Víkurfréttir


Víkurfréttir - 21.07.1983, Blaðsíða 14

Víkurfréttir - 21.07.1983, Blaðsíða 14
Fimmtudagur 21. júlí 1983 AFGREIÐSLA BLAÐSINS er aö Hafnargötu 32, II. hæö. - Simi 1717. G SALAT SPARISJÓÐURINN í útsýnisflugi með Suðurflugi Eins og margir vita reka 8 Suðurnesjamenn flugfélag staðsett á Keflavíkurflug- velli undir nafninu Suður- flug hf. Aðalstarfsemi fé- lagsins er í formi kennslu- flugs og leiguflugs, og undir síðari liðinn fellur m.a. útsýnisflug á góðviðr- isdögum. Er það nokkuð skemmti- leg tilbreyting að skoða nágrennið úr lofti og ættu Suðurnesjamenn og aðrir sem áhuga hafa að láta það eftir sér að skreppa slíka Tilmæli eld- varnaeftirlits- ins ekki virt Á fundi í stjórn Bruna- varna Suðurnesja 27. júní sl. var samþykkt að beina þeim tilmælum til sveitar- stjórna, að eftirlit með ný- byggingum verði aukiö, þar sem brögð hafa verið á því að ekki hafi veriö farið eftir tilmælum eldvarneftirlitsins varðandi brunatæknileg atriöi á teikningum. - epj. Hór má sjá mestan hluta Keflavikurbæjar. Fremst á myndinni er Heióarbyggö. flugferð sér til ánægju, en panta má ferð m.a. í síma 7140 í gegnum 2000. Fyrir stuttu skruppu Vikur-fréttir í útsýnisflug m.a. yfir Keflavík og Njarð- vik og víða, og sjáum við ár- angurinn hér á meðfylgj- andi myndum. - epj. SÓ6 frá Vatnsnesi til Njaróvikur. Keflavikurflugvöllur i baksýn. Spurningin: Hvernig líst þér á verðlagið í dag? Aðalsteinn Guðnason: „Fyrir neðan allar hellur." Guðbjörg Þorvaldsdóttlr: Enn óvissa með Keflavík hf. Nokkuö hefur borið á hræðslu hjá starfsfólki Keflavíkur hf. um að fyrir- tækið sé „búið spil“, þ.e. aö það veröi ekki endurbyggt aftur. Hefur þetta haft þær afleiðingaraðæfleiri starfs- menn leita eftir vinnu hjá öörum fyrirtækjum og er svo komið að eina starfsem- in er humarvinnsla og vinna viö saltfisk og skreið. Sá mannskapur sem var í frysti húsinu er ýmist við störf hjá Miönesi hf. eða hættur al- veg. Af þessu tilefni og til aö fá fregnir af framtíðinni, ræddi blaðið við Ólaf B. Ólafsson framkvæmdastjóra Kefla- víkur hf. og Miðness hf. Hann sagðist ekki geta sagt til um það hver framtíðin yrði, málin væru enn í at- hugun. „Við erum enn með alla okkar báta og togara í gangi, þó frysting sé unnin í Sandgerði, og þaö stendur ekki til að draga saman seglin," sagöi Ólafur. „Það fyrir bæjarfélagið. Því stakk það nokkuö í stúf að sjá að íbúar þeir sem búa við Faxabrautina gegnt svæði þessu notuöu hið fagra svæði undir bílastæði. Það er engin afsökun að unniö hafi verið við gang- stéttarlögn framan við hús ykkar. Vonandi hugsið þið um þetta svæði eins og grasið bak við hús ykkar, ekki mynduð þið leggja bílum ykkar þar, - eða hvað? - epj. verður því áfram atvinna hjá okkur og það stórvantar fólk, þannig að það eru hrein vandræði. Eitt þeirra mála sem við erum aö kanna er hvernig nýta megi þá aðstöðu sem er í Keflavík, t.d. varðandi humarvinnslu, sildar- og loönufrystingu, en það eru enn svo margir óvissuþættir í þessu máli að ekki er hægt að ákvarða framtíðina í þessum málum. Megin málið er því, að rekstrar- þættinum sem var í Kefla- vík og grunnurinn hrundi þarna undan, getum við sem betur fer séð farborða í augnablikinu. Því vonum við að fólkið meti það og sé til staöar þar sem hægt er að framkvæma hlutina, ekki er nóg að leysa hlutina tæknilega ef starfsfólkið er ekki sama sinnis. Hitt er annars Ijóst, að miöað við þau þrengsli sem við höfum þurft að búa við hérna á lóð okkar, verður engin frystihússbygging miðað við þær kröfur sem nú eru geröar. Miðað við þær kröfur væri dýrara að byggja frá grunni annars staðar í byggðarlaginu og enginn getur staðið undir þvi, nema með ævintýri sem engan vanda leysir. Aöal- málið er því að við munum skapa enn þá atvinnu sem við buöum, þó hún sé úti í Sandgerði að hluta," sagði Ólafur B. að lokum. - epj. „Illa. Sem dæmi hafa lambarif hækkað úr 39 kr. í 51 kr. á einni viku. Þetta endar meö ósköpum." Marfs Gislason: „llla, alit á hræðilegri uppleið." Þórður Guðmundsson: „Mér líst ekki vel á það, alltof miklar hækkanir." Frá Kellavik hf. Brunarustirnar að mestu horlnar. Leggið ekki bílunum á grasið Umhverfi Minnismerkis snyrtilegustu svæðum í sjómanna er orðið með Keflavík og er mikil prýði Grasió á aö vera til yndisauka, en ekki sem bílastæöi.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.