Víkurfréttir


Víkurfréttir - 21.07.1983, Blaðsíða 2

Víkurfréttir - 21.07.1983, Blaðsíða 2
Fimmtudagur 21. júlí 1983 VÍKUR-fréttir I .VSJtS^j^^rgvx^cgyfgsK^^^ vimn juUit Utgetandi: VÍKUR-fréttir hf. Ritstjórar og ábyrgöarmenn: erhil Pall Jonsson simi 2677 og Páll Ketilsson, sími 1391 Afgreiösla. ntstjorn og augl.: Hafnargotu 32, II. hæö Simi 1717 - Poetholf 125 - 230 Kefl.-vik ÖCtnmg oy prtntun (JRAGAS HF- r\tíftav K II Sjj J Opnuð án leyfis? HtOSKAHJÁLP A SUÍVEIIESJUM Rekstrarstjóri Þroskahjálp á Suðurnesjum vill ráða rekstr- arstjóra fyrir starfsemi sína. Allar upplýsingar um starfið veitir formað- urfélagsins, Ellert Eiríksson, ísíma7150og 7108 frá kl. 9-12 alla virka daga. Umsóknarfrestur er til 2. ágúst n.k. Þroskahjálp á Suðurnesjum Upp er komið nokkuð furðulegt deilumál varðandi tengigötuna við Samkaup, sem sagt var frá hér í blað- inu fyrir stuttu. Deilan snýst um það, hvort opna hefði mátt gatnamótin við Hring- braut eða ekki. Málið var tekið fyrir á fundi umferöarnefndar Keflavíkur 28. júní sl. og var á fundinum bókað eftirfar- andi: „Nefndin getur fyrir sitt leyti ekki fallist á að um- rædd tenging verði gerð með þeim hætti sem nú er stefnt að, þ.e. að vinna að- eins þann hluta fyrirhug- aðrar götu frá Hringbraut/ Flugvallarvegi að bílastæöi Samkaupa, en fresta að leggja veginn áfram niður að Reykjanesbraut, eins og gert var ráð fyrir í þeirri til- lögu sem nefndin sam- þykkti á fundi sínum31.jan. sl. Nefndin telur útilokað að leggja fram tillögur um umferðarrétt miðað viö þær framkvæmdir sem nú er stefnt að, vegna þess að með þessari tengingu eykst slysahætta verulega á um- ræddum gatnamótum." Fasteignaþjónusta Suðurnesja Hafnargötu 31, II. hæð - Keflavík - Símar 3722, 3441 KEFLAVÍK: 3ja og 4ra herb. íbúoir: Við Hafnargötu, með bílskúr ............................... 750.000 - Faxabraut ............................................ 750.000 - Faxabraut, efri hæð ................................... 800.000 - Heiðarveg, sér inngangur, bílskúr ...................... 760.000 - Baldursgötu, góð íbúö ................................ 950.000 - Mávabraut ............................................ 850.000 Raðhús og einbýlishús: 110 ferm. nýlegt ra&hús viö Norðurgarð, með bilskúr ....... Tilboö Einbýlishús við Kirkjuveg .................................. 1.100.000 Einbýlishús við Vallargötu ................................. 900.000 Einbýlishús við Baldursgötu, með bílskúr................... 1.200.000 Einbýlishús viö Vesturbraut, með bílskúr ................... 1.450.000 Nýtt parhús viö Norðurvelli, 136 ferm. og 30 ferm bilskúr, f rágeng- io að utan. Skipti möguleg á 3ja herb. góðri fbúð ........... Fast verð 116 ferm. raðhús f smí&um við Nor&urvelli, me& bilskúr. Húsin af- hendast tilbúin aö utan og me& frágenginni lóð. Teiknlngar fyrir- liggjandi. Verö frá kr. 1.050.000. Útborgun skv. samkomulagi. NJARÐVÍK: Höfum úrval 3ja herb. íbúða við Hjallaveg og Fífumóa. Verð frá 830.000 110 ferm. efri hæð við Hólagötu ........................... 730.000 120 ferm. góð íbúð við Grundarveg ........................ 950.000 75 ferm. neðri hæð við Holtsgötu m/bílskúr ................ 900.000 80 ferm. neðri hæð við Sjávargötu ......................... 580.000 5 herb. efri hæð við Borgarveg m/bílskúr ................... 1.200.000 í Innri-Njarðvík er úrval einbýlishúsa á söluskrá við Háseylu og Kirkjubraut. Verð frá ...................................... 1.400.000 Raðhús við Brekkustig, mikið endurnýjað .................. 1.300.000 HAFNIR: 65 ferm. forskalað einbýlishús (klætt með timbri) við Hafnargötu, 3 svefnherbergi og stofa................................... 650.000 GARÐUR: Einbýlishús við Miðgarð, 165 ferm. og 55 ferm. bílskúr. Eignarlóö. 1.950.000 Höfum einnig til sölu fokheld einbýlishús með bílskúr, og grunn við Klappabraut (einingahús frá Selfossi). VOGAR: 129 ferm. elnbýlishús, timburhús, að mestu frágenglð, 4 svefn- herbergi og stofa ......................................... 1.450.000 Fasteignaþjónusta Suðurnesja Fyrir fundinum lá bréf frá bæjarstjóranum í Njarðvík þar sem óskað var eftir til- lögum um umferðarrétt inn á Flugvallarveg/Hringbraut vegna tengingar Samkaupa viö Keflavík. Þrátt fyrir þessa af- greiðslu umferöarnefndar áður, en hann hefði sent bæjarstjórn málið bæjar- stjórn til umfjöllunar. Varð- andi lokun á götunni sagöi hann að til þess þyrfti lög- bannsúrskurð og til að hann fengist þyrfti að hefja einkamál, en svo hefði ekki verið gert. Þá sagðist fógeti ekki hafa haft afspurnir af samþykkt umferðarnefnd- ar. Umdeild gatnamót Keflavíkur lét Njarðvíkur- bær leggja götuna og tengdi hana við Hringbraut. Því spurðum við bæjarstjór- ann i Njarðvík hvers vegna svo hafi verið gert. Albert K. Sanders svara- aði því til, að hér væri á ferð- inni vegur sem nauðsynlegt hefði verið að tengja vegna afkomu Samkaupa, en þaðan hafi verið mikill þrýst ingur um málið. Hann sagð- ist gera sér það Ijóst, að hér skapaðist vandamál varð- andi umferðarrétt við Hringbraut og Flugvallar- veg, en það væri vandamál annarra aöila. „Landamerki Keflavíkur og Njarðvíkur eru eftir miðjum Flugvallar- veginum, og því þurfum við ekki aðleggjaneittfyrirum- ferðarnefnd Keflavíkur varðandi þetta mál," sagði Albert. Þar sem blaðinu er kunn- ugt um að umrædd vegar- lagning hafi verið kærð og óskað eftir að götunni yrði lokað og lögreglan hafi gert svo, en þeirri lokun hafi strax verið rift, þá lögðum við sömu spurningu fyrir bæjarfógeta. Jón Eysteinsson bæjar- fógeti svaraði því til að það kæmi oft fyrir að svona götur væru opnaðar án samráðs við umferðarnefnd Þar sem bæjarstjórn Keflavíkur átti að taka til af- greiðslu fundargerð um- ferðarnefndar á fundi sínum sl. þriðjudag, en fréttir af þeim fundi myndu ekki liggja fyrir fyrr en blað- ið væri komiö í prentun, höfðum við samband við Steinþór Júlíusson, bæjar- stjóra, varðandi málið. Hann sagði að bæjar- stjórn myndi fjalla um máliö, en hans skoðun væri sú, að ekki væri hægt að leggja götur og tengja við götukerfi bæjarins án þess að fyrir lægi samþykki um- ferðarnefndar. Á þessu sést að hér hefur verið opnað fyrir aukna slysahættu án þess að taka áöurtillittil þeirraaðilasem um málið eiga að fjalla. Með því er verið að gefa fordæmi fyrir þvíað hversemerleggi afleggjara eða götur án nokkurs samráðs, og má furðu sætaaðábyrgiraðilar skuli vinna svona að málum. Því það er ekki aðeins tengingin heldur hættan sem skapast vegnaástands- ins sem fyrir er á þessum gatnamótum. Þau eru nógu hættuleg fyrir og því ekki á það bætandi. Nánar verður sagt frá málinu í næsta blaði. - epj. Fengu reisupassann Ég er hér með fyrirspurn sem ég vil fá svar við. Hvers vegna hafa Víkur-fréttireða aörir fjölmiðlar ekki sagt frá hnupli og smyglmáli tveggja ræstingarkvenna í opinberu fyrirtæki á Kefla- víkurflugvelli? önnur kvennanna hafði stundað þessa vinnu í mörg ár og átti stutt eftir í eftirlaun, en hin á að baki stuttan starfsaldur. Er taliö að sú eldri hafi stundað þessa iöju nokkuð lengi. Fengu þær báðar reisu- passann, þ.e. var sagt upp starfi. Jok|. Því er til að svara, að Vík- ur-fréttir höfðu fengið fregniraf málinuþegarísíð- ustu viku og höföu þá sam- band við Þorgeir Þorsteins- son, lögreglustjóra á Kefla- víkurflugvelli. Hann svar- aði þvi til, að hér væri um þvílíkt smámál að ræöa, að það gæfi ekki tilefni til um- fjöllunar í fjölmiðlum. Vegna þessa svars Þor- geirs var ekki talin ástæða til aö greina frá því í blaö- inu. - epj.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.