Víkurfréttir


Víkurfréttir - 11.08.1983, Blaðsíða 5

Víkurfréttir - 11.08.1983, Blaðsíða 5
VÍKUR-fréttir Fimmtudagur 11. ágúst 1983 Framboð á leiguhúsnæði aldrei verifi minna: Bandaríkjamenn yfirbjóða markaðinn - og hreppa flestar ibúðir sem gefast hefur a6 undanlomu verið Irá þeim or i dollururn, auk mjog liliö hér á Suournesj- haarri grsiöslu sem þeir ".................. .-£?"" "......... "R e m =¦ Parhús til sölu Fokhelt parhús 136 ferm. ásamt 30 ferm. bíl- skúr, til sölu við Norðurvelli. Eignin verður frágengin að utan, útihurðir fylgja og bíl- skúrskurð. Ofnar í húsið fylgja einnig. Lóð frágengin. Teikningar á skrifstofunni. Fasteignaþjónusta Suflurnesja Hafnargötu 31 II. hæð - Keflavík - Sími 3722 Hvers vegna ekki heimabátar? Eitt umdeildasta veiöar- færið sem notað er í Faxa- flóa er dragnótin, sem gengur daglega undir nafninu snurvoð. Fyrst eftir að veiðar hófust að nýju fyrir nokkrum árum, voru þær aðeins stundaðar af tveimur heimabátum. Nú er svo komið að sjö bátar hafa leyfi til veiða hér í „bugtinni" og landa þeir hjá fjórum aðilum, þ.e. einum á Akranesi, einum í Reykja- vík og tveimur aöilum í Njarövík. Eins og gefur að skilja er eftirspurn eftir leyf- um til þessara veiöa meiri en unnt er að veita. Þvf vekur furðu þegar að- komubátum á hverjum staö er frekar veitt leyfi en heima bátum, sem þó greiða alla sína skatta og skyldur í viö- komandi útgerðarstöð, en aðkomubátarnir fara meö tekjurnar vítt og breitt. Skoðum málið nánar. í Ytri-Njarðvík landa 2 bátar, annar þeirra er frá Keflavík en hinn er skráður í Reykja- vík, þó hann sé aö vísu gerður út héðan. í Innri- Njarðvík er bátur skráður í Þingeyjarsýslu í eigu aðila sem skráður er á Húsavík, þó hann hafi að vísu starf- semi sína í Sandgerði. í Reykjavík eru tveir heima- bátar. Á Akranesi er annar báturinn heimabátur, en hinn er meö RE-númeri en í eigu aðila á Bakkafirði, sem leigja hann síöan aftur til Reykjavíkur. A sama tíma og þetta und- arlega dæmi er skoðaö fær bátur úr Keflavík leyfi, en með þeim skilyrðum að hann stundi ekki veiðar í bugtinni, heldur fyrir sunnan nes, sem kallað er. Hér er eitt enn eitt dæmið um uppvöðslusemi aökomu manna á kostnaö heima- manna, og ætti Útvegs- mannafélag Suöurnesja að taka hér á honum stóra sín- um og koma í veg fyrir slík- an yfirgang, nema þaö sé vilji þess og annarra ráöa- manna að svona sé, og þá um leið aö útgerð hér legg- ist niður af heimamönn- um? - epj. ísland vann 6:0 í Njarðvík Islendingar unnu sigur á landsliði Færeyja í knatt- spyrnu á grasvellinum í Njarövík sl. mánudag. Loka- tölur urðu 6:0 og skoruöu Keflvíkingarnir Oli Þór 2 mörk og Ragnar Margeirs 1, en auk þeirra skoruðu Sæ- björn Guðmundsson 2 og Gunnar Gíslason 1. Meöfylgjandi mynd sýnir Helga Bentsson misnota vitaspyrnu fyrir ísland ásíð- ustu mínútum leiksins. pket. Þróun torfbæjar Þjóöminjasafniö hefur aö undanförnu feröast með farandsýningu vítt og breitt um landið. Kallast hún þró- un torfbæjar frá eldaskála til burstabæjar. Gefst okkur Suöurnesja- mönnum kostur á aö skoða sýningu þessa í Byggöa- safninu á Vatnsnesi ásunnu dag frá kl. 14-17, einnig fimmtudaginn næsta frá kl. 20-22 og sunnudaginn 21. ágúst n.k. frá kl. 14-17. epj. Suðurnesjabúar, athugið! Útsölunni lýkur á morgun, föstudag. S^ktvík Sími 2006 ^ Hringbraut 92 - Keflavík Simi 1540 Siml 1540 T!lbo6iver6 16,50 21,50 44,80 65,70 30,90 175,00 HELGARTILBOÐ Leyft ver6 Euryza hrísgrjón ............... 23,00 Kína ananasmauk .............. 30,00 Jonker Friis jarðerber .......... 62,45 Juvel kornflögur ............... 91,60 Nortend Rósa shampoo ........ 50,10 Folalda-gúllash ................ 190,00 Svín í 1/2, tilbúiö í frystikistuna. 2. fl. dilkakjöt á gamla veröinu. Heitur matur í hádeginu. Grillaðir kjúklingar. STÓRMARKAÐUR SUÐURNESJAMANNA Sími 1540 SAMKAUP Sími 1540 wá

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.