Víkurfréttir


Víkurfréttir - 18.08.1983, Blaðsíða 6

Víkurfréttir - 18.08.1983, Blaðsíða 6
6 Fimmtudagur 18. ágúst 1983 VÍKUR-fróttir Vatnsnesvegi 12 - Keflavík - Sími 3377 SKRIFBORÐSSETT kr. 4.250 Model LOTTE kr. 4.960 Model TINA kr. 5.400 PASSAMYNDIR fyrir alla. Tilbúnar strax. nyrnijnD Hafnargötu 26 - Keflavik - Simi 1016 > Gengiö inn frá bílastæöi. Næsta blað kemur út 25. ágúst Frá Sandgerði Vegna skrifa um leyfis- veitingu dragnótaleyfis til Ægis Jóhannssonar ÞH í síðasta blaði, vill Hafliði Þórsson, framkvæmda- stjóri Njarðar hf. í Sand- gerði, koma því á framfæri, að þó fyrirtækið sé skráö á Húsavík eins og þrir af fjór- um bátum fyrirtækisins, fer öll starfsemi þess fram í Sandgerði. í Sandgerði eru því í raun greidd öll helstu gjöld sem bæjarfélagiö á rétt á, varð- andi þau gjöld sem rikiö ætti rett á, skipti ekki máli hvort væru greidd í gegnum umboösmann í Keflavík eða Húsavík. Bátarnirerugerðir út frá Sandgerði og þaö er aðalmálið, sagði Hafliði, þó svo aö fyrirtækið hafi lög- heimili, eins og meirihluti stjórnar þess, á Húsavík. Væru þeir búnir að hafa þennan skipan á málum í 15-16 ár og væru þeir með eitt stærsta útgerðarfélagiö á Suöurlandi á sinni könnu. __________________epj- Eintak er einkafyrirtæki í síöasta blaði var rætt um eigendaskipti á helming hlutajárs í Eintaki. Nokkurs misskilnings gætti ( frétt- inni. Hið sanna er að Árni Margeirsson keypti hlut Ólafs Halldórssonar, og er Árni því einn eigandi fjölrit- unarstofunnar. Biðst blaðið velvirðingar á þessum mistökum. - epj. Lögreglufé- lagið fær styrk Á fundi bæjarráðs Kefla- víkur, 30. júnf sl., var tekiö fyrir erindi frá Lögreglufé- lagi Gullbringusýslu þar sem þeir fara fram á styrk vegna byggingar æfinga- og félagsheimilis á lóö lög- reglustöövarinnar í Kefla- vík. Fara þeir fram á kr. 3.000 til 5.000. Bæjarráð samþykkti að veita þeim kr. 5.000 í styrk. epj- Mjög góður starfsandi Vegna greinarinnar um Hagkaup í síöasta tölublaöi viljum við, starfsfólkið, leið- rétta þann misskilning, að „urgur" sé okkar á meöal. Hér ríkir mjög góöur starfs- andi og mættu aörir vinnu- staðir taka hann sér til fyrir- myndar. Trúnaðarmaður starfsfólks Eitthvað virðist starfs- fólkið hafa misskiliö oröið „urgur", því þó starfsandi sé góður aö þeirra sögn, þá getur þó verið urgur þeirra á meöal. Getur því verið hér um tvennt ólíkt að ræða. epj. Ægir Jóhannsson ÞH 212 í Keflavíkurhötn. Málningavörur við allra hæfi..... r j <f fopinn Akstur skólabarna Útboð Hafnahreppur óskar eftir tilboðum í akstur skólabama skólaárið 1983-84. Tilboðin skulu lögð inn áskrifstofu hrepps- ins að Djúpavogi 1, Höfnum, fyrir kl. 19 fimmtudaginn 25. ágúst n.k., par sem pau verða opnuð að bjóðendum viðstöddum. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Nánari upplýsingar veitir undirritaður á skrifstofu hreppsins, eða í síma 6931. Sveitarstjóri

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.