Víkurfréttir


Víkurfréttir - 21.07.1983, Blaðsíða 10

Víkurfréttir - 21.07.1983, Blaðsíða 10
10 Fimmtudagur 21. júlí 1983 VÍKUR-fréttir Bílasala Brynleifs Vatnsnesvegi 29a - Keflavik - Simi 1081 Vegna mikillar sölu vantarýmsargeröir bif- reióa áskráogásýningarsvæðiö, þráttfynr hiö mikla úrval sem nú þegar er á skrá. Opiö alla virka daga og laugardaga. BILASALA BRYNLEIFS NÆSTA BLAÐ KEMUR ÚT FIMMTUDAGINN 11. ÁGÚST N.K. Sund- námskeið Nýtt sundnámskeið fyrir börn hefst þriðju- daginn 2. ágúst. Innritun hefst mánudag- inn 25. júlí n.k. í Sundhöllinni. Sundhöll Keflavíkur Andi Ólafs Thors Knattspyrnuliö okkar hér í Keflavík, ÍBK, virðist nú aldeilis vera að ná sér á strik og þegar þetta er ritað hafa Hjóna- og parakeppni í Leirunni Á morgun, föstudag, verð ur opin hjona- og para- keppni í golfi í Leirunni. Verða leiknar 18 holur með hálfri forgjöf. Hefst keppn- in kl. 17. Fyrirkomulag er þannig að slegiö er til skipt- is. Á sunnudag veröur svo Lancomé kvennamót og er það einnig opið. - pket. Poseidon- kepnin í golfi Poseidon-keppnin í golfi sem halda átti sl. þrijudag og var frestað, verður í Leir- unni í dag kl. 16. Verða leiknar 18 holur meö og án forgjafar. - pket. LIFEYRISSJÓÐUR VERKALÝÐSFÉLAGA Á SUÐURNESJUM Aðildarfélög lífeyrissjóðsins eru: • Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur og nágrennis • Verkakvennafélag Keflavíkurog Njarðvíkur • Verkalýðs- og sjómannafélag Gerðahrepps • Verkalýðs- og sjómannafélag Miðneshrepps • Iðnsveinafélag Suðurnesja • Bifreiðastjórafélagið Keilir • Vélstjórafélag Suðurnesja Lífeyrissjóðurinn tryggir sjóðfélögum sínum, eftirlátnum mökum þeirra og börnum eftirtalinn lífeyri: i «j Ellilífeyri Örorkulífeyri Makalífeyri Barnalífeyri Skrifstofa sjóðsins erað Suóurgötu 7, Keflavík, sími3803. Opið mánudag - föstudag, kl. 09:15 - 16:00. þeir unnið 4 leiki í röð og allt útileiki og staðan í deildinni bara nokkuð góð. í síðasta tbl. var farið ofan í þau mál er snúa að æf inga- aöstööu iiðsins, aö ekki væri hægt að æfa nema endrum og eins á grasvell- inum eða nýja vellinum við Iðavelli. Af þeim sökum hafi æfingar verið oft á tíðum stundaðar á bæjarfógeta- túninu, þar Thors hafi grannt með menn meina sem Ólafur fylgst mjög málum. Vilja að á meöan Keflvíkingar æfi hjá Óla, þá komi sigrar og allir verði ánægðir. Það er kannski andi Ólafs Thors sem svífur yfir leikmönnum fBK þessa dagana? - pket. Hvað gera blómafræflar fyrlr þlg? Honeybee pollen, ,,hin full- komna fæða". Sölustaður: Hólmar Magnússon, Vest- urgötu 15, Keflavík, sími 3445. - Sendum heim. Smáauglýsingar Sófasett til sölu, 3ja sæta + 2ja sæta + sófaborð. Vel með farið. Uppl. ísíma1205eftirkl. 17. Húsnœöi óskast Óska eftir að taka á leigu einbýlishús eða 3-4ra herb. íbúð í eitt ár. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 1193 eftir kl. 19. Tveir kettlingar vel upp aldir fást gefins. Uppl. í síma 3987. Mótatimbur óskast Óska eftir að kaupa notað mótatimbur 1x6. Uppl. í síma 1365. Góðar vélskornar túnþökur af ræktuöu túni til sölu og afgreiðslu strax. Uppl. f síma 2725 eftir kl. 20. Óska eftir smið eöa smíðavönum manni til starfa strax. Uppl. í síma 3680 og 3894. - T.K.M. Bamgófi kona óskast til að gæta 3ja ára drengs allan daginn í Njarðvíkum. Uppl.ísíma1702eftirkl.17. Hjól Til sölu li'tið telpnahjól með hjálpardekkjum. Einnig barnastóll á hjól, á sama stað. Óska eftir aö kaupa kvenreiðhjól. Uppl. í síma 2887 og 3255. 4ra herb. fbúð óskast til leigu. Uppl. ísíma 2684 á kvöldin. Fiskar í búri ásamt dælu, til sölu. Uppl. í síma 2677. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa hálfan daginn. Æskilegur aldur 25-35 ára. Umsóknir send- ist til blaðsins, merkt: Af- greiðsla.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.