Víkurfréttir


Víkurfréttir - 18.08.1983, Blaðsíða 2

Víkurfréttir - 18.08.1983, Blaðsíða 2
Fimmtudagur 18. ágúst 1983 VÍKUR-fréttir ^^^^^^^^^ íslandsmótið, 1. deild - ÍBK-Víkingur 1:2 ItöWIft (liWi Útgefandl: VlKUR-fréttir hf. Rltstjórar og ébyrgöarmenn: Ernil Páll Jónsson, simi 2677 og Páll Ketilsson, simi 1391 Afgrelfisla, rltttjórn og augl.: Hafnargötu 32, II. hæö Sími 1717 - Pósthólf 125 - 230 Keflavík Setning og prentun: GRAGAS HF., Keflavik Víkingar fóru heim með bæði stigin Ekki er vika án VÍKUR-frétta Parhús til sölu Fokhelt parhús 136 ferm. ásamt 30 ferm. bíl- skúr, tíl sölu víð Norðurvelli. Eignín verður frágengin að utan, útihurðir fylgja og bíl- skúrskurð. Ofnar í húsið fylgja einnig. Lóð frágengin. Teikningar á skrifstofunni. Fasteignaþjónusta Suflurnesja Hafnargötu 31II. hæð - Keflavík - Slmi 3722 Parhús til sölu 116 ferm. raðhús í smíðum við Norðurvelli, ásamt 30 ferm. bílskúr. Húsin skilast í rúm- lega fokheldu ástandi. Verð kr. 1.100.000. Góð greiðslukjör. Teikningar fyrirliggjandi á skrifstofunni. Fasteignaþjónusta Suflurnesja Hafnargötu 31 II. hæð - Keflavík - Simi 3722 Sandgeröingurinn Þórö- ur Marelsson tryggöi Vík- ingum sigur á Keflvíkingum 2:1 á laugardaginn var í 1. deild knattspyrnunnar, á grasvellinum í Keflavík. Skoraöi Þórður sigurmark- iö 10 mín. fyrir leikslok, eftir að Heirnir Karlsson haföi leikið á Þorstein markvörð og gefið boltann fyrir mark (BK, þar sem Þórður kom aövífandi og renndi boltan- um í netiö. Sigur Víkings var ekki sanngjarn eftir gangi leiksins aö dæma, þar sem Keflvikingar áttu mun fleiri færi, og hefði ÍBK leikið skynsamlega í seinni hálf- leik hefðu þeir alla vega náö ööru stiginu. Keflvíkingar voru mun betri aðilinn í fyrri hálfleik og léku oft mjög skemmti- lega á milli sín, þrátt fyrir erfiðar aöstæður. Á 30. mín. skoraði Óli Þór með góöu skoti eftir aö hafa fengiö sendingu frá miðju vallar- ins frá Einari Ásbirni. En Adam var ekki lengi í Para- dís. Stuttu seinna varði Þor- steinn glæsilega skot frá Magnúsi Þorvaldssyni. A 34. min. skora svo Víkingar, og var þar að verki Ólafur Ólafsson með skot af stuttu færi eftir aö boltinn hafði borist fram eftir öllum víta- teignum eftir hornspyrnu Víkinga. Það sem eftir lifði hálfleiks áttu Keflvíkingar tvö mjög góð færi. Siguröur Björgvinsson átti hörku skot í stöng og síðan átti Einar Ásbjörn fast skot frá markteig, en einhver Vík- ingur var svo lánsamur að Fasteignaþjónusta Suðurnesja Hafnargötu 31, II. hæö - Keflavik - Símar 3722, 3441 KEFLAVlK: íbúðlr: 2ja herb. nýleg íbúð við Heiðarhvamm ..................... 860.000 2ja herb. góð neðri hæð við Faxabraut 36 .................. 760.000 2ja herb. íbúö við Kirkjuveg 51 ............................. 500.000 3ja herb. íbúð við Faxabraut 34 ............................ 750.000 3ja herb. neðri hæð við Heiðarveg, með bílskúr ............. 780.000 3ja herb. efri hæö við Faxabraut 36 ........................ 800.000 3ja herb. íbúð viö Mávabraut, góð íbúö ..................... 870.000 Elnbýlishús og raöhús: 110 ferm. endaraðhús við Norðurgarð, meö bílskúr ......... Tilboð Einbýlishús meö bílskúr viö Baldursgötu, mikiö endurnýjað . 1.200.000 Einbýlishús með bilskúr viö Vesturbraut í góðu ástandi ..... 1.450.000 NJAROVlK: 3| herb. íbúölr við Fltumóa og HJallaveg, verð frá ........... 850.000 3ja herb. ibúð við Sjávargötu .............................. 580.000 75 ferm. neörí hæð víð Holtsgötu, með bílskúr.............. 900.000 140 ferm. raðhús við Brekkustíg, mikið endumýjað ......... 1.350.000 Eldra einbýlishús viö Sjávargötu í góðu ástandi, möguleikar á stækkun ..................................... 1.050.000 130 ferm. nýlegt einbýlishús viö Kirkjubraut l-Njarövík, m/bílsk. 1.400.000 150ferm. einbýlishúsúrtimbri viöHáseylu, með54ferm. bílskúr, ekki fullfrágengiö ......................................... 1.950.000 GARÐUR OG SANDGERÐI: Einbýlishús viö Gerðaveg, ásamt bílskúrssökkli ............. 1.200.000 Fokhelt einbýlishús viö Urðarbraut í Garöi, með bílskúr ..... 1.000.000 Einbýlishús við Heiðarbraut í Garði, í góðu ástandi, m/bílskúr 1.500.000 Einbýlishús við Túngötu í Sandgeröi, meö bílskúr, góö eign . 1.500.000 Fasteignaþjónusta Suðurnesja Óli Þór skoraði mark ÍBK flækjast fyrir boltanum á marklínunni og í horn. Staöan í hálfleik því 1:1. Seinni hálfleikurinn var miklu slakari og þásérstak- lega hjá ÍBK, sem aldrei náði að sýna það sama og i fyrri hálfleik. Hvorugt lið náöi að skapa sér umtals- verö færi, ef frá er talinn skallabolti SigurðarBjörgv- inssonar snemma i seinni hálfleiknum, og svo færið sem Víkingar skoruðu sig- urmark sitt úr. Enginn skaraöi fram úr í liði ÍBK en leikur þess var mjög köflóttur, góður fyrri hálfleikur en slakur seinni og þetta er búið að vera stærsta vandamálið hjá liðinu í sumar. Það koma mjög goðir leikkaflar oft á tíðum, en svo dettur leikur liðsins alveg niður þess á milli. Athyglisverter.aðÍBK er búið að fá næst flest mörk á sig í deildinni, 24. Víkingsliöið lék þennan leik ekkert sérstaklega, en þeir nýttu sín færi sem ÍBK gerði ekki, og því fór sem fór. Guönl Kjartansson, þjálfari ÍBK: „Auðvitaö er ég óhress, við tókum áhættu þar sem við ætluðum aö knýja fram sigur; en misstum bæöi stigin fyrir bragðið. Það vantar meiri breidd í leikina hjá okkur, við nýtum ekki breidd vallarins og auk þess nýtum við ekki færi sem gefast." Hvað með framhaldið? „Við verðum að rífa okkur upp, það þýðir ekkert að gefast upp þó á móti blási. Það verður barist á fullu það sem eftir er." - pket. íslandsmótiö, 2 deild - UMFN-Völsungur 2:0 Stórleikur Ólafs Haukur skoraöi bæöí mörk UMFN Njarövíkingar unnu góöan sigur á Völsungi í 2. deildinni í knattspyrnu á grasvellinum í Njarðvík sl. sunnudag. Ólafur Birgisson var hetja UMFN í leikn- um og varði hvað eftir annaö glæsilega skot frá Húsvíkingunum. Haukur Jóhannsson átti líka mjög góðan leik og skoraöi bæði mörk UMFN. Það fyrra kom á 13. mín. og skoraöi Haukur það úr vítaspyrnu, sem Unnar Stefánsson fiskaöi eftir aö hafa fengiö sendingu frá Benedikt Hreinssyni. Seinna mark Hauks kom 10 mín. fyrir leikslok, þrumuskot frá víta- teigslínu, óverjandi fyrir markmann Völsunga. Hús- víkingar sóttu mjög stíft í seinni hálfleik og reyndu gestirnir mikið langskot, en Olafur varði allt sem á markíð kom. Njarðvíkingar áttu nokkrar hættulegar skyndisóknir í seinni hálf- leiknum, og upp úr einni þeirra kom seinna mark Hauks. „Þetta var góður sigur. Ef við vinnum Viöi á laugar- daginn þá tel ég okkur eiga góöa möguleika á aö kom- ast upp í 1. deild," sagði Jón Halldórsson, hinn snjalli framherji Njarövíkinga, en hann lék aðeins annan hálf- leikinn á móti Völsungum vegna meiðsla, en stóð sig vel í fyrri hálfleik. Njarövíkingar eru nú í 3. sæti deildarinnar, tveim stigum á eftir Fram, sem er í 2. sæti. - pket. Jafnt hjá Reyni og KS í Sandgerði Reynismenn og KSgerðu jafntefli á malarvellinum í Sandgerði sl. laugardag. Lokatölur urðu 1:1, en staðan í hálfleik var 0:0. Jón Guömann skoraöi mark Reynis á 65. mín. eftir sendingu frá Þórði Þorkels- syni og skoraöi úr þröngu færi frá vítateig. Gestirnir voru þó ekki á því að gefa eftir annað stigið og jöfn- uðu um 10 mín. síðar og var þar aö verki Björn Ingimars- son meö góðu skoti undir þverslá Reynismarksins. Leikur þessi einkenndist af mikilli baráttu beggjaliða sem eru bæði ífallhættu, og hefðu Reynismenn þurft að sigra í þessum leik til að eiga einhverja möguleika á áframhaldandi veru í deild- inni. - pket.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.