Víkurfréttir


Víkurfréttir - 18.08.1983, Blaðsíða 3

Víkurfréttir - 18.08.1983, Blaðsíða 3
VÍKUR-fréttir Fimmtudagur 18. ágúst 1983 Ekki sama hver á í hlut Þeir voru frekar óhressir flokksstjórarnir í unglinga- vinnu Keflavíkurbæjar, sem höfðu samband við blaðiö síðasta mánudag. Sögðust þeir hafa falið verkalýðsfé- lögunum að óska eftir 15% kauphækkun sér til handa, en peir hafa eins og kunn- ugt er á sinni könnu umsjón með krökkunum, og þar af leiðandi hafa þeir á hendi mannaforráð ásamt stjórn- un. Af þeim sökum þótti þeim ekki óeðlilegt að sækja um sömu laun og greidd eru fyrir sömu störf t.d. í Kópa- vogi og Vestmannaeyjum. Bæjarráð Keflavíkur hafn aði kröfu þessari og telurað ekki sé um að ræða starf Hver er skemmdarvargurinn? Þegar símasjálfsalinn við símstöðina var settur upp, voru menn ekki bjartsýnir á að hann fengi að vers í friði fyrir skemmdarvörgum. Stöðvarstjóri Pósts og síma, Björgvin Lúthersson, var á öðru máli og vísaði í það að i skólunum fengju ungling- arnir að kynnast tækjum þessum og því fengju þau að vera í friöi þarna. Nú hefur hins vegar brugðið út af því, og hafa tækin orðið illilega fyrir barðinu á skemmdarvörg- um. Af þvitilefni höfðumvið enn á ný samband við Björgvin. Hann sagði að hér væru sennilega á ferðinni aðkomumenn, sem ekki gætu virt þessi tæki. En vera þeirra hefur komið vel að gagni ísímaleysi þvísem nú er, þ.e. að ekki hefur verið hægt að anna eftirspurn eft- ir nýjum símum. Sagðist hann vilja skora á almenning að aðstoða sig við að verja tækin og kom- ast að því hverjir væru þarna að verki, því ekki væri hægt að líða það að ein- hverjir villingar væru að stöðva notkun tækis, sem almenningur vill hafa í lagi. epj. AMETMEKTS WE RSNT FULLY FÖHNISHED APARTMINTS. INGL. KITCEEN APPLIEHCBS, ETC. TWO BEDROOMS, LIVIKQROOM, KITCHEH AND BATHROOM, ALLIN GOOD CONDITION. RENTED BY THE WEEK OR THE MONTH. FOR INFORMATION CALL: US2 0R5.WS IN KEFLAVIK, BETWEEN W-aiJtea Vantar þig íbúð? Eins og sést hefur i blað- inu undanfarnar vikur og mánuði hefur mjög mikiö verið auglýst eftir leigu- íbúðum, en skortur á þeim hér á Suðurnesjum hefur sjaldan verið meiri. Ekkialls fyrir löngu birtist í blaðinu grein þar sem sagt er að Bandaríkjamenn fái flest allar íbúðir sem losna hér á svæðinu og það með þvi að yfirborga landann, auk þess sem íslendingar sjálfir vilji frekar leigja þeim til aö fá dollara auk hærra verðs, eins og áður segir. Meðfylgjandi mynd er tekin í Viking Mall á Kefla- víkurflugvelli, sem inniheld- ur bæði matsölustaö og verslanir auk ýmiss annars reksturs. Á myndinni, sem tekin er af töflu i húsinu þar sem fólk hengirýmsaraug- lýsingar á, mátti sjá þessa auglýsingu, sem greinilega kemur frá íslendingum. Á henni stendur eitthvað á þá leiö, aö hægt sé að fá leigð- ar íbúðir með húsgögnum í viku eða mánuð, og eins og sjá má eru síðan tvö síma- númer þar sem hægt er að fá nánari upplýsingar. Það væri gaman að vita hvort íslendingar gætu fengið leigðar þessar íbúð- ir, það sakar ekki aö reyna. pket. flokksstjóra eins og um full- gildan vinnuflokk sé aö ræða. Þótti flokkstjórunum þetta vera nöturlegt svar á sama tíma og bæjarritaran- um er færð stórhækkun á silfurfati, eins og einn flokksstjórinn oröaði það. Það sannaðist á þessu, að ekki væri sama hver ætti í hlut þegar sótt er um kaup- hækkun til bæjarins. - epj. Ekki druslu legir Vegna lesendabréfs í Vík- -ur-fréttum um aö þeir sem bera út póstinn séu illa til hafðir í starfi, vil ég mót- mæla. Það fólk sem ber út póst í því hverfi sem ég bý í og þaösemégverðvörviöá ferö minni um bæinn, er yfirleitt vel til haft. Þá hef ég orðiö vör við að þeir sem fá regngalla, nota hann þegar þannig viðrar. Þó það séu kannski ör- fáir sem ekki falla undir þetta, er óþarfi að skella skuldinni á alla, því hinir hreinlegu eiga það ekki skilið. Annar Keflvíkingur hringii* Hlll m glugga- og hurðaverksmiðja NJARÐVlK - SlMI 1601 TIL SÖLU BMW 323i árgerö 1982. - Allar uppl. gefnar í símum 1112 og 3205 Eignamiðlun Suðurnesja Hafnargötu 57 Símar 1700 og 3868 KEFLAVÍK: 2-3ja herb. efri hæö við Kirkjuveg, engar veðskuldir. - 680.000. 3ja herb. ef ri hæð við Kirkjuteig, góð- ur staður. - 850.000. 3ja herb. nýleg íbúð við Háteig. 900.000. 3ja herb. íbúö við Hringbraut. Rúm- góð eign. - 860.000. 3ja herb. efri hæö v/Hátún. - 725.000 3ja herb. íbúð við Faxabraut. 750.000. 3-4ra herb. efri hæð við Hringbraut. Hugguleg eign. - 1.150.000. 3ja herb. íbúð við Mávabraut. Lítið á- hvilandi, sér inng. - 900.000. 4-5 herb. efri hæð við Faxabraut. 950.000. 4ra herb. efri hæð við Garöaveg. 790.000. 4-5 herb. efri hæð við Hringbraut. 950.000. 4ra herb. hæð við Hafnargötu ásamt 35 ferm. bílskúr. Hagstætt verð og skilmálar. 5 herb. rúmgóð íbúö við Hringbraut. Hugguleg íbúð. - 1.200.000. 4ra herb. íbúð á efri hæð viö Fram- nesveg. Lítið áhvílandi. - 1.100.000. 124 ferm. viðlagasjóðshús við Bjarn- arvelli. Hitaveita, skipti möguleg. 1.550.000. Glæsilegt 125 ferm. timbur einbýlis- hús við Suðurvelli ásamt tvöföldum bílskúr. Skipti möguleg. - 2.200.000. 100 ferm. 4ra herb. einbýlishús viö Garðaveg ásamt bílskúr. -1.300.000. 3ja herb. einbýlishús á tveimur hæö- um viö Vallargötu. - 980.000. NJARÐVÍK: Góð 3ja herb. íbúð í nýlegu fjórbýli við Holtsgötu. - 800.000. 140 ferm. raðhús við Brekkustíg, nýtt eldhús o.fl. Skipti möguleg. 1.400.000. Góð nýleg 3ja herb. íbúð viö Hjalla- veg. - 920.000. Nýlegt 140 ferm. einbýlishús við Há- seylu, ásamt 38 ferm. bílskúr. 1.950.000. 3-4ra herb. hæð við Njarðvíkurbraut, rúmgóð íbúð. - 870.000. SANDGERÐI: 80 ferm. 3ja herb. efro hæð við Brekkustíg. - 850.000. 80ferm. 3ja herb. neðri hæð viðSuð- urgötu. Sér inng. - 800.000. 110 ferm. einbýlishús við Túngötu ásamt bílskúr. - 780.000. GARÐUR: 143 ferm. einbýlishús við Gerðaveg ásamt bilskúrssökkli. Skipti mögu- leg. - 1.200.000. 2-3ja herb. steinsteypt einbýlishús viö Geröaveg. Engar veöskuldir. 970.000. Opið á laugardögum frá kl. 10 - 15. Eignamiðlun Suðurnesja Hafnargötu 57 - Keflavik

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.