Víkurfréttir


Víkurfréttir - 11.08.1983, Side 4

Víkurfréttir - 11.08.1983, Side 4
4 Fimmtudagur 11. ágúst 1983 VÍKUR-fréttir Fasteignasalan Hafnargötu 27 - Keflavík KEFLAVlK: Elnbýllshús og rsfihús: Eldra einbýlishús vifi Kirkjuveg, nýstandsett, laust strax ................................. 850.000 Einbýlishús vifi Baldursgötu I gófiu ástandi ... 1.150.000 Einbýlishús viö Bjarnarvelli (viölagasj.hús) meö hitaveitu ................................... 1.650.000 Raöhús vifi Kirkjuveg m/biiskúr (nýlegt hús) .. 1.700.000 Rafihús f smiöum viö Noröurvelli, glæsileg hús 1.400.000 Einbýlishús viö Vallargötu .................... 900.000 Raöhús ísmlöum viö Heiöarholt, mjögfalleg hús 1.150.000 íbúölr: 5 herb. efri hæö viö Háaleiti m/stórum bilskúr 1.800.000 4ra herb. rishaað viö Garöaveg ............... 790.000 4ra herb. Ibúö viö Sóltún m/sór inngangi ...... 950.000 3ja herb. risibúö viö Hafnargötu I góöu ástandi 700.000 3ja herb. jaröhæö viö Hafnargötu m/bllskúr, sór inng........................................... 800.000 3ja herb. fbúö viö Heiöarból (tilb. undir tróverk) 850.000 3ja herb. fbúö viö Hólabraut i góöu ástandi, sér inngangur ................................... 1.100.000 3ja herb. fbúöir viö Hólmgarö (i húsi Húsagerö- arinnar) .................................. 998.000 3ja herb. fbúö viö Hringbraut m/bilskúr, sór inng. 850.000 3ja herb. ibúö viö Mávabraut .............. 850.000 3ja herb. ibúö viö Miötún (jaröhæö m/sór inng.) 1.050.000 2ja herb. Ibúöir viö Birkiteig I húsi Hilmars Haf- steinssonar, sem skilaö veröur fullfrágengnum i haust. Fast verö. Ætlaöar eldra fólki og öryrkjum 950.000 ATH: Húsgrunriur viö Óöinsvelli undir einbýlishús. Góöir greiösluskilmálar, m.a. möguleiki ágóöum bil sem útborgun .......................... 325.000 NJARÐVÍK: 5 herb. (búö við Borgarveg m/stórum bilskúr, sór inngangur ........................... 1.250.000 Úrval af 3ja herb. fbúöum viö Fffumóaog Hjalla- veg. Verö frá.............................. 750.000 2ja herb. fbúö viö Fffumóa, tilb. undir tréverk . 600.000 Einbýii8hús viö Njarövikurbraut, losnar fljótlega 1.600.000 Eldra einbýlishús viö Tjarnargötu (Hvoll) . 1.100.000 GRINDAVÍK: Einbýlishús viö Vesturbraut (5 herb og eldhús) 950.000 Parhús viö Leynisbraut ................ 1.400.000 Viölagasjóöshús viö Suöurvör, meö hitaveitu . 1.600.000 VOGAR: Eldra einbýlishús viö Vogageröi ......... 850.000 Einbýlishús v/Ægisgötu m/bilskúr, vönduö eign 1.300.000 GARÐUR: Einbýlishús viö Garöbraut, laust strax (engar áhvllandi skuldir) .................... 1.000.000 SANDGERÐI: Nýtt einbýlishús viö Hjallaveg, skipti á fasteign f Keflavik koma til greina .............. 1.600.000 ATH: Höfum góöan kaupanda aö raöhúsi I smfö- um eöa eldra einbýlishúsi i Sandgeröi. Okkur vantar allar geröir fasteigna á söluskrá I Keflavfk. Mlögaröur, Garöi Nýlegt hús ásamt bllskúr. Hús 165 ferm. Bilskúr 55 ferm. 2.000.000. Garöbraut 17, Garði: Á efri hæö 3 herb. og eld- hús, á neöri hæö 2 saml. herb., snyrtiherb., þvotta- hús og geymsla. Nýirglugg ar. Engar álivilandi skuldir. Losnar strax. 1.000.000. Fasteignasalan Hafnargötu 27, Keflavík, sími 1420 fíbúðir öskast Vantar eina til tvær kennaraíbúðir 2-3ja herbergja, sern fyrst. Upplýsingar í síma 3103 og á skrifstofu Fjölbrautarskóla Suðurnesja í síma 3100. Skólameistari. Kristínarmótið í Golfi: Metþátttaka þrátt fyrir slagveður 32 börn og unglingar létu ekki rigningu og rok hafa áhrif á sig er Kristinarmótiö í golfi fór fram sl. föstudag. Var þetta í fjóröa sinn sem keppni þessi er haidin, en hún er einungis fyrir börn og unglinga, 16 ára og yngri. Þátttaka í mótinu núna var helmingi meiri en í fyrra, en hefur aukist samt sem áður meö hverju ári. Takist aö halda börnunum viö efn- ið þarf ekki aö kvíöa fram- tföinni og ekki aö efa aö í þessum hópi eru komandi meistarar. Keppninni var skipt f 3 flokka, eista flokk, en hann spilaði á stóra vellinum, og tvo yngri flokka sem skipt- ast síðan í byrjendur og lengra komna, og þeir spiluöu á litla vellinurn. Leiknar voru 18 holur. Úrslit í einstaka flokki uröu þessi: Lltll vöilur: 1. flokkur: högg Karen Sævarsdóttir .. 71 Marinó Már Magnússon 76 Hlynur Jóhannsson .. 81 2. flokkur: Björg Hafsteinsdóttir 99 Arnar Ástþórsson ... 117 Rakel Þorsteinsdóttir 117 Stórl völlur: högg iwttó Hjörtur Arnarsson .... 75 Sigurþór Sævarsson . 76 Trausti Hafsteinsson . 78 Trausti átti besta skor án forgjafar og lék á 88 högg- um. Veitt voru ýmis auka- verðlaun. Næstur holu á Bergvik var Þórarinn Þórarinsson, en hann sló Karen athugar gripið kúluna 3.73 m frá holu. ( 1. fl. var Karen Sævars næst holu á 2. braut á litla vellinum, 4.37 m. ( 2. fl. var Jörgen Eirfksson næstur holunni eöa 6.67 m. frá holu. Aö lokinni keppni settust ailir keppendur ásamt mömmum og pöbbum, sem að sjáifsögðu voru komin til aö fylgjast meö og aðstoða, til snæðings. Ragnars- bakarí gaf myndarlega tertu sam rann Ijúft ofan í mann- skapinn, enda ekki aö furöa eftir baráttu viö þá litlu hvítu í rigningu og roki. - pket. Þátttakendur l mótinu ásamt Kristlnu Sveinbjörnsdóttur. PÚSTÞJÓNUSTA NÝSMÍÐI OG UNDIRSETNINGAR Eigum til á lager pústkerfi undir flestar gerðir bifreiða. Smíðum einnig einföld og tvöföld pústkerfi undir allar amerískar bifreiðir. Fljót og góð þjónusta. PÚSTÞJÓNUSTAN Fitjabraut 2 - Njarðvík - Sími 1227 Bílasala Brynleifs Vatnsnesvegl 29a - Keflavfk - slml 1081 Vegna mikillar sölu vantar ýmsar gerðir bif- reiða, sérstaklega af árgerðum 1981 og ’82, á skrá og á sýningarsvæðið, þrátt fyrir hið mikla úrval sem nú þegar er á skrá. Opið alla virka daga og laugardaga. BÍLASALA BRYNLEIFS Bifreiðaeigendur - Ljósastillingar Enginn getur fengið aðalskoðun á bifreið sína eftir 1. ágúst, nerna vera áður búinn að fá Ijósastillingu. Komið því við hjá Herði á Skólavegi 16 og látið Ijósastilla. - Opið frá kl. 9 til 18 og í matartímum. LJósastillingaverkstæði Harðar

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.