Víkurfréttir


Víkurfréttir - 21.07.1983, Page 4

Víkurfréttir - 21.07.1983, Page 4
4 Fimmtudagur 21. júlí 1983 VÍKUR-fréttir Fasteignasalan Hafnargötu 27, Keflavík KEFLAVÍK: Elnbýlishús og rafihús: Eldra einbýlishús viö Kirkjuveg, nýstandsett, laust strax ................................ 850.000 Einbýlishús við Vatnsnesveg, 6 herb. og eldhús, í góðu ástandi ............................... 2.200.000 Raðhús við Mávabraut m/bílskúr, í góðu ástandi 1.500.000 fbúfilr: 5 herb. íbúð við Smáratún, nýstandsett með bil- skúrsréttindum ............................. 1.100.000 4ra herb. íbúð við Aðalgötu. Engar skuldir, laus strax ........................................ 850.000 3ja herb. íbúð v/Hringbraut m/bílskúr, sér inng. 850.000 3ja herb. íbúð við Hafnargötu m/bílskúr ...... 750.000 3ja herb. ibúð við Faxabraut ................. 775.000 2ja herb. fbúð við Hátún í góðu ástandi ..... 495.000 3ja herb. íbúð við Suðurgötu ................ 600.000 3ja herb. íbúðvið Suðurgötu meðnýjum innrétt. 930.000 Húselgnlr I smfðum: Húsgrunnur við Óðinsvelli. Góð bifr. tekin sem útborgun .................................... 325.000 Glæsileg raðhús í smíðum við Heiöarholt og Norðurvelli. Fast söluverð. Uppl. um greiðslu- skilmála og reikningar eru til sýnis á skrif- stofunni ........................ 1.150.000-1.400.000 3ja herb. íbúðir við Hólmgarð, mjög eigulegar íbúðir sem skilast tilb. undir tréverk (100 ferm.) 990.000 NJARÐVÍK: Úrval af 3ja herb. íbúðum við Hjallaveg með góðum greiðsluskilmálum. Söluverð frá .. 750.000 2ja og 3ja herb. íbúðir við Fífumóa. Söluverð frá 700.000 Einbýlishús við Njarðvikurbraut, 150ferm., losn- ar fljótlega ......................... 1.600.000 SANDGERÐI: Nýstandsett einbýlishús við Vallarg., um 80ferm. 980.000 Einbýlishús við Norðurgötu, mætti skipta í tvær íbúðir ............................... 1.700.000 GRINDAVÍK: Einbýlishús við Suöurvör ásamt bílskúr, í góðu ástandi .............................. 1.550.000 VOGAR: Einbýlishús við Ægisgötu ásamt bílskúr (vönduð eign ......................................... 1.300.000 Einbýlishús við Fagradal, sem veriö er að inn- rétta ........................................ 1.500;000 2. FLOKKUR: Hafsteinn og Lúðvík háðu mikla baráttu 1. FLOKKUR: Jóhann Ben. með öruggan sigur Jóhann Benediktsson var hinn öruggi sigurvegari í 1. flokki og hafði forystu allan tímann, en sá sem veitti honum hvað harðasta keppni var Þórhallur Hólm- geirsson. Þórhallur og Jó- hann eru báðir fyrrverandi klúbbmeistarar. Úrslit: 1. Jóhann Benediktss. 323 2. Þórhallur Hólmg. . 328 3. Björgvin Magnúss. 336 4. Hólmgeir Guðm. . 336 5. Trausti M. Hafst. . 342 6. Marteinn Guðnason 350 7. Jón P. Skarphéðinss 361 Garöbraut 17, Garöl: Á efri hæð 3 herb. og eld- hús. Á neðri hæð 2 saml. herb., snyrtiherb., þvotta- hús og geymsla. Nýirglugg ar. Engar áhvílandi skuldir. Verð kr. 1.000.000. Hrauntún 10, Keflavfk: 3 svefnherb., saml. stofur. Vönduð eign. Vel ræktuð lóð. Lítiö áhvílandi. Uppl. um verð og greiðsluskil- mála eru gefnar upp á skrif- stofunni. Fasteignasalan Hafnargötu 27, Keflavík, sími 1420 wmiwif 2211 íbúð til sölu Húseignin að Hólabraut 13, neðri hæð, ertil sölu. íbúðin er 100 ferm., 3ja herb. og er öll í mjög góðu ásigkomulagi. Uppl. hjá Fasteignasölunni, Hafnargötu 27, sími 1420, og í síma 3199. Sverrir Geirmundsson sigraði í drengjaflokki, en hann og Sigurþór Sævars- son háðu mikla keppni og var munurinn á milli þeirra yfirleitt 2-3 högg allan tím- ann, en Sverrir varð sigur- vegari þegar yfir lauk á 344 höggum. Sigurþór varð annar á 347 höggum og þriðji Pétur I. Arnarsson á 368 höggum. Keppendur voru aðeins 3 í þessum flokki, sem sýnir Sverrir Geirmundsson tekur viö verólaunum sinum. Suðurnesjamótið í golfi 1983 MEISTARAFLOKKUR: Magnús Jónsson sigurvegari Hafsteinn Sigurvinsson sigraði í 2. flokki eftir harða baráttu við Lúðvík Gunn- arsson sem endaði annar. Hafsteinn náði forystunni á öðrum degi og hélt henni þar til yfir lauk. Úrslit: 1. Hafsteinn Sigurv. . 359 2. Lúðvík Gunnarss. 362 3. Högni Gunnlaugss. 369 4. Jón Ól. Jónsson . 369 5. Georg V. Hannah 371 6. Ómar Jóhannsson 373 7. Heimir Stígsson .. 373 Tveir efstu menn i 2. flokki, Lúövik og Hafsteinn, meö veröiauna- gripi sina. 3. FLOKKUR: Siguröur Jóns- son rétt marði strákinn Keppnin i 3. flokki var mjög tvísýn allan tímann og skiptust menn á um að hafa - eftir harða keppni Magnús Jónsson varð klúbbmeistari Golfklúbbs Suðurnesja 1983 eftir mjög jafna og spennandi keppni, þar sem úrslitin réðust ekki fyrr en á síðustu holum. Magnús lék á 308 höggum sem er ágætis árangur, en völlurinn hefur sennilega aldrei verið erfiðari en nú. Úrslit: 1. Magnús Jónsson . 308 2. Hilmar Björgv. ... 311 3. Gylfi Kristinsson . 312 4. Hallur Þórm....... 316 5. Þorbjörn Kjærbo . 317 6. Sig. Sigurðss..... 317 7. Páll Ketilsson .... 319 8. Valur Ketilsson ... 341 9. Sigurður Albertss. 342 Verðlaunahafar imeistaraflokki ásamt forráðamönnum GS forystu. Sigurður Jónsson sigraði en Guðmundur Bjarnason, sem er aðeins 16 ára, veitti honum harða keppni. Úrslit: 1. Sigurður Jónsson 392 2. Guðm. Bjarnason 395 3. Ástþór Valgeirss.. 400 4. Þórarinn Olafss. .. 401 5. Logi Þormóðsson 402 6. Grétar Grétarsson 405 7. Þórður Karlsson .. 414 Drengjaflokkur: Einvígi Sverris og Sigurþórs það, að leggja verður meiri áherslu á unglingamál golf- klúbbsins.

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.