73 veriö teknir 73 verið teknir grunaðir um ölvun við akstur og er það mjög svipað og á samatíma í fyrra en þá höfðu 76 verið teknir. Refsing eru nú orðnar mun harðari og ættu menn að hugsa sig tvisvar um áður en þeir setjast undir stýri eftir að hafa smakkað áfengi. vetrarmánuðina, en hefur nú látið skrá sig sem at- vinnulaust. Gætir þetta nokkurri furðu, þar sem þetta fólk hefur aðeins ráð- ið sig til starfa yfir vetrar- mánuðina gegn því að eiga frí yfir sumarið. Þar sem ekki vantar fólk í þessa starfsgrein getur það setið áfram á skránni í 180 daga. Þetta atriði er nokkuð furðulegt þ.e. að fólk geti neytaö að fara í aðra sam- bærilega vinnu, en samt haldið bótum. Er þetta álíka dæmi og ef kona léti skrá sig í smjörlíkisgerö svo eitt- hvað sé nefnt og af því að enginn slík starfsemiferhér fram, mætti hún sitja í 180 daga á fullum bótum. Einn annar hlutur er enn alvarlegri en það er að fólk fái í bætur yfir mánuöinn þetta 10-11 þúsund og þá geta hjón verið með á 3ja tug þúsunda í bætur. Þessi hluturerkannski ekki hársé um virkilegt atvinnuleysi að ræða, en hinu er ekki að neyta aö þetta háar greiösl- ur eru ekki hvetjandi fyrir viðkomandi að fá sér atvinnu. Og þvíalltaf erviss hætta á, að einhverjir vilji frekar vera á bótum en að starfa úti á hinum almenna vinnumarkaði, það er mjög auðvelt að komast hjá því að þurfa að fara í vinnu. Athygli skal vakin á því að hér er ekki við vinnumiðlun eða Verkalýösfélögin að sakast, heldur bjóöa lög sem Alþingi setti um þetta efni upp á svona lagað. epj. Ekið á 10 ára telpu á leið yfir gangbraut Ekið var á 10 ára telpu við Biðskýlið í Njarðvík á þriðju dag í síðustu viku, er hún var á leið yfir gangbraut. Meiddist hún litillega. Talið er að gult Ijós hafi verið á gangbrautarljósunum þeg- ar slysið átti sér stað. pket. Ekki er vika án VÍKUR-frétta pket.

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.