Víkurfréttir


Víkurfréttir - 21.07.1983, Blaðsíða 11

Víkurfréttir - 21.07.1983, Blaðsíða 11
VÍKUR-fréttir Fimmtudagur 21. júlí 1983 11 SUÐURNESJAMÓTIÐ í GOLFI: tfft: Eygló Geirdal sigraði annað árið í röð Eygló Geirdal var hinn ör- uggi sigurvegari í kvenna- flokki og lék hún á 444 höggum. önnur varð Kristín Sveinbjörnsdóttir á 462 höggum og þriöja María Jónsdóttir á 472 höggum. Þátttaka í kvennaflokki var mjög góð en alls mættu 9 til leiks og margar hverjar óvanar keppnien létu það ekki á sig fá og luku 72 holu keppni eins og ekkert væri. - pket. , Held óg of fast, Ómar minn, ÖLDUNGAFLOKKUR: Hólmgeir Guðmunds bestur „Það mætti halda að þú værir með sjálfspilandi kylfur, Margeir minn." Hólmgeir Guðmundsson varð öruggur sigurvegari í öldungaflokki án forgjafar og lék á 87 höggum. Rétt til leiks í þessum flokki eiga þeir sem eru orðnir 55 ára og til gamans má geta að nokkrir keppendur léku ekki aðeins 18 holur á þriöjudag, heldur léku síðan 72 holur í öðrum flokk um og fóru létt með. Úrslit: Með forgj.: högg/n. Sig. Steindórsson ___ 69 Margeir Jónsson ..... 76 HaukurMagnússon .. 81 Án forgj.: Hólmgeir Guðm...... 87 Garðar Jónsson ..... 92 Bogi Þorsteinsson ... 92 pket. s a Suðuraesjum! Hafiö samband við söluskrifstofu Arnarflugs, Kellavíkurflugvelli e&a umboosmenn feroaskrifstofanna (Keflavík. ^ 2 Flugfélag með ferskan blæ ARNARFLUG Keflavíkurflugvelli Herb. 21 Opió 9-12 virka daga Sími 92-2700 Slysagildra við Nónvörðu Nú um nokkurt skeið hefur staðið yfir niðurrif á gömlu fiskhúsi á mótum Nónvöröu og Miðgarðs i Keflavík. Þeir aðilar sem sjá um að rífa húsið hafa tekið verkið mjög rólega og með þvi framkvæmt þarna mjög mikla slysagildru fyrir börn. Húsið hefur verið þak- laust um tíma og veggirnir að falli komnir. Þannig hef- ur það staðið sem leikvang- ur barna og er stórhættu- legt. Má raunar telja furðu- legt að ekki skuli hafa hlotist þarna slys. Svona má ekki skilja viö húsarústir dögum saman, og þvískor- um við á þá sem um þetta SELJUM TÚNÞÖKUR OG MOLD í LÓÐIR FYRIRTÆKI OG STOFNANIR TÖKUM AÐ OKKUR FRÁGANG Á LÓÐUM MEÐ TÚNÞÖKUM. S/MI(92)8367 V/KURVERK"f P.O. BOX 57-240 GRINDAVÍK Meó slóóaskap hefur hér skapast slysagildra sjá að Ijúka niðurrifinu sem fyrst, svo ekki hljótist slys af. - epj. Héldu hlutaveltu til styrktar sundlaugarbyggingar Áslaug Bára Loftsdóttir og Linda Björk Ársælsdóttir hóldu hlutaveltu fyrir skömmu til styrktar sundlaugarbyggingu i Sandgerói. Söfnuðust 360 kr. Atvinnurekendur Atvinnurekendur eru alvarlega minntir á að tilkynna bæjarsjóði um starfsmenn sína. Vanræksla á tilkynningaskyldu þessari, svo og vanræksla á að halda eftir af kaupi starfs- manna upp í útsvar, veldur því að launa- greiðandi er ábyrgur fyrir útsvarsgreiðslum starfsmanna sinna sem eigin skuld. Bæjarsjóður Njarðvíkur - Innheimta

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.