Víkurfréttir


Víkurfréttir - 21.07.1983, Qupperneq 3

Víkurfréttir - 21.07.1983, Qupperneq 3
VÍKUR-fréttir Fimmtudagur 21. júlí 1983 3 Af hverju eru póstmenn svona druslulegir? Hvernig stendur á því aö póstmenn hér í Keflavík klæöast ekki einkennisbún- ingum eins og annars staðar á landinu? Ég veit að þeir fá greitt fyrir að vera snyrtilegir til fara og þurfa aðeins að láta taka af sér mál og þá fá þeir góöan búning. Getum við bæjarbúar lengur þolað að sjá þá allt að því druslulega til fara? Mér er spurn? Hvað gera þeir við fatapeningana? Keflvíkingur Þessa fyrirspurn lögöum við fyrir Björgvin Lúthers- son stöðvarstjóra Pósts og síma í Keflavík. „Póstmenn fá fullkominn og smekkleg- an vinnufatnað sem þeir eiga að nota,“ sagði hann. „Ég hef oft sinnis óskað eftir því við þá, og eins stendur það skýrt í samn- ingum Póstmannafélags- ins.“ - epj. Kvartað yfir hraðaakstri Á fundi í umferðarnefnd Keflavíkur 28. júní sl. var tekið fyrir bréf frá íbúum við Suðurvelli þar sem þeir vekjaathygli nefndarinnará óþolandi hraðaakstri sem eigi sér stað inn í götuna frá löavöllum, með alvarlegri Hringbrautin séð úr lofti Svona litur Hringbrautin i Keflavik út, séó úr loft, þ.e. sá hluti hennar sem er sunnan viö Aöalgötu. Mynd þessi er aö visu ekki tekin úr flugvél, heldur eins og myndirnar sem birtust um daginn af Melteignum, ofan af húsþaki viö Hringbrautina. - epj. slysahættu á börnum sem eru að leik í nágrenni göt- unnar. Beina íbúarnir tilmælum til umferðarnefndar hvort ekki megi gera einhverjar ráðstafanir til að hindra þennan hraöaakstur áður en til stórslysa kemur. Á fundinum féllst nefndin á tillögu bæjartæknifræð- ings um þrengingu götunn- ar til reynslu. Er hér átt við svokallaðar „pullur", þ.e. laus kantur verðir settur á tveim stöðum á sín hvora akrein Suðurvalla. - epj. Tölvunámskeið Keflvíkingar - Suðurnesjamenn Ný unglinganámskeið eru að hefjast Innritun í síma 1373 og 91-53690 Byrjendanámskeið fyrir fullorðna hefjast fljótlega. Tölvuskóli Hafnarfjarðar Ihf glugga- og hurðaverksmiðja NJARÐVlK - SlMI 1601 Suðurnesjamenn, athugið! Höfum fjölbreytt úrval af barnafatnaði og allttil sængur- gjafa. Einnig hálsfestar og eyrnalokka í sumarlitum. Juvena snyrtivörur, ilmvötn og fleira. — oOo — Bjóðum nú framvegis upp á greiðsluskilmála, ef verslað er fyrir meira en 2.000 kr. er hægt aðfáaðgreiða Vfeútog eftirstöðvar á mánaðar víxli eða eftir samkomulagi. Fyrir 29 árum Ef myndirnar hér fyrir ofan og sú fyrir neöan eru bornar saman, sjást breytingar þær sem hafa oröið við Duusgöt- una i Keflavik frá því um haustiö 1954. Duusgata7 er horfin og einnig sjást fiskhús sem brunnu á sinum tima, en istaö- inn er komin steinsteypt lengja. - epj. AÞENA Hafnargötu 34, Keflavík Eignamiðlun Suðurnesja aJsEsL* Hafnargötu 57 Símar 1700 og 3868 KEFLAVÍK: 2- 3ja herb. efri hæö við Kirkjuveg. Sér inng., engar veðsk. .. 680.000 60-70 ferm. 2ja herb. íbúð við Faxa- braut. Sér inng.......... 650.000 3ja herb. íbúð á neðri hæð við Suður- götu. Sér inng., öll meira og minna endurnýjuð .............. 930.000 3ja herb. nýleg íbúð við Háteig. Suð- ursvalir .............. 1.050.000 3- 4ra herb. efri hæð við Hringbraut, öll meira og minna endurnýjuö. 1.150.000 3ja herb. íbúðviðMávabraut, sérinn- gangur, litlar veðskuldir . 900.000 4ra herb. hæð við Hafnargötu ásamt 35 ferm bílskúr ....... 1.050.000 Tvö raðhús við Norðurgarð, mjög snyrtilegar eignir. Tvö eldri einbýlishús við Kirkjuveg. 180 ferm. einbýlishús við Smáratún ásamt 35 ferm. bílskúr. Eign með mikla möguleika ....... 1.900.000 NJARÐVÍK: Úrval af góðum 3ja herb. íbúðum viö Hjallaveg og Fífumóa 850-900.000 Gott 140 ferm. raðhús við Brekkustíg mikiö endurnýjaö, nýtt eldhús o.fl. Skipti á 4ra herbergja íbúð mögu-leg leg ................... 1.375.000 130 ferm. efri hæð við Borgarveg ásamt 60 ferm. bílskúr .. 1.200.000 Góð nýleg 2ja herb. íbúð við Holts- götu ................... 800.000 Góð 4ra herb. íbúð við Hjallaveg, laus strax............ 1.150.000 SANDGERÐI: 121 ferm. 4-5 herb. efri hæð við Vall- argötu ................. 900.000 173 ferm. einbýlishús við Norðurgötu, eign með mikla mögu- leika ................... Tilboð 3ja herb. neðri hæð við Hlíðargötu, sér inngangur ........... Tilboð ATH.: LOKAÐ á laugardögum frá 1. 7. tll 15. 8. 1983 Eignamiðlun Suðurnesja Hafnargötu 57 - Keflavík

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.