Víkurfréttir


Víkurfréttir - 18.08.1983, Blaðsíða 5

Víkurfréttir - 18.08.1983, Blaðsíða 5
VÍKUR-fréttir Fimmtudagur 18. ágúst 1983 Skipstjóra- og útgeröarmannamótið í golfi: Enginn kvóti settur á höggafjölda „Sem betur fer er ekki settur kvóti á höggafjöld- ann hjá manni," mælti einn skipperinn, er hann kom inn eftir mikla baráttu við litlu hvítu kúluna í skipstjóra- og útgerðarmannamótinu í golfi, sem fórfram sl. föstu- dag á Hólmsvelli í Leiru. Þátttaka var mjög góö og alls mættu um 30 manns til keppni. Voru leiknar 18 hol- ur meö og án forgjafar. Úrslit uröu þessi: Meö forgj. högg nettó 1. Margeir Jónsson GS 71 2. Björgvin Gunn. GG 71 3. Guðjón Einarss. GG 73 Án forgj.: 1. Sig. Héðinss. GK högg 85 ánægjulega staöi. fram Verðlaunahafar i S.Ú.-mótinu ásamt forráóamönnum G.S. Margeir mundar kylfuna 2. Birgir Sig. GV ..... 86 3. Leifur Ársælss. GV 90 Viktor Helgason GV hlaut aukaverðlaun fyrir að vera næstur holu á Bergvík, en hann skaut kúlunni 3.17 m frá holu. Viktor vann einnig púttmótið á 36 höggum. Þátttaka í þessu móti, sem nú var haldið í 3. sinn, hefur aldrei verið meiri, en þess má geta aö 9 Vest- mannaeyingar mættu til leiks og er ekki hægt aö segja annað en að þeir hafi sett skemmtilegan svip á mótið, sem fór mjög Magnús með forystu í stigakeppninni Þ-mót no. 7 fór fram sl. fimmtudag, en því hafði verið frestað á þriðjudegin- um vegna veðurs. Þóerekki hægt að segja aö veðurguð- irnir hafi neitt leikið viðgolf- arana, en það þarf ansi slæmt veöurtil þessað golf- móti sé frestað. Hvaö gera blómafrœflar fyrlr þlg? Vegna sumarleyfa frá 19. - 27. ágúst verður sölustaður aö Kirkjuvegi 45, simi 3285. Hólmar Magnússon 1 Þvottaefnið sem þvær. S636 hringir Ekki hafa allir félagar fengið sér kafarabúning, sem flestir hafa þó í hyggju að gera fyrir næsta sumar. Eins og kunnugt er, er ut- anlandsferð (verölaun fyrir stigahæsta leikmann úr Þ- mótunum, og aö þessum 7 mótum loknum stendur Magnús Jónsson best aö vígi, en nokkrir fylgja fast á eftir honum og Ijóst að úrslit ráðast ekki fyrr en í síðasta mótinu, en þau eru alls 10. Úrslit urðu annars þessi: Með forgj.: högg nettó Einar Gunnarsson ... 70 Hafsteinn Sigurvinss . 72 Sigurþór Sævarsson . 73 Ástþór Valgeirsson ... 73 Án forgj.: hðgg Gylfi Kristinsson ..... 72 Páll Ketilsson ........ 76 Magnús Jónsson..... 76 Grétar Grétarsson fór heim með 6 tegundir af Grandos-kaffi, þar sem hann sló kúlu sína næst Bergvíkurholunni eöa 1.99 m. 10 efstu menn í stiga- keppninni eru nú þessir: stig Magnús Jónsson ... 33.0 Hilmar Björgvinsson 27.5 Þórarinn Ólafsson . 26.5 Ómar Jóhannsson . 17.5 Albert Sanders..... 17.5 Hafsteinn Sigurvinss. 16.7 Páll Ketilsson ...... 15.5 Gylfi Kristinsson ... 15.0 Siguröur Albertss. . 13.5 Tryggvi Tryggvason 13.2 pket. Fyrir skólann: PEYSUR OG ÚLPUR Verslunin LÍSA Hafnargötu 25 - Keflavík Bílasala Brynleifs Vatnsnesvegi 29a - Keflavík - Sími 1081 Vegna mikillar sölu og eftirspurnar vantar ýmsar gerðir bifreiða á skrá og á sýningar- svæðið. Þrátt fyrir hið mikla úrval fólks- og jeppabifreiða sem pegar er á skrá. BÍLASALA BRYNLEIFS ÚTSALAN stendur enn yfir með afslætti sem um munar. Dæmi: Tjöld og viðlegubúnaður, 30% afsláttur Skór og fatnaður 30-50% afsláttur. Njótið kjarabóta á meðan hægt er. Hringbraut 96 - Keflavík - Sími 1112 Simi 1540 Simi 1540 HELGARTILBOÐ Leytt verö Tilbo&sverö CO-OPJuice .................. 50,40 36,15 Brugsen marmelaði ............ 53,00 38,00 Haframjöl ..................... 22,10 17,30 Kína aspas .................... 68,60 58,60 Dole ananas ................... 48,00 34,40 Leni eldhúsrúllur............... 54,30 41,40 Vínarpylsur .................... 122,00 104,00 Lamba saltkjöt ................. 110,00 85,00 Helgarsteikurnar úr hinu glæsilega kjötborði okkar. Heitur matur í hádeginu. Gríllaöir kjúklingar STÓRMARKAÐUR SUÐURNESJAMANNA Sími 1540 SAMKAUP Sími 1540

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.