Víkurfréttir


Víkurfréttir - 11.08.1983, Page 5

Víkurfréttir - 11.08.1983, Page 5
VÍKUR-fréttir Fimmtudagur 11. ágúst 1983 5 Framboö á leiguhúsnæöi aldrei veriö minna: Bandaríkjamenn yfirbjóða markaðinn og hreppa flestar ibúöir sem gefast Parhús til sölu Fokhelt parhús 136 ferm. ásamt 30 ferm. bíl- skúr, til sölu við Norðurvelli. Eignin verður frágengin að utan, útihurðir fylgja og bíl- skúrskurð. Ofnar í húsið fylgja einnig. Lóð frágengin. Teikningar á skrifstofunni. Fasteignaþjónusta Suðurnesja Hafnargötu 31 II. hæð - Keflavik - Sími 3722 _ Hvers vegna ekki heimabátar? Eitt umdeildasta veiöar- færiö sem notað er í Faxa- flóa er dragnótin, sem gengur daglega undir nafninu snurvoö. Fyrst eftir að veiðar hófust að nýju fyrir nokkrum árum, voru þær aðeins stundaðar af tveimur heimabátum. Nú er svo komið að sjö bátar hafa leyfi til veiöa hér í „bugtinni" og landa þeir hjá fjórum aðilum, þ.e. einum á Akranesi, einum í Reykja- vík og tveimur aðilum í Njarðvík. Eins og gefur aö skilja er eftirspurn eftir leyf- um til þessara veiöa meiri en unnt er að veita. Því vekur furöu þegar að- komubátum á hverjum stað er frekar veitt leyfi en heima bátum, sem þó greiöa alla sína skatta og skyldur í viö- komandi útgerðarstöð, en aðkomubátarnir fara meö tekjurnar vítt og breitt. Skoðum máliö nánar. í Ytri-Njarövík landa 2 bátar, annar þeirra er frá Keflavík en hinn er skráður í Reykja- vík, þó hann sé aö vísu gerður út héðan. í Innri- Njarðvík er bátur skráður í Þingeyjarsýslu í eigu aðila sem skráður er á Húsavik, þó hann hafi að vísu starf- semi sína í Sandgerði. í Reykjavík eru tveir heima- bátar. Á Akranesi er annar báturinn heimabátur, en hinn er með RE-númeri en í eigu aöila á Bakkafirði, sem leigja hann síðan aftur til Reykjavíkur. Á sama tima og þetta und- arlega dæmi er skoöað fær bátur úr Keflavík leyfi, en með þeim skilyröum aö hann stundi ekki veiöar í bugtinni, heldur fyrir sunnan nes, sem kallað er. Hér er eitt enn eitt dæmið um uppvööslusemi aökomu manna á kostnað heima- manna, og ætti Útvegs- mannafélag Suöurnesja að taka hér á honum stóra sín- um og koma í veg fyrir slík- an yfirgang, nema það sé vilji þess og annarra ráöa- manna aö svona sé, og þá um leið að útgerð hér legg- ist niður af heimamönn- um? - epj. mörk og Ragnar Margeirs 1, en auk þeirra skoruðu Sæ- björn Guðmundsson 2 og Gunnar Gíslason 1. Meðfylgjandi mynd sýnir Helga Bentsson misnota vítaspyrnu fyrir ísland ásíð- ustu mínútum leiksins. pket. ísland vann 6:0 í Njarðvík (slendingar unnu sigur á landsliöi Færeyja í knatt- spyrnu á grasvellinum í Njarðvík sl. mánudag. Loka- tölur uröu 6:0 og skoruöu Keflvíkingarnir ðli Þór 2 Suðurnesjabúar, athugið! Útsölunni lýkur á morgun, föstudag. Síml 1540 Siml 1540 HELGARTILBOÐ Leyft verö Tllbo&everA Euryza hrísgrjón 23,00 16,50 Kína ananasmauk 30,00 21,50 Jonker Friis jarðerber 62,45 44,80 Juvel kornflögur 91,60 65,70 Nortend Rósa shampoo 50,10 30,90 Folalda-gúllash 190,00 175,00 Svín í 1/2, tilbúiö í frystikistuna. 2. fl. dilkakjöt á gamla veröinu. Þróun torfbæjar Þjóðminjasafnið hefur aö undanförnu ferðast með farandsýningu vítt og breitt um landið. Kallast hún þró- un torfbæjar frá eldaskála til burstabæjar. Gefst okkur Suðurnesja- mönnum kostur á aö skoða sýningu þessa í Byggöa- safninu á Vatnsnesi ásunnu dag frá kl. 14-17, einnig fimmtudaginn næsta frá kl. 20-22 og sunnudaginn 21. ágúst n.k. frá kl. 14-17. Heitur matur í hádeginu. Grillaöir kjúklingar. STÓRMARKAÐUR SUÐURNESJAMANNA Sími 1540 SAMKAUP Sími 1540 epj.

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.