Víkurfréttir


Víkurfréttir - 18.08.1983, Blaðsíða 5

Víkurfréttir - 18.08.1983, Blaðsíða 5
VÍKUR-fréttir Fimmtudagur 18. ágúst 1983 5 Skipstjóra- og útgeröarmannamótið í golfi: Enginn kvóti settur á höggafjölda ,,Sem betur fer er ekki settur kvóti á höggafjöld- ann hjá manni," mælti einn skipperinn, er hann kom inn eftir mikla baráttu viö litlu hvítu kúluna í skipstjóra- og útgerðarmannamótinu i golfi, sem fórfram sl. föstu- dag á Hólmsvelli í Leiru. Þátttaka var mjög góð og alls mættu um 30 manns til keppni. Voru leiknar 18 hol- ur með og án forgjafar. Úrslit urðu þessi: Með forgj. högg nettó 1. Margeir Jónsson GS 71 2. Björgvin Gunn. GG 71 3. Guðjón Einarss. GG 73 Án forgj.: hogg 1. Sig. Héðinss. GK .. 85 ánægjulega fram í alla staði. pket. Verðlaunahafar i S.Ú.-mótinu ásamt forráóamönnum G.S. Margeir mundar kylfuna 2. Birgir Sig. GV ... 86 3. Leifur Ársælss. GV 90 Viktor Helgason GV hlaut aukaverðlaun fyrir að vera næstur holu á Bergvík, en hann skaut kúlunni 3.17 m frá holu. Viktor vann einnig púttmótið á 36 höggum. Þátttaka í þessu móti, sem nú var haldið í 3. sinn, hefur aldrei verið meiri, en þess má geta að 9 Vest- mannaeyingar mættu til leiks og er ekki hægt að segja annað en að þeir hafi sett skemmtilegan svip á mótið, sem fór mjög Magnús með forystu í stigakeppninni Þ-mót no. 7 fór fram sl. fimmtudag, en því hafði verið frestað á þriðjudegin- um vegna veðurs. Þóerekki hægt að segja að veðurguð- irnir hafi neitt leikið við golf- arana, en það þarf ansi slæmt veðurtil þessaðgolf- móti sé frestaö. Vegna sumarleyfa frá 19. - 27. ágúst verður sölustaður að Kirkjuvegi 45, sími 3285. Hólmar Magnússon Þvottaefnið sem þvær. ðóðó hringir Ekki hafa allir félagar fengið sér kafarabúning, sem flestir hafa þó í hyggju að gera fyrir næsta sumar. Eins og kunnugt er, er ut- anlandsferð í verðlaun fyrir stigahæsta leikmann úr Þ- mótunum, og að þessum 7 mótum loknum stendur Magnús Jónsson best að vígi, en nokkrir fylgja fast á eftir honum og Ijóst að úrslit ráðast ekki fyrr en í síðasta mótinu, en þau eru alls 10. Úrslit uröu annars þessi: Með forgj.: högg nettó Einar Gunnarsson ... 70 Hafsteinn Sigurvinss . 72 Sigurþór Sævarsson . 73 Ástþór Valgeirsson ... 73 Án forgj.: högg Gylfi Kristinsson ...... 72 Páll Ketilsson ......... 76 Magnús Jónsson......... 76 Grétar Grétarsson fór heim með 6 tegundir af Grandos-kaffi, þar sem hann sló kúlu sína næst Bergvikurholunni eða 1.99 m. 10 efstu menn í stiga- keppninni eru nú þessir: stig Magnús Jónsson ... 33.0 Hilmar Björgvinsson 27.5 Þórarinn Ólafsson . 26.5 Ómar Jóhannsson . 17.5 Albert Sanders....... 17.5 Hafsteinn Sigurvinss. 16.7 Páll Ketilsson ....... 15.5 Gylfi Kristinsson ... 15.0 Sigurður Albertss. . 13.5 Tryggvi Tryggvason 13.2 pket. Fyrir skólann: PEYSUR OG ÚLPUR Verslunin LÍSA Hafnargötu 25 - Keflavík Bílasala Brynleifs Vatnsnesvegi 29a - Keflavík - Sími 1081 Vegna mikillar sölu og eftirspurnar vantar ýmsar gerðir bifreiða á skrá og á sýningar- svæðið. Þrátt fyrir hið mikla úrval fólks- og jeppabifreiða sem þegar er á skrá. BÍLASALA BRYNLEIFS ÚTSALAN stendur enn yfir með afslætti sem um munar. Dæmi: Tjöld og viðlegubúnaður, 30% afsláttur Skór og fatnaður 30-50% afsláttur. Njótið kjarabóta á meðan hægt er. Hringbraut 96 - Keflavík - Sími 1112 Simi 1540 Simi 1540 HELGARTILBOÐ CO-OP Juice ...... Brugsen marmelaði Haframjöl ........ Kína aspas ....... Dole ananas ...... Leni eldhúsrúllur .. Vínarpylsur ...... Lamba saltkjöt .... Helgarsteikurnar úr hinu glæsilega kjötborði okkar. Heitur matur í hádeginu. Grillaðír kjúklingar STÓRMARKAÐUR SUÐURNESJAMANNA Leyft verö Tllboötverö 50,40 36,15 53,00 38,00 22,10 17,30 68,60 58,60 48,00 34,40 54,30 41,40 122,00 104,00 110,00 85,00 Sími1540 SAMKAUP Sími1540

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.