Víkurfréttir


Víkurfréttir - 11.08.1983, Blaðsíða 3

Víkurfréttir - 11.08.1983, Blaðsíða 3
VÍKUR-fréttir Fimmtudagur 11. ágúst 1983 „íslandsmeistaratitillinn er nú á Suðurnesjum, það er fyrir öllu" - segir Gylfi Kristinsson, íslandsmeistari í golfi „Ég er aö sjálfsögöu í skýjunum, en þaö sem mestu skipti var þaö, aö ís- landsmeistaratitillinn kæmi til Suðurnesja," sagöi Gylfi Kristinsson, nýbakaður ís- landsmeistari í golfi í sam- tali við Víkur-fréttir. „Það var nokkuð öruggt að ein- hver okkar þriggja sem vorum í þremur efstu sæt- unum fyrir síðasta daginn í íslandsmótinu mundi sigra. Úrslitin réðust ekki fyrr en á Gylfi Kristinsson, fslandsmeistari i golfi 1983. Stærsta íþróttavöru- verslun á Suðurnesjum Skömmu fyrir verslunar- mannahelgi tók verslunin SPROTI ínotkun nýttversl- unarhúsnæði að Hring- braut 96 í Keflavík, þar sem Grágás var áður til húsa. Jafnframt þessu var verslun fyritækisins að Hafnargötu 54 lögð niður. Hið nýja verslunarhús- næði er mjög bjart og vist- legt í alla staði, enda er þarna til húsa stærsta íþrótta- og sportvöruversl- un á Suðurnesjum, með mikið úrval af alls kyns íþrótta- og sportvörum á boöstólum. Þarna er geysimikið úrval af sportskófatnaði, fjöl- breytt úrval af fatnaöi og ýmsu öðru, s.s. fótboltum, töskum, golfútbúnaði, tennisvörum o.fl. o.fl. Eigendur Sprota eru þeir feðgar Halldór Brynjólfs- son og Ólafur Halldórsson. epj. síðustu holum og þessi lokahringur í mótinu er ein- hver sá erfiöasti og líka skemmtilegasti sem ég hef spilað." Sigurður Sigurösson og Hilmar Björgvinsson, en hann var með forystu fyrir síðasta dag, léku ásamt Gylfa í síðasta hollinu, en þeir voru mjög óheppnir á einstaka holum, sem gerði það að verkum að þeir misstu af verðlaunasæti. Sigurður og Hilmar enduðu í 4.-5. sæti, 4höggumáeftir Gylfa. Gylfi er fyrsti íslending- urinn sem hefur náð þeim árangri aö sigra í öllum flokkum, þ.e. drengjameist- ari, unglingameistari og svo íslandsmeistari karla. í öðrum flokkum á ís- I andsmót i nu er það helst frá aö segja, að Elías Kristjáns- son sigraði í 3. flokki, en það skal tekiö fram að við eigum líka Islandsmeistara unglinga, Magnús Jónsson. Það mót er haldiö á undan sjálfu landsmótinu vegna þess aö margir unglingarnir eru þátttakendur í meistara- flokki. - pket. Þórhallur vann Stjörnumótið Stjörnumótiö i golfi fór fram sl. fimmtudag og mættu 52 þátttakendur til leiks. Leiknar voru 18 holur með og án forgjafar. öll verðlaun gaf Sjöstjarnan hf. í Njarðvík og voru þau mjög vegleg. Það kom helst á óvart, að Þórhallur Hólmgeirsson sigraöi án forgjafar og sló öllum meisturunum aftur fyrir sig. Úrslit uröu annars þessi: Án forgj.: högg Þórhallur Hólmgeirss. 76 Sigurður Sigurösson . 77 Gylfi Kristinsson ..... 77 Meö forgj.: högg nettó Lúðvík Gunnarsson . Rúnar Valgeirsson .. Sigurgeir Guðjónsson pket. 65 67 70 „GLÓÐIN" býður þér upp á Gómsæta sjávarrétti Girnilega kjötrétti Ljúffengar kaffiveitingar Glæsilegan salat-bar og síðast en ekki síst Indælt starfsfólk og rómantískt umhverfi, sem ekki á sinn líkan. OPIÐ: Mánudag - föstudag kl. 9-22. Laugardaga kl. 10-22.30. Sunnudaga kl. 10.30-22.00. Hafnargötu 62 Keflavík á Eignamiðlun Suöurnesja Hafnargötu 57 Símar 1700 og 3868 NJARÐVÍK: 132 ferm. raðhús við Hliðarveg 80, ásamt 23 ferm. bílskúr. Ekkert áhvíl- andi. Raðhús á tveim hæöum viö Brekku- stíg um 140 ferm....... 1.350.000 3ja herb. glæsileg íbúö við Fifumóa. 920.000 130 ferm. efri hæö viö Boargarveg. 1.250.000 2ja herb. íbúö ífjórbýlishúsi viö Holts götu ................... 800.000 120 ferm. íbúö í þríbýli við Njarövík- urbraut ................. 870.000 130 ferm. nýlegt einbýlishús við Kirkjubraut, ekki fullgert 1.450.000 KEFLAVÍK: 4-5 herb. ibúö við Faxabraut, í góðu ástandi, sér inngangur, lítiö áhvíl- andi .................... 950.000 80-90 ferm. efri hæð viö Garðaveg. 790.000 4ra herb. efri hæö viö Hringbraut. 950.000 80 ferm. neðri hæð við Hátún. 750.000 ATH.: LOKAÐ á laugardögum frá 1. 7. tll 15. 8. 1983 Eignamiðlun Suðurnesja Hafnargötu 57 - Keflavík WB þvottaefnið er mest selda þvottaefnið í Bandaríkjunum. þvottaefnið fæst nú í flestum matvöruverslunum á Suður- nesjum. þvottaefnið er eina þvottaefnið, sem flutt er inn beint til Suðurnesja, og því enginnflutningskostnaðurfrá Reykja- vík til Suðumesja.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.