Víkurfréttir


Víkurfréttir - 18.08.1983, Síða 2

Víkurfréttir - 18.08.1983, Síða 2
2 Fimmtudagur 18. ágúst 1983 VÍKUR-fréttir n VÍKUR jiitUl Útgefandi: VÍKUR-fréttir hf. Ritstjórar og ábyrgöarmenn: Emil Páll Jónsson, sími 2677 og Páll Ketilsson, sími 1391 Afgreiósla, rltstjóm og augl.: Hafnargötu 32, II. hæö Sími 1717 - Pósthólf 125 - 230 Keílavík Setning og prentun: GRÁGÁS HF.. Keflavík Ekki er vika án VÍKUR-frétta Parhús til sölu Fokhelt parhús 136 ferm. ásamt 30 ferm. bíl- skúr, til sölu við Norðurvelli. Eignin verður frágengin að utan, útihurðir fylgja og bíl- skúrskurð. Ofnar í húsið fylgja einnig. Lóð frágengin. Teikningar á skrifstofunni. Fasteignaþjónusta Suðurnesja Hafnargötu 31 II. hæð - Keflavík - Sími 3722 Parhús til sölu 116 ferm. raðhús í smíðum við Norðurvelli, ásamt 30 ferm. bílskúr. Húsin skilast í rúm- lega fokheldu ástandi. Verð kr. 1.100.000. Góð greiðslukjör. Teikningar fyrirliggjandi á skrifstofunni. Fasteignaþjónusta Suðurnesja Hafnargötu 31 II. hæð - Keflavík - Slmi 3722 íslandsmótið, 1. deild - ÍBK-Víkingur 1:2 Víkingar fóru heim með bæði stigin Sandgeröingurinn Þórö- ur Marelsson tryggöi Vík- ingum sigurá Keflvíkingum 2:1 á laugardaginn var í 1. deild knattspyrnunnar, á grasvellinum f Keflavík. Skoraöi Þóröur sigurmark- ið 10 mín. fyrir leikslok, eftir aö Heimir Karlsson hafði leikið á Þorstein markvörö og gefiö boltann fyrir mark ÍBK, þar sem Þóröur kom aövífandi og renndi boltan- um i netiö. Sigur Víkingsvar ekki sanngjarn eftir gangi leiksins aö dæma, þar sem Keflvfkingar áttu mun fleiri færi, og heföi fBK leikið skynsamlega í seinni hálf- leik heföu þeir alla vega náö ööru stiginu. Keflvíkingar voru mun betri aöilinn í fyrri hálfleik og lóku oft mjög skemmti- lega á milli sín, þrátt fyrir erfiöar aöstæöur. Á 30. mín. skoraði Óli Þór meö góöu skoti eftir aö hafa fengið sendingu frá miöju vallar- ins frá Einari Ásbirni. En Adam var ekki lengi í Para- dís. Stuttu seinna varði Þor- steinn glæsilega skot frá Magnúsi Þorvaldssyni. Á 34. mín. skora svo Víkingar, og var þar að verki Ólafur Ólafsson með skot af stuttu færi eftir aö boltinn haföi borist fram eftir öllum víta- teignum eftir hornspyrnu Víkinga. Þaö sem eftir liföi hálfleiks áttu Keflvíkingar tvö mjög góð færi. Siguröur Björgvinsson átti hörku skot í stöng og síöan átti Einar Ásbjörn fast skot frá markteig, en einhver Vík- ingur var svo lánsamur að Óli Þór skoraói mark IBK flækjast fyrir boltanum á marklínunni og f horn. Staöan í hálfleik því 1:1. Seinni hálfleikurinn var miklu slakari og þá sérstak- lega hjá ÍBK, sem aldrei náöi að sýna þaö sama og í fyrri hálfleik. Hvorugt liö náöi aö skapa sér umtals- verð færi, ef frá er talinn skallabolti SigurðarBjörgv- inssonar snemma í seinni hálfleiknum, og svo færiö sem Víkingar skoruöu sig- urmark sitt úr. Enginn skaraði fram úr í liöi ÍBK en leikur þess var mjög köflóttur, góður fyrri hálfleikur en siakur seinni og þetta er þúið aö vera stærsta vandamáliö hjá liöinu í sumar. Þaö koma mjög góöir ieikkaflar oft á tíðum, en svo dettur leikur liösins alveg niður þess á milli. Athyglisvert er, að ÍBK er búið að fá næst flest mörk á sig í deildinni, 24. Víkingsliöið lék þennan leik ekkert sérstaklega, en þeir nýttu sín færi sem ÍBK gerði ekki, og því fór sem fór. Guöni Kjartansson, þjálfarl ÍBK: „Auðvitaö er ég óhress, viö tókum áhættu þar sem viö ætluöum aö knýja fram sigur; en misstum bæöi stigin fyrir bragöið. Þaö vantar meiri breidd í leikina hjá okkur, viö nýtum ekki breidd vallarins og auk þess nýtum við ekki færi sem gefast." Hvaö meö framhaldiö? „Viö veröum að rífa okkur upp, það þýðir ekkert að gefast upp þó á móti blási. Það verðurbaristáfullu það sem eftir er.“ - pket. íslandsmótið, 2 deild - UMFN-Völsungur 2:0 Stórleikur Ólafs Haukur skoraði bæöi mörk UMFN Fasteignaþjónusta Suðurnesja Hafnargötu 31, II. hæð - Keflavík - Símar 3722, 3441 KEFLAVÍK: íbúðlr: 2ja herb. nýleg íbúö við Heiðarhvamm .................... 860.000 2ja herb. góö neöri hæö viö Faxabraut 36 ..................... 760.000 2ja herb. íbúð við Kirkjuveg 51 .............................. 500.000 3ja herb. íbúö viö Faxabraut 34 .............................. 750.000 3ja herb. neðri hæð við Heiöarveg, meö bílskúr .......... 780.000 3ja herb. efri hæö við Faxabraut 36 ..................... 800.000 3ja herb. íbúö viö Mávabraut, góö íbúð .................. 870.000 Einbýlishús og raöhús: 110 ferm. endaraöhús við Norðurgarð, meö bílskúr ........ Tilboö Einbýlishús meö bílskúr viö Baldursgötu, mikiö endurnýjað . 1.200.000 Einbýlishús með bílskúr viö Vesturbraut í góöu ástandi ..... 1.450.000 NJARÐVÍK: 3j herb. ibúöir vlö Fffumóa og Hjallaveg, verö frá ...... 850.000 3ja herb. íbúð við Sjávargötu ........................... 580.000 75 ferm. neöri hæö viö Holtsgötu, með bílskúr............ 900.000 140 ferm. raöhús viö Brekkustíg, mikiö endurnýjað ....... 1.350.000 Eldra einbýlishús viö Sjávargötu í góöu ástandi, möguleikar á stækkun....................................... 1.050.000 130 ferm. nýlegt einbýlishús viö Kirkjubraut l-Njarðvík, m/bílsk. 1.400.000 150 ferm. einbýlishús úrtimbri viö Háseylu, meö 54ferm. bílskúr, ekki fullfrágengið ......................................... 1.950.000 GARÐUR OG SANDGERÐI: Einbýlishús viö Geröaveg, ásamt bílskúrssökkli ............. 1.200.000 Fokhelt einbýlishús viö Urðarbraut í Garöi, meö bílskúr . 1.000.000 Einbýlishús viö Heiöarbraut i Garði, ( góöu ástandi, m/bílskúr 1.500.000 Einbýlishús viö Túngötu í Sandgerði, með bílskúr, góö eign . 1.500.000 Fasteignaþjónusta Suðurnesja Njarövikingar unnu góöan sigur á Völsungi í 2. deildinni ( knattspyrnu á grasvellinum í Njarövík sl. sunnudag. ÓlafurBirgisson var hetja UMFN í leikn- um og varði hvaö eftir annaö glæsilega skot frá Húsvíkingunum. Haukur Jóhannsson átti líka mjög góöan leik og skoraöi bæöi mörk UMFN. Þaðfyrra kom á 13. mín. og skoraöi Haukur þaö úr vítasþyrnu, sem Unnar Stefánsson fiskaði eftir að hafa fengið sendingu Irá Benedikt Hreinssyni. Seinna mark Hauks kom 10 mín. fyrir leikslok, þrumuskotfrá víta- teigslínu, óverjandi fyrir markmann Völsunga. Hús- víkingar sóttu mjög stíft í seinni hálfleik og reyndu gestirnir mikið langskot, en Ólafur varöi allt sem á markið kom. Njarövíkingar áttu nokkrar hættulegar skyndisóknir í seinni hálf- leiknum, og upp úr einni þeirra kom seinna mark Hauks. „Þetta var góður sigur. Ef viö vinnum Víði á laugar- daginn þá tel ég okkur eiga góða möguleika á að kom- ast upp í 1. deild," sagöi Jón Halldórsson, hinn snjalli framherji Njarövíkinga, en hann lék aöeins annan hálf- leikinn á móti Völsungum vegna meiösla, en stóð sig vel í fyrri hálfleik. Njarövíkingar eru nú í 3. sæti deildarinnar, tveim stigum á eftir Fram, sem er í 2. sæti. - pket. Jafnt hjá Reyni og KS í Sandgerði Reynismenn og KS gerðu jafntefli á malarvellinum í Sandgeröi sl. laugardag. Lokatölur uröu 1:1, en staöan í hálfleik var 0:0. Jón Guömann skoraði mark Reynis á 65. mín. eftir sendingu frá Þóröi Þorkels- syni og skoraöi úr þröngu færi frá vítateig. Gestirnir voru þó ekki á því aö gefa eftir annaö stigið og jöfn- uöu um 10 min. síöar og var þar aö verki Björn Ingimars- son meö góðu skoti undir þverslá Reynismarksins. Leikur þessi einkenndist af mikilli baráttu beggja liöa sem eru bæði í fallhættu, og heföu Reynismenn þurft aö sigra í þessum leik til aö eiga einhverja möguleika á áframhaldandi veru í deild- inni. - pket.

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.