Víkurfréttir


Víkurfréttir - 18.08.1983, Síða 7

Víkurfréttir - 18.08.1983, Síða 7
VÍKUR-fréttir Fimmtudagur 18. ágúst 1983 7 Orsök þriggja sjóslysa Þegar sjóslys verða eru oftast haldin sjópróf á eftir, þar sem geröertilrauntilað komast að orsökum fyrir slysinu. Niðurstööur af þessum rannsóknum koma stundum í Ijós og stundum ekki. Nú hefur blaðinu bor- ist skýrsla Rannsóknar- nefndar sjóslysa fyrir árið 1982. í skýrslu þessari má finna 3 óhöpp sem varða okkur Suöurnesjamenn og mun- um við skýra hér frá niður- stöðum af rannsóknum vegna þeirra. Fyrsta slysið var er há- Að standa við gefin loforð Þær hafa lengi verið þyrnir í augum vegfarenda um efri hluta Vesturgötu, SÚN-skemmurnar, og þá sérstaklega skemma nr. 1. Voru mál þessi tekin fyrir hér í blaðinu fyrir skömmu og kom þar fram hjá Kjart- ani Rafnssyni, eiganda hennar, að verið væri að vinna að því að fjarlægja skemmuna og stefnt væri að því að því yrði lokið fyrir miðjan þennan mánuð. Þegar þetta blað fór í prentun bólaöi ekkert á því við þessi loforð yrði staðið, og er það miöur. Skemma 2 á að vera horfin fyrir n.k. mánaðamót og virðist flest benda til aö svo verði, alla vega hefur verið unnið að niðurrifi hennar, eins og sést á meðfylgjandi mynd. epj. Ekkert bólar á nióurrifi skemmu 1, - viö hina er þó unnió. seta tók út af m.b. Erni KE 13 í innsiglingunni í Grinda- vík, 17. febrúar 1982. Álit nefndarinnar er að hér hafi veriö um óhappaslys að ræöa. 1. marz sama ár fór háseti á m.b. Grundfirðingi RE163 sem var í netaróöri frá Sand- gerði, fyrir borð með neta- færi og drukknaði. Álit nefndarinnar var: Óhappa- slys, en ítrekaðar skyldu fyrri ábendingar nefndar- innar um að menn standi klárir að veiðarfærum sem verið er að leggja. 28. maí var m.b. Sjávar- borg GK 60 frá Sandgerði að togveiðum á Látra- grunni. Eftir að trollið hafði verið híft var haldið til Rifs- hafnar og tók þá báturinn niðri á Töskuskeri. Álit nefndarinnar: Orsökin eru mistök og ónóg aögæsla við siglingu skipsins, þar sem um þrönga, varhuga- verða siglingu er að ræða. E •• HVÍTT DAMASK í rúmfatnað Norsku H0IE SÆNGURNAR Verslunin LÍSA Hafnargötu 25 - Keflavík Fjölbrautaskóli Suðurnesja hefst fimmtudaginn 1. september kl. 10 ár- degis, og verða þá afhentar stundaskrár. Bóksöludagur er 2. september. Kennsla hefst mánudaginn 5. september kl. 8.15. Skólameistari Viðskiptavinir, athugið Hárgreiðslustofan verður lokuð frá 22. ágúst til 6. september. Helga Harðardóttir hárgreiðslumeistari Lausnin á fjölbýlishúsavandamálunum og stóru einbýlishúsunum Arkitekt og hönnuöur líkans: Páll V. Bjarnason. - Líkan af húsunum við Heiöarholt og næsta nágrenni í Keflavík, hjá Eignamiölun Suðurnesja. Eins og sjá má á mynd þessari standa aðeins tvö og tvö hús saman. Stærð hvers húss er 106 m2, auk 28 m2 bílskúrs. Húsin eru byggð níeð það fyrir augum að ungir sem gamlir geti fengið hús við sitt hæfi á mjög viðráðanlegu verði, sem er áætlað miðað við 1. júlí, kr. 920.000 fullbúið að utan og fokheld að innan. Ef þú selur litlu blokkaríbúðina þína, reynum við að koma þannig til móts við þig, að þú getír eignast parhús, sem hingað til hafa verið forréttindi þeirra sem betur eru efnum búnir. Eignamiðlun Suðurnesja Hafnargötu 57 - Keflavík - Símar 1700, 3868

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.