Víkurfréttir


Víkurfréttir - 18.08.1983, Blaðsíða 4

Víkurfréttir - 18.08.1983, Blaðsíða 4
4 Fimmtudagur 18. ágúst 1983 VÍKUR-fréttir Fasteignasalan Hafnargötu 27 KEFLAVÍK: Eldra einbýlishús viö Baldursgötu, losnar fljótl. 1.150.000 Raöhús viö Faxabraut, lítiö áhvllandl af lánum 1.500.000 Raöhús viö Kirkjuveg, nýlegt hús, 136 ferm. meö bílskúr ............................... 1.700.000 Eldra einbýlishús viö Kirkjuveg, nýstandsett .. 850.000 Ibú&lr: 5 herb. íbúö við Háaleiti m/stórum bílskúr, sór inng....................................... 1.800.000 4ra herb. efri hæö við Sóltún, sór inng.... 1.000.000 3ja herb. íbúö viö Hafnargötu m/bflsk., sér inng. 800.000 3ja herb. risíbúö viö Hafnargötu í góöu ástandi 700.000 3ja herb. íbúö viö Heiðarból, tilbúin undir tró- verk (fast verö) ............................ 850.000 3ja herb. (búö viö Mávabraut ................ 850.000 3ja herb. íbúö viö Faxabraut, e.h., sór inng. ... 950.000 3ja herb. íbúö viö Kirkjuveg, sér inng. engar skuldir ..................................... 800.000 3ja herb. ibúö viö Mávabraut, e.h., I mjög góöu ástandi ................................... 1.050.000 2ja herb. íbúöir viö Birkiteig í húsi Hilmars Haf- steinss. Skilaö fullfrágengnum okt.-des. '83. Fast verö. Ætlaö eldra fólki ..................... 950.000 NJARÐVÍK: Einbýlishús viö Borgarveg ásamt stórum bllskúr 1.800.000 Úrval af 3ja herb. íbúðum viö Flfumóaog Hjalla- veg. Verö frá................................ 750.000 Nýtt einbýlishús ásamt stórum bílskúr. Skipti á góöri íbúö I Keflvlk koma til greina. Húsiö er við Kirkjubraut ............................... 1.400.000 SANDGERÐI: Nýlegt einbýlishús við Hjallagötu ......... 1.600.000 2ja herb. Ibúö við Suöurgötu, sór inng....... 680.000 Ath. Húselgnlr I tmlöum I Keflavlk: Glæsileg raöhús viö Heiöarholt og Noröurvelli. Söluverð ........................ 1.150.000-1.400.000 3ja herb. íbúöir Ihúsi Húsagerðarinnar viöHólm- garö, aöeins örfáar íbúöir óseldar. Teikningartil sýnis á skrifstofunni ....................... 998.000 Hringbraut 83, Keflavík: 3ja herb. íbúö á efri hæö með sórinngangi, ásamt bilskúr. Losnar mjög fljót- lega. Fasteignasalan Hafnargötu 27 - Keflavík - Sími 1420 Tölvunámskeið Keflvíkingar - Suöurnesjamenn Ný unglinganámskeiö eru aö hefjast Innritun í síma 1373 og 91-53690 Byrjendanámskeið fyrir fullorðna hefjast fljótlega. Tölvuskóli Hafnarfjarðar að Brad Miley á eftir að ná því besta úr hverjum og ein- um leikmanni liðsins og kvíði þar af leiðandi ekki komandi keppnistímabili, enda ástæðulaust. f liðinu eru margir ungir strákar og mjög efnilegir, sem fara nú að fá sitt tækifæri, og ætti að verða mjög gaman að fylgjast með þeim í hinni hörðu baráttu í úrvalsdeild- inni. Ég vil bara óska Kefl- víkingum alls hins besta á komandi vetri." „Draumur margra íþrótta manna er að komast f at- vinnumennsku. Telurðu þig eiga einhverja möguleika þar? ,,Áður en nokkur maður verður atvinnumaður I Bandaríkjunum verður hann að hafa leikið þar áð- ur. Möguleikar mínir eru hverfandi og baráttan um hvert sæti í atvinnumanna- liðunum er gífurleg. Gott dæmi um það er Pétur Guð- mundsson, sem ætti að hafa alla burði til aö komast I NBA, en hefur þó ekki gengið sem skyldi hjá hon- um. Þessi ferð mín er held- ur ekki farin í þeim tilgangi að komast I atvinnumennsk una. ( Bandaríkjunum er vagga körfuboltans og hann gerist hvergi betri, og því tel ég mig geta lært mik- ið á minni dvöl þarna,“ sagöi Axel Nikulásson að lokum. - pket. Hvernlg Ifst þér á kom- andi körfuboltavertlð á fs- landi án erlendra leik- manna? Axel skorar hór i leik Fram sl. vetur. Axel Nikulásson, körfuknatt- leiksmaður, í viðtali: Þarna er jú, vagga körfuknattleiksins" Einn af máttarstólpum úrvalsdelldarllðs Keflvikinga I körfubolta, Axel Nikulásson, er nú á förum tll Bandarfkj- anna þar sem hann mun lelka körfubolta samfara námi I háskóla næsta vetur. Axel lék mjög vel sl. vetur og er orð- inn fastur maður I landsllðinu og staðið sig mjög vel I leikj- um þess. Það kom þvi ekkert á óvart að leið hans ætti eftir að liggja tll Bandarfkjanna, vöggu körfuboltans, þar sem hann mun reyna fyrir sér hjá háskólaliði. Tll að fá nánari vltneskju um gang mála hjá Axel, fengum vlð hann I vlðtal og spurðum hann fyrst, hvað hefði komlð tll að hann væri nú á leið til Bandarfkjanna. „Það var sl. vor eftir síð- asta leikinn I Norðurlanda- mótinu, að James Dooley, landsliösþjálfari, kom til mín og spuröi hvort ég hefði áhuga á að komast til Bandaríkjanna til að leika körfubolta. Hann sagöist þekkja menn sem gætu komið því til leiðar að ég gæti fengið skólapláss. Nú, því er ekki að neita, að ég var dálítiö hikandi, en svar- aði honum á þá leið, að þar sem þetta hefði lengi verið draumur hjá mér, þá hefði ég vissulega áhuga á að komast út. Að nokkrum vik- um liönum hringdi ég I hann til Bandaríkjanna og sagöi hann mér þá að þetta væri allt að smella saman. Síðan hefur þetta gengið jafnt og þétt og fyrir nokkrum dögum fékk ég síðustu plöggin fyrir skólann og mun halda út rétt fyrir næstu mánaöamót. Skólinn heitir Stroudsburg Univer- city og er I Stroudsburg I Pensilvariíu.“ „Ég held að körfuboltinn verði ekki eins litríkur og þar af leiðandi ekki eins sterkur. Spenna gæti þó oröið mikil og víst er að þeir sem hafa vermt varamanna- bekkina I liðunum, munu nú fá tækifæri og því miklar líkur að margir „minni spá- mennirnir" muni láta Ijós sitt skína. Ég verð þó að taka undir orð eins vinar míns, sem sagði er hann frétti að banna ætti erlendu leikmennina, að það yrði eins og að skipta yfir úr lita- sjónvarpi I svart-hvítt.“ Heldur þú aö Keflavfkur- liöiö eigi eftiraö spjara sig? „Já, ég er ekki í nokkrum vafa um það. Ég er viss um Þú munt þurfa aö sækja eltthvert nám samfara körfu boltaiökun? „Ég verð að sækja á- kveðna tíma og ná ákveðn- um prófum til aö geta feng- ið að halda áfram. Ef maöur nær ekki prófum, þá fær maður ekki að æfa. Aö vísu þekkist það I stærri skólun- um, að þegar menn eru orönir mjög góðir þá sleppa þeir við að læra og eru þá einungis látnir einbeita sér að íþróttinni." Ekki alls fyrir löngu kom upp sá orðrómur aö banna ættl alla fslenska lelkmenn I Bandarfkjnum út af banni sem sett var á Bandarfkja- menn hér? „Þetta er bull og enda- leysa og furðulegt að nokkr- um manni skuli detta slík vitleysa I hug. Þessi orðrómur komst af stað af (slendingi einum sem staddur var úti og' hafði hitt einhvern Bandaríkjamann sem ekki var á eitt sáttur við þetta bann hér, og sagði við það tækifæri, að úr því að engir Bandaríkjamenn fengju aö leika á fslandi yrði sett bann á alla (slendingaá móti. Heyrst hefur að þjálf- ari hér á landi hafi komið þessum orðrómi af stað. Ekki veit ég I hvaða tilgangi.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.