Víkurfréttir


Víkurfréttir - 21.07.1983, Blaðsíða 4

Víkurfréttir - 21.07.1983, Blaðsíða 4
Fimmtudagur 21. júlí 1983 VÍKUR-fréttir Fasteignasalan Hafnargötu 27, Keflavík KEFLAVÍK: Elnbýllshús og raöhús: Eldra einbýlishús við Kirkjuveg, nýstandsett, laust strax .................................. 850.000 Einbýlishús viö Vatnsnesveg, 6 herb. og eldhús, í góðu ástandi ...............................2.200.000 Raöhús viö Mávabraut m/bílskúr, í góöu ástandi 1.500.000 fbúöir: 5 herb. íbúð við Smáratún, nýstandsett með bíl- skúrsréttindum ............................. 1.100.000 4ra herb. íbúö við Aðalgötu. Engar skuldir, laus strax ....................................... 850.000 3ja herb. íbúð v/Hringbraut m/bílskúr, sér inng. 850.000 3ja herb. íbúð við Hafnargötu m/bílskúr ...... 750.000 3ja herb. íbúð við Faxabraut ................. 775.000 2ja herb. íbúð við Hátún í góðu ástandi ...... 495.000 3ja herb. íbúð við Suðurgötu ................ 600.000 3ja herb. íbúðviðSuðurgötu meðnýjum innrétt. 930.000 Húselgnlr I smiöum: Húsgrunnur við Óðinsvelli. Góð bifr. tekin sem útborgun ................................... 325.000 Glæsileg raðhús í smíðum við Heiðarholt og Norðurvelli. Fast söluverð. Uppl. um greiðslu- skilmálaog reikningar eru til sýnis á skrif- stofunni ......................... 1.150.000-1.400.000 3ja herb. íbúðir við Hólmgarð, mjög eigulegar íbúðir sem skilast tilb. undir tréverk (100 ferm.) 990.000 NJARÐVÍK: Úrval af 3ja herb. íbúðum við Hjallaveg með góðum greiðsluskilmálum. Söluverð frá ...... 750.000 2ja og 3ja herb. íbúöir við Fífumóa. Söluverð frá 700.000 Einbýlishús við Njarðvíkurbraut, 150ferm., losn- ar fljótlega.................................. 1.600.000 SANDGERÐI: Nýstandsett einbýlishús við Vallarg., um 80ferm. 980.000 Einbýlishús við Noröurgötu, mætti skipta í tvær íbúðir ...................................... 1.700.000 GRINDAVÍK: Einbýlishús við Suðurvör ásamt bílskúr, í góðu ástandi ..................................... 1.550.000 VOGAR: Einbýlishús við Ægisgötu ásamt bílskúr (vönduð eign ........................................ 1.300.000 Einbýlishús við Fagradal, sem veriö er að inn- rétta ....................................... 1.500.000 Garöbraut 17, Garöi: Á efri hæð 3 herb. og eld- hús. Á neðri hæð 2 saml. herb., snyrtiherb., þvotta- hús og geymsla. Nýirglugg ar. Engar áhvílandi skuldir. Verð kr. 1.000.000. Hrauntún 10, Keflavfk: 3 svefnherb., saml. stofur. Vönduð eign. Vel ræktuð lóö. Lítið áhvilandi. Uppl. um verð og greiðsluskil- mála eru gefnar upp á skrif- stofunni. Fasteignasalan Hafnargötu 27, Keflavík, sími 1420 tfliunr Suðurnesjamótið í golfi 1983 MEISTARAFLOKKUR: Magnús Jónsson sigurvegari - eftir harða keppni Magnús Jónsson varð klúbbmeistari Golfklúbbs Suöurnesja 1983 eftir mjög jafna og spennandi keppni, þar sem úrslitin réðust ekki fyrr en á síðustu holum. Magnús lék á 308 höggum sem er ágætis árangur, en völlurinn hefur sennilega aldrei verið erfiðari en nú. Úrslit: 1. Magnús Jónsson . 308 2. Hilmar Björgv. ... 311 3. Gylfi Kristinsson . 312 4. Hallur Þórm...... 316 5. Þorbjörn Kjærbo . 317 6. Sig. Siguröss..... 317 7. Páll Ketilsson ___ 319 8. Valur Ketilsson ... 341 9. Sigurður Albertss. 342 Verólaunahafar i meistaraflokki ásamt forráðamónnum GS 1. FLOKKUR: Jóhann Ben. með öruggan sigur Jóhann Benediktsson var hinn öruggi sigurvegari í 1. flokki og hafði forystu allan tímann, en sá sem veitti honum hvað harðasta keppni var Þórhallur Hólm- geirsson. Þórhallur og Jó- hann eru báðir fyrrverandi klúbbmeistarar. Úrslit: 1. Jóhann Benediktss. 323 2. Þórhallur Hólmg. . 328 3. Björgvin Magnúss. 336 4. Hólmgeir Guðm. . 336 5. Trausti M. Hafst. . 342 6. Marteinn Guðnason 350 7. Jón P. Skarphéðinss 361 2. FLOKKUR: Hafsteinn og Lúðvík háðu mikla baráttu Hafsteinn Sigurvinsson sigraði í 2. flokki eftir harða baráttu við Lúðvík Gunn- arsson sem endaði annar. Hafsteinn náði forystunni á öðrum degi og hélt henni þar til yfir lauk. Úrslit: 1. Hafsteinn Sigurv. . 359 2. Lúðvik Gunnarss. 362 3. Högni Gunnlaugss. 369 4. Jón Ól. Jónsson . 369 5. Georg V. Hannah 371 6. Ómar Jóhannsson 373 7. Heimir Stígsson .. 373 Tveir efstu menn í 2. flokki, Lúðvik og Hafsteinn, meö verðlauna- gripi sina. 3. FLOKKUR: Sigurður Jóns- son rétt marði strákinn Keppnin í 3. flokki var mjög tvísýn allan tímann og skiptust menn á um að hafa íbúð til sölu Húseignin að Hólabraut 13, neðri hæð, ertil sölu. íbúðin er 100 ferm., 3ja herb. og er öll í mjög góðu ásigkomulagi. Uppl. hjá Fasteignasölunni, Hafnargötu 27, sími 1420, og í síma 3199. forystu. Sigurður Jónsson sigraði en Guðmundur Bjarnason, sem er aðeins 16 ára, veitti honum harða keppni. Úrslit: 1. Sigurður Jónsson 392 2. Guðm. Bjarnason 395 3. Ástþór Valgeirss.. 400 4. Þórarinn Olafss. .. 401 5. Logi Þormóðsson 402 6. Grétar Grétarsson 405 7. Þórður Karlsson .. 414 Drengjaflokkur: Einvígi Sverris og Sigurþórs Sverrir Geirmundsson sigraði í drengjaflokki, en hann og Sigurþór Sævars- son háðu mikla keþþni og var munurinn á milli þeirra yfirleitt 2-3 högg allan tím- ann, en Sverrir varð sigur- vegari þegar yfir lauk á 344 höggum. Sigurþór varð annar á 347 höggum og þriðji Pétur I. Arnarsson á 368 höggum. Keþpendur voru aðeins 3 í þessum flokki, sem sýnir það, að leggja verður meiri áherslu á unglingamál golf- klúbbsins. Sverrir Geirmundsson tekur við verðlaunum sinum.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.