Víkurfréttir


Víkurfréttir - 14.07.1983, Blaðsíða 7

Víkurfréttir - 14.07.1983, Blaðsíða 7
VÍKUR-fréttir Fimmtudahgur 14. júlí 1983 7 Ölvaður og réttinda- laus ók niður staur ölvaður og réttindalaus ökumaöur mlsstl stjórn á bíl sínum sl. laugardags- morgun og keyrði niður staur á gatnamótum Hafnar götu og Aðalgötu. öku- maöur slapp við skrekkinn og hlaut enain meiðsl. Á miðvikudag í síðustu viku varð 6 ára drengur fyrir flutningabíl á Hringbraut. Hljóp drengurinn út á göt- una eftir boltanum sínum og lenti drengurinn á aftur- hjóli bifreiöarinnar. Meidd- ist hann lítillega og var mildi aö ekki fór verr. I slöustu viku uröu 6 árekstrar og voru þaö mest lítils háttar atvik. - pket. BRYNJÓLFUR H.F. - INNRI-NJARÐVÍK: Frábært framtak fyrirtækisins Fyrir nokkru fékk bláöiö ábendingu um aö skoöa að- stööu þá sem Brynjólfur hf. í Innri-Njarðvík býður starfsfólki slnu upp á. Og ef nokkur starfsmannaaö- staöa hefur komið okkur á óvart, þá er það þessi, því þaö vel og glæsilegaer búiö aö þessum málum aö ekki eru til nógu sterk lýsingar- orö til aö lýsa því, helst er hægt aö jafna þessu við ný- tisku veitingahús úti á lands byggðinni. Starfsmannaaöstaöa þessi er byggö upp úr bruna rústum þeim sem áöur inni- hélt Fiskimjölsverksmiöj- una í Innri-Njarðvik og pratt fyrir alia þá glæsi- mennsku sem viö höfum áöur séö á ýmsum stöðum og þá helst nýjum stööum, slær þessi það allt út. Sama má segja um umhverfi vinnustaðarins aö utan- verðu, og ættu önnur fisk- vinnsluhús hér á svæöinu og jafnvel víöar um land aö taka sér þennan vinnustaö sér til fyrirmyndar og eins vinnustaöir í öörum at- vinnugreinum. Nánari frásögn af þessum athyglisveröa vinnustað munum við birta síöar, því í þessari stuttu heimsókn okkar kom margt okkur mjög á óvart. - epj. Næsta blað kemur út 21. júlí. Hinrik Sigurösson verkstjóri I hinni glæsilegu starfsmannaað- stöóu hjá Brynjólfi hf. 1 Búiö er einnig aö malbika og tegra utan dyra. Útsölustjóri óskast ( nýútkomnu Lögbirting- arblaöi er staöa útsölu- stióra Áfengis- og tóbaks- verslunar ríkisins í Keflavík auglýst laus til umsóknar og er staöan auglýst með 4ra vikna umsóknarfresti. Stööuna á aö veita frá 1. september n.k. að telja. epj. Grindavík - Keflavík Þar sem Grlndvíkingar hafa ekki svaraö könnuninni um feröatiöni sem skyldi, veröa feröir sem hér segir fram til 1. sept- ember n.k., mánudaga, miövikudaga og föstudaga: Frá Keflavfk: Frá Grlndavfk: kl. 13.10 kl. 13.30 kl- 17.15 kl. 17.45 STEINDÓR SIGURÐSSON Sérleyfis- og hópferðabilar Njarövik - Pósthólf 108 - Simi 2840-3550 Atvinnurek- endur athugið Vinnumiölunin í Keflavik minnir atvinnu- rekendur á: Vanti ykkur fólk í vinnu, hafiö þá samband við okkur á skrifstofu Félagsmálafulltrúa, Hafnargötu 32, III. hæö, sími 1555. Vinnumiölunin í Keflavík Hefur notið góðrar lánafyrirgreiðslu í frásögn sföasta tölu- blaös um starfsemi Stein- dórs Sigurðssonar í Njarð- vfk, gætti nokkurs mlsskiln- ings blaöamanns varöandl lánafyrirgreiðslu þá er Steindór hefur hlotiö. Rétt er þaö aö hann hefur notið mikillar og góðrar fyrir- greiðslu hjá lánastofnunum varöandi reksturinn. Hitt er slðan annaö mál aö enn sem komiö er hefur hann ekki þurft aö leita til þeirra varöandi fyrirgreiðslu í sambandi viö kaupin á sföustu tveimur bflunum. Sagöi Steindór í viötali viö blaðiö aö nú væri útlit á því aö samdráttur yröi ( fólksflutningum f sumar og haust og þá yröi hann enn á ný aö leita eftir góðu sam- starfi viö lánastofnanir, eins og hann hefur notiö hingaö til. - epj. Bílasprautun - Réttingar Iðavöllum 5, Keflavík, sími 3575 Adidas Trophy sweatshirt í stærðunum 5-9. - Verð kr. 787,00.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.