Víkurfréttir


Víkurfréttir - 21.07.1983, Qupperneq 6

Víkurfréttir - 21.07.1983, Qupperneq 6
6 Fimmtudagur 21. júlí 1983 VÍKUR-fréttir Láttu STÆKKA mynd sem þú sjálf(ur) hefur tekið. Komdu og athugaðu hvort það borgar sig. Aðeins 35 mm filmur. nymynD Hafnargötu 26 - Keflavik - Simi 1016 Gengiö inn frá bilastæði. fótboltaskór nýkomnir MENOTTI STAR grasskór og CESAR MENOTTI malarskór Knattspyrnuskór frá kr. 460. Hrlngbraut 92 - Keflavik Stofnanir og fyrirtæki Höfum til sölu hina vinsælu matarbakka. Verð mjög hagstætt. - Verið velkomin til viðskipta. Hvenær hverfa SÚN-skemmurnar? Oft og mörgum sinnum hefur okkur íbúum í Eyja- byggð og nágrenni veriö lofaö því aö skemmur Síld- arútvegsnefndar við Vest- urgötu veröi fjarlægðar. Skemma nr. 1 hindrar eðli- lega umferð og skapar stór- hættu, og því seldi bærinn hana til niöurrifs og brott- flutnings fyrir nokkru. En þrátt fyrir það er skemman enn á sínum stað. Hvað á þetta aö líðast lengi? (búi i Eyjabyggö. Vegna fyrirspurnar þess- arar hafði blaöið samband viö Kjartan Rafnsson, eig- Þó nokkur fjöldi fólks beið komu m.b. Baldurs KE 97 úr öörum snurvoðartúrn- um um kl. 23 sl. laugardag, enda var áhöfnin nokkuð óvenjuleg og voru margir þeirra menn sem ekki telj- ast til sjómanna, í daglegu máli. Skipstjórinn var for- maður skreiðarsamlagsins og um leiö útgerðarmaður skipsins, og í áhöfninni mátti sjá nokkra fyrrverandi útgerðarmenn og skip- stjóra. Þá voru þar sýslu- Heildverslun ÓlafsThord ersen hefur hafið innflutn- ing á amerísku þvottaefni sem kallast TIDE. Tide- þvottaefnið er langmest selda þvottaefnið í Banda- ríkjuum og hefur um 60% af markaönum þar. Þvotta- efnið fékkst hér fyrir nokkr- um árum en þótti of dýrt og var hætt innflutningi á því þá. ,,Ég flyt efnið beint frá Englandi, en framleiðendur efnisins eru með verk- smiðju þar og er hún sér- staklega fyrir Evrópumark- aðinn. Meö þessu móti fæ ég hagstæðara innkaups- verð,“ sagði Ólafur Thord- anda umræddrar skemmu. Sagði hann að í síöustu viku hefðu menn hafist handa við að útbúa niðurrif skemm unnar og væri stefnt að því að hún yrði horfin fyrir miðjan ágúst n.k. Þá eru einnig líkur á því Golfvöllurinn í Leiru varð fyrir all miklum skemmdum í siðustu viku þegar þrjú hross fóru inn á völlinn, og er þetta í annað sinn í sum- maður, sveitarstjóri Gerða- hrepps o.fl. o.fl. En hvernig stóð á að þessir menn voru í áhöfn Baldurs? Jú, svarið var auð- fengið, hér voru á ferðinni Lions-menn í einni af sín- um árlegu fjáröflunarferð- um. Hafa þeir farið á hverju ári í veiðiferð sem þessa og rennur aflaverðmætið til góðgerðarmála. Höfðu þeir farið út um morguninn og var aflinn eftir daginn I6V2 tonn. - epj. ersen i samtali við Víkur- fréttir. Að sögn Ólafs tók eitt ár að fáheimild til innflutnings á þvottaefninu. Mun það verða í bláum umbúðum, sem eru sérstakar innflutn- ingsumbúðir, en margar húsmæður á Suðurnesjum þekkja efnið í appelsínugul- um umbúðum. Tide-þvottaefnið er nú komið í verslanir á Suður- nesjum en þvi mun einnig verða dreift í verslanir á Reykjavíkursvæðinu. pket. að skemma 2 hverfi líka, því á fundi bæjarráðs Kefla- víkur 7. júlí sl. samþykkti ráðið að taka tilboöi frá Hauki Guðmundssyni, kr. 10.000. Skilyrði er að skemman verði fjarlægð fyrir 1. sept. n.k. - epj. ar sem þetta skeður. Þessir hestar koma af Litla-Hólmi sem er norðan við golfvöllinn og eru eig- endur þeirra menn héðan af Suöurnesjum. Að sögn smalans á þessu svæði er ástandið núna mjög slæmt. Hver einasti landskiki er setinn og víðast hvar eru girðingar það lélegar að þær halda ekki neinu og þvi er ekki neitt vandamál fyrir hrossin að fara á kreik. ,,Það verður að fara setja þak á þennan hrossa- fjölda,“ sagði smalinn. Golfmenn hafa kært eig- endur þeirra hesta sem fóru inn á völlinn, til lögreglunn- ar í Keflavík og var skýrsla tekin um máliö. Gæti farið svo að eigandinn verði lát- inn borga sekt fyrir þetta gáleysi sitt. - pket. Humarvertíö senn lokið Ákveðið hefur verið að humarvertíð Ijúki 27. júlí n.k., en þaö er ákvörðun sjávarútvegsráðherra hverju sinni hvenær veiði- tímabili lýkur. Þó yfirstandandi vertíö sé yfir heild engin yfirburða- vertíð, mega aðilar hér fyrir sunnan vera nokkuð ánægðir, því veiði hefur oft- ast verið mjög góð. Hins vegar hefur straumur á mið- unum og miklar ógæftir ráöið því að sjaldan hefur verið hægt að vera nema 2-3 daga úti í einu, og er því heildaraflinn frekar lágur. epj. 161/2 tonn eftir daginn Amerískt þvottaefni flutt beint til Suðurnesja Lausir hestar skemmdu golfvöllinn í annað sinn

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.