Víkurfréttir


Víkurfréttir - 11.08.1983, Blaðsíða 6

Víkurfréttir - 11.08.1983, Blaðsíða 6
6 Fimmtudagur 11. ágúst 1983 VÍKUR-fréttir Slökkvitækja- þjónusta Suðurnesja Kolsýruhleðsla - Dufthleösla Viöhald og viögerðir á flestum tegundum slökkvitækja. Reykskynjarar - Rafhlöður Brunaslöngur - Slökkvitæki Uppsetning, ef óskað er Viðurkennd eftirlitspjónusta handslökkvitækja í bátum og skipum. Slökkvitækjaþjónusta Suðurnesja Háaleiti 33 - Keflavík - Simi 2322 Tíðar breytingar hjá fyrirtækjum Tölvunámskeið Keflvíkingar - Suöurnesjamenn Ný unglinganámskeiö eru að hefjast Innritun í síma 1373 og 91-53690 Byrjendanámskeið fyrir fullorðna hefjast fljótlega. Tölvuskóli Hafnarfjarðar Þaö viröist vera oröinn nokkuö tiöur liður hér í blaö inu frásagnir af stofnun nýrra fyrirtækja, breyting- um á hluthöfum eöa frá- sagnir af öðrum sem eru að hætta. Sýnir þetta að nokkru áhuga fyrir ýmsum fyrirtækjarekstri hér um slóðir. í þessu blaöi veröur birtur listi um þau fyrirtæki sem nýlega hafa komist I þenn- an hóp. Versluni Sproti hefurflutt starfsemi sína í hús sitt að Hringbraut 96. • Hjá Ein- taki sf. hefur oröiö breyting á hluthöfum. Ólafur Hall- dórsson hefur selt hlut sinn þeim Jóhannesi Þói ðarsyni og Hafliða Sævarssyni. • Hjá Videoking hefur Sigur- þóra Stefánsdóttir selt Elvu Björgu Georgsdóttur sinn hlut. • Eigendaskipti hafa orðið aö Raftækjaverslun- inni Hábæ, og er núverandi eigandi Jenný Steindórsd., Garöi. • Jóhannes B. Sig- urðsson hefur keypt Tomma-hamborgara á Fitj- um á kaupleigusamningi. • Fyrri hamborgarastaðurinn viö Hafnargötu er enn rek- inn af Tómasi A. Tómas- syni, þ.e. Tomma sjálfum, en nú er þar kominn leik- tækjasalur í umsjón Bjarna Ólasonar. • Jafnframt þessu hefur Leiktækjasalur Hallgríms Arthurssonar lagt niöur starfsemi sína. • Þá hefur Veitingastofan Súðin og kökuútsalan, sem var á loftinu í Samkaup, hætt starfsemi sinni. Fleiri breytingar eru á döfinni, s.s. að Dropinn og Duus ætla að flytja í ný- byggingu Byggingaverk- taka við Tollvörugeymsl- una. • Rósalind mun flytja niður á Hafnargötu í hús sitt nr. 24. • Víkurbær hefur hugsað.út í nýtt húsnæði sem Húsagerðin er að byggja við Hólmgarð. • Þá mun Videoking ef til vill flytja í hús Eignamiölunar- innar þarsem lögreglustöð- in var áöur til húsa. • Ný videoleiga sem opnað hefur að Kirkjuvegi 51 mun fara í Nautið að Hafnargötu 19a. epj. Spaugileg samþykkt |hf glugga- og hurðaverksmiðja NJAROVlK - SlMI 1601 Þó lögreglusamþykkt fyrir Keflavlkurkaupstað sé ekki nema tæplega 3ja ára gömul, má finna í henni ýmislegt spaugilegt, alla vega ef tekið er tillit til þess tíðaranda sem við lifum eftir. Verður hér getið nokk- urradæmaúrsamþykktinni sem gildir frá 15. desember 1980: Vissuð þið að ekki má safnast saman á almanna- færi t.d. viö dyr verslana, samkomuhúsa eða annars staðar, nema aö raða sér í röð þannig að þeir sem fyrst komu fái fyrst afgreiðslu? Eða að ekki má renna sér á sleöum, skautum eöa hjóla- brettum eftir götum bæjar- ins nema með leyfi lög- reglustjóra? Þá má enginn ganga dulklæddur á al- Við kappkostum aö hafa ávallt til afgreiðslu flestar dekkja- stærðir fyrir lyftara, stærri tæki og vélar. Bjóðum dekk frá Þýskalandi, Taiwan, Frakklandi og Ameríku. Sérpöntum með stuttum fyrirvara „massiv" dekk. Sölusíminn er 91-28411 frá kl. 8.30-18.00. 18x7-8 14 PR 700x15 12 PR 500-8 8PR 750x15 (2PR 600-9 I0PR 825x15 12 PR 650-10 10 PR 600-15 8PR 23x9-10 16 PR 10.5x18 8PR 750-10 12 PR 12.0-18 12 PR 700-12 12 PR 10.5x20 10 PR 27x10 12 12PR 12.5x20 10 PR 16/70x20 10 PR 14.5x20 10 PR I I og talið viö Hilmar, , ¦hann veit allt um dekkini ! HRINGIÐÍ i91-28411 \/g\ Aisturbakki hf. _—I BORGARTUNI20 mannafæri eða í búningi, sem misbýöur velsæmi eða getur raskað allsherjar- reglu. Eöa þá að óheimilt er aö taka sand eða grjót í fjör- um?Engagripimárekaeða flytja ógætilega um götur bæjarins. Ársgömul naut eða eldri skulu ávallt leidd í nægilega traustu bandi og a.m.k. tveir menn fylgja. Þó hér hafi aðeins veriö drepið á nokkur atriði úr þeim 48 gr. sem ísamþykkt- inni er og þau þyki kannski spaugileg, er eins gott aö framfylgja þeim, því ann- ars má sekta fyrir brotið. epj. Verslunarmannaffélag Suðurnesja: Skorar á utanríkisráðherra Á almennum fundi hjá V.S. þann 25. júlí 1983, var einróma samþykkt að segja upp núgildandi samningi viö vinnuveitendur. Einnig var samþykkt á fundinum ályktun, þar sem bráöabirgðalögum ríkis- stjórnarinnar frá 27. maí sl. er harölega mótmælt og þeirri kjaraskeröingu, sem í þeim felst. Fundurinn mótmælti af- námi frjáls samningsréttar verkalýðshreyfingarinnar og skorar á stjórnvöld að nema bráöabirgðalögin úr gildi. Þá var og samþykkt að beina þvi til utanríkisráð- herra að taka til endurskoð- unar ráöningarmál hjá Varnarliðinu á Keflavíkur- flugvelli og færa þau í hend- ur íslenskra aðila eins og varnarsamningurinn kveð- ur á um. Þá beinir fundurinn einnig þeim tilmælum til ut- anríkisráöherra, að hann hlutisttil um þaö, aöerlend- ir þegnar í þjónustustörfum hjá Varnarliðinu og fyrir- tækjum á þess vegum, verði aö hafa atvinnuleyfi sam- kvæmt íslenskum lögum um atvinnuréttindi útlend- inga hér á landi. - epj. Aðeins fjórir fsiðasta tbl. var rætt um fjölmenna halarófu „ Van"-bila, sem ætl- uðu frá Suðurnesjum til Þingvalla, en eins og sjá má á meðfylgi- andi mynd voru þeir aðeins fjórir, sem lóru héðan, og i Reykjavik bættust fimm ihópinn. Þrátt fyrir þetta eru nú hugmyndir uppi um aðra ferð, og þá til Laugarvatns. - epj.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.