Víkurfréttir


Víkurfréttir - 21.07.1983, Page 8

Víkurfréttir - 21.07.1983, Page 8
8 Fimmtudagur 21. júlí 1983 VÍKUR-fréttir Hér sést boltinn á leið i markvinkilinn eftir hörkuskot Hauks, sem sést ekki á myndinni íslandsmótið - 2. deild: Fallið blasir nú við Sandgerðingum - eftir tap gegn Njarðvík 0:1 Það var ekki brösótt knattspyrna sem Sand- geröingar og Njarðvíkingar buðu áhorfendum upp á sl. sunnudag þegar liðin mætt- nýmynD Hafnargötu 26 - Keflavík - Simi 1016 Gengiö inn frá bilastæöi. v____________________________________________y ust á malarvellinum í Sand- gerði. Ekki nokkurt spil eða léttleiki sást, heldur var harkan í fyrirrúmi og setti hún stærstan svip sinn á leikinn og þurfti dómarinn að sýna gula spjaldið 4 sinnum. Njarðvíkingar sigruðu í leiknum með marki Hauks Jóhanssonar á 28. mín. úr miöjum vítateig Reynis, glæsilegt skot efst í mark- vinkilinn, óverjandi fyrir Jón örvar markmann Reynis. Njarðvíkingar léku undan norðan-rokinu í fyrri hálf- leik, en náöu ekki að skapa sér nein færi, ef undan er skilið mark Hauks. Sand- geröingar voru mun meira með boltann en þeim tókst ekki að binda endi á sókn- arlotur sínar, og auk þess átti Ólafur Birgisson mark- vörður UMFN allt sem á markið kom. Sandgerðing- ar byrjuðu seinni hálfleik- inn af miklum krafti og strax á fyrstu mínútunni þurfti Ól- afur að taka á honum stóra sínum og verja mjög gott Hörku barátta um knöttinn. skoraði mark UMFN. skot Sigurðar Guðnasonar frá vítateigslínu. Heima- menn sóttu öllu meira í án nokkurs árangurs við mark- ið og fengu ekki verulega hættuleg tækifæri. 3 mín. fyrir leikslok átti Pétur Sveinsson þrumuskot úr aukaspyrnu af 35 m færi, sem fór rétt yfir mark UMFN. Haukur Jóhannsson nr. 11 Ekkert nema kraftaverk getur nú bjargað Sandgerð- ingum frá falli í 3. deild, en þeir hafa aðeins hlotið 5 stig í deildinni. Sigurður Guðna- son og Jóhann bakvörður voru bestu menn Reynis. Benedikt Hreinsson var besti maður Njarðvíkurliðs- ins en vörn liðsins átti góðan leik að þessu sinni með Ólaf traustan i mark- inu. - pket. PASSAMYNBIR tílbúnar strax. Félagsfundur VERKAMENN - SJÓMENN Keflavík, Njarðvík, Vogum, Höfnum Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur og nágrennis heldur félagsfund í kvöld, fimmtudag, kl. 20.30 í húsakynnum félags- ins, Hafnargötu 80, Keflavík. Fundarefni: Uppsögn kjarasamninga. Stjórn Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur og nágrennis Hafnargötu 62 Keflavík OPNUNARTÍMI ER SEM HÉR SEGIR: Mánudag - föstudag kl. 9-22. Laugardag kl. 10-22.30. Sunnudag kl. 10.30-22.00. íslandsmótið - 2. deild: Einherji kom á óvart með sigri á Víði Einherji kom svo sannar- lega á óvart um sl. helgi er liðið mætti Víði úti á Skaga í 2. deildinni í knattspyrnu. Einherji sigraði með einu marki gegn engu og var sig- urmarkið algert ævintýra- mark af 50 metra færi úr aukaspyrnu sem fram- kvæmd var af Gústaf Baldv- inssyni. Verður þetta mark að skrifast á Gísla markvörð Víðis, en hann átti annars ágætan leik ef frá eru talin þessi mistök hans. Víðismenn voru öllu meira með boltann og reyndu að þreifa fyrir sér, en náðu ekki að skapa sér Lærbrotnaði er lyftari valt 18 ára piltur lærbrotnaði er hann varð undir lyftara við vinnu sína í Heimi hf. á mánudag í síðustu viku. Þurfti að fá annan lyftara til að koma drengnum undan. Ekki er vitað hvernig slysið vildi til. Harður árekstur varð á gatnamótum Hringbrautar og Faxabrautar á miðviku- dag í sl. viku. Tveir fólks- bílar lentu saman og skemmdust þeir mjög mik- ið. - pket. nægilega hættuleg tæki- færi, og Vopnfirðingar vörð ust vel i vörninni með góð- an markmann á bak við sig. Gestirnir náðu nokkrum hættulegum skyndisóknum í fyrri hálfleik sérstaklega, og voru oft nálægt því að skora. Guðjón Guðmunds- son og Daniel Einarsson sem kom inn á eftir að hafa veriö í 4ra leikja banni, áttu - í 5:0 sigri Hafna Kristinn Þór Guðbjörns- son, framherji Hafna- liðs- ins í knattspyrnu, var heldur betur á skotskónum þegar Hafnir mættu liði Grundar- fjarðar sl. laugardag á mal- Mesta fækkun sauðfjár í Reykjanes- kjördæmi Á árunum 1977 til 1982 fækkaði sauðfé um 40% í kaupstöðum. Á sama tíma varð fækkun yfir landiö allt 16,6%. Kemur þetta fram i báðir þokkaleg færi í seinni hálfleik, en án árangurs. Lauk því leiknum með sigri Einherja 1:0. Kærkominstig fyrir þá en jafnframt óvænt úrslit. (frekar slöku liði Víðis var Ólafur Róbertsson bestur, leikmaður sem aldrei gefst upp. Næsti leikur Viðis- manna er á morgun við FH í Hafnarfirði. - bf./pket. arvellinum í Keflavík. Kristinn Þór skoraði fjögur mörk í yfirburðasigri Hafna 5:0 á Grundfirðingum. Jón Þorkelsson skoraði eitt mark. Kristinn var besti maöur Hafna ásamt Friðrik Ólafssyni. - pket. yfirliti sem landnýtingar- ráðunautur Búnaðarfélags (slands, Ólafur Dýrmunds- son, hefur tekið saman. Mest varð fækkun fjár á þessum árum í Reykjanes- kjördæmi, eða rúmlega 32%. - epj. AUGLÝSIÐ [ VÍKUR-FRÉTTUM íslandsmótið - 4. deild: Kristinn Þór meö 4 mörk

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.