Víkurfréttir


Víkurfréttir - 11.08.1983, Blaðsíða 2

Víkurfréttir - 11.08.1983, Blaðsíða 2
Fimmtudagur 11. ágúst 1983 VÍKUR-fréttir n <^^SJ<^&^V<<?y*V>><<V<<N^V*<X><^^ viKun jUUit Útgefandl: VlKUR-fréttir hf. Ritstj. og ábyrgðarm.: Ernil Páll Jónsson, sími 2677 Páll Ketilsson, simi 1391 Afgreloala, ritatjórn og augl.: Hafnargötu 32, II. hæö (. Sími 1717 - Pósthólf 125 - 230 Keflavík K Setning og prentun: GRAGAS HF. Kellavlk I <^Sx«S><^>xVV<VSj<*NJ<^>J<<fr>><<&J*&J<^^ Hagkaup, Njarðvík: Verslunarstjórinn hættur J Húsgrunnur til sölu undir 137 ferm. einbýlishús í Garði. Teikn- ingar fylgja. Möguleiki á aö taka góöan bíl upp í sem greiðslu. Uppl. í síma 3947. Hellur í stéttir og verandir Steinar í veggi og blómaker. HELLUSTEYPAN Þórkötlustöðum, Grindavík, sími 8572 í síöasta tölublaöi Vfkur- frétta birtist lesendabréf um uppsagnir í Hagkaup í Njarðvík. Þó tónninn í bréf- inu hafi veriðnokkuðréttur, var þó ýmislegt sem gaf til- efni til aö kanna málið betur og því fórum við á stúfana. Eftir því sem við höfum eftir áreiðanlegum heimild- um, fóru ráðningar þannig fram, að verslunarstjórinn lagði fram lista yfír umsækj- endur, en ráöningarstjóri fyrirtækisins ákvaö hverjir skyldu ráðnir. ÞaOfólk, sem þegar hefur hætt störfum og töldust til skylduliðs verslunarstjórans, vissi ráðningarstjórinn um. Sfðan skeöur það aö maöur einn héöan að sunnan hringir í forráða- mann Hagkaups í Reykja- vík og kærir þessaráöningu á þeim forsendum, að skyld fólkið sé fólk sem ekki sé treystandi til eins eða neins vegna fyrri reynslu. Viö þessari kæru bregst þessi forráðamaður þannig, aö hann gefur skylduliðinu Fasteignaþjónusta Suðumesja Hafnargötu 31, II. hæö - Keflavík - Símar 3722, 3441 KEFLAVÍK: Ibúðlr. 2ja herb. Ibúð við Kirkjuveg 51 ............................. 500.000 3ja herb. Ibúö viö Faxabraut 34 ............................ 750.000 3ja herb. neðri hæö viö Heiðarveg, meö bflskúr ............. 780.000 3ja herb. efri hæö við Faxabraut 36 ........................ 800.000 3ja herb. fbúö við Mávabraut, góð fbúö ..................... 870.000 Einbýlishús og raðhús: 110ferm. endaraöhús við Norðurgarð, með bflskúr ......... Tilboð Einbýlishús meö bflskúr viö Baldursgötu, mikiö endurnýjað . 1.200.000 (búöarskúr viö Birkiteig og Hringbraut, verö frá ............. 380.000 Eldra einbýlishús við Vallargötu............................ 920.000 Einbýlishús með bflskúr við Vesturbraut, í góöu ástandi ..... 1.450.000 110 ferm. raöhúa i emíðum vlð Norðurvelll, með 30 ferm. bilskúr. Húsin verða fullfrégengln aö utan ásamt lóð. Teikningar fyrir- liggjandl é skrifstofunni. Fast verð ef samlð er strax......... 1.100.000 NJARÐVlK: 3Ja herb. ibúðlr vlð Fffumóa og HJallaveg, verö frá .......... 850.000 3ja herb. íbúö viö Sjávargötu .............................. 580.000 75 ferm. neöri hæð við Holtsgötu, með bílskúr.............. 900.000 140 ferm. raðhús við Brekkustfg, mikiö endurnýjaö ......... 1.350.000 Eldra einbýlishús viö Sjávargötu f góðu ást., mögul. á stækkun 1.050.000 130 ferm. nýlegt einbýlishús við Kirkjubraut, l-Njarðvík, m/b(lsk. 1.400.000 150 ferm einbýlishús úr timbri við Háseylu m/54 ferm. bílskúr, ekki fullfrágengiö ......................................... 1.950.000 GARÐUR OG SANDGERÐI: Fokhelt einbýlishús viö Uröabraut í Garöi, m/bílskúr ........ Tilboö Einbýlishús viö Heiöarbraut f Garði, m/bflskúr, í góöu ástandi 1.500.000 Einbýlishús við Túngötu í Sandgerði, m/bflskúr, góð eign ... 1.600.000 GRINDAVÍK OG VOGAR: Eldra einbýlishús við Vesturbraut 12, Grindavík, laust strax .. 1.000.000 100 ferm. parhús við Leynisbraut, skipti á íbúö í Keflavfk mögul. 1.300.000 150 ferm. einbýlishús viö Staðarhraun f Grindavfk, með 40 ferm. bílskúr ........................................... 2.000.000 125 ferm. einbýlishús við Selsvelli í Grindavfk, m/bflskúr ___ 1.700.000 Viölagasjóðshús viö Noröurvör í Grindavfk ................. 1.300.000 129 ferm. einbýlishús við Fagradal f Vogum ................ 1.450.000 170 ferm. einbýlishús við Ægisgötu í Vogum................ 1.500.000 Verslunarhúsnæði 116 ferm. vlð Garðbraut I Garðl. Elgnin selst i fokhldu astandl. Teiknlngar fyrlrliggjandi A skrlfstofunni ___ Tilboð Fasteignaþjónusta Suðurnesja kost á að annað hvort segi það upp störfum eða veröi rekiöella. Er það í raun und- arleg ákvöröun þegar vitað er hvernig í pottinn var búið varðandi ráöningu þess. En þarmeðermálinuekki lokiö, þvf meöal þessstarfs- fólks sem eftir er, er mikill urgur og því getur farið svo aö fleiri segi upp störf um, ef mál snúast ekki á annan veg fljótlega. Þá hefur þetta haft þaö í för með sér, að Gylfi Ár- mannsson, verslunarstjóri, hefur sagt starfi sínu lausu og er þegar hætturstörfum. I stað hans hefur tekið við störfum verslunarstjóra maður búsettur utan bæjar. Er því nú svo komið, að öll yfirstjórn þessa fyrirtækis, ásamt eigendum, eru aðilar sem greiða sína skatta og skyldur til Reykjavíkur, eða alla vega fyrir utan svæöið, og er því oröið alvarlegt um- hugsunarefni fyrir skatt- borgara byggðarlaganna hér á Suðurnesjum. Vegna aðila þess sem kærði ráðningu skyldfólks- ins, hefur Gróa á Leiti og hennar félagar komið þeirri sögu á, að hér hafi verið um aöræöayfirverkstjóra ífisk- vinnslufyrirtæki hér syðra. Eftir þeim upplýsingum sem við höfum er það al- rangt, heldur er hér um að ræöa aðila sem starfar í verslun sem er ísamkeppni viö Hagkaup. Nafn hans munum við ekki birta að sinni, þó við vitum hver hann er. - epj. íslandsmótið í knattspyrnu 1983: Allt getur gerst ennþá Nú eru 5 umferðir eftir á íslandsmótinu í knatt- spyrnu 1983 og þó linurnar séu farnar aö skýrast á sum- um vfgstöðvum, er alveg óvíst ennþá hvaða liö hreppir (slandsmeistaratit- ilinn í ár. Keflvíkfngar eru 'nú í 5. sæti 1. deildai með 13 stig en geta þó engan veginn talið sig örugga í deildinni, því munurinn á efstu og neðstu liðum er mjög lítill. Möguleikar á íslandsmeist- aratitlinum eru líka fyrir hendi alveg eins og botn- inn, en ef liðið er tekið eins og þaö hefur leikiö ísumar, þá mættu Keflvíkingar vel við una að enda um miðja deild. Þeir hafa leikiö frekar skrykkjótt, byrjuöu mótið illa, en unnu síðan 3 leiki í röö og komust úr mesta fallskrekknum og voru um tíma í 2. sæti deild- arinnar en lækkuöu flugið síðan og eru eins og áður sagöi í 5. sæti eftir 13 um- feröir. Keflavfk á eftir aö leika 3 heimaleiki, viö Vfk- ing, (A og (BÍ, og við KR og Breiðablik úti. (2. deild er eitt lið svo að segja öruggt upp í 1. deild, KA, en síðan koma fleiri lið til greina um annað sætið i deildinni, þó svo að staða Fram sé ansi sterk, þar sem Fram hefir leikið 1 leik minna en næstu lið fyrir neðan, sem m.a. er Víðir úr Garði sem komið hefur á óvart með góðri frammi- stöðu ísumar. Njarðvíking- ar hafa ekki slegið af held- ur og eru einu stigi á eftir Garðbúum. Bæöi þessi lið eiga enn möguleika á sæti f 1. deild, en næstu 2-3 leikir liðanna ættu aö skýra lín- urnar í deildinni. Oruggt er þó, að bæði Víðir og Njarð- vík veröa áfram í2. deild, þvf Sandgerðingar og Fylkis- menn hafa haft þann vafa- sama heiöur út mótiö að verma tvö neðstu sætin. Sandgerðingar hafa ekki veriöáskotskónum ísumar. Þeir hafa aðeins skorað 7 mörk í 13 leikjum en fengið á sig 23. Þaö er því greini- legt að ekki aðeins framlín- an hefur verið slök, vörnin hefur lekið eins og gata- sigti. Takist Reynismönn- um hins vegar vel upp í síðustu umferðunum, er aldrei að vita nema þeir haldi sér uppi. pket. Ur leik VI6ÍS og Reynis fyrr i sumar.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.