Víkurfréttir


Víkurfréttir - 18.08.1983, Blaðsíða 8

Víkurfréttir - 18.08.1983, Blaðsíða 8
8 Fimmtudagur 18. ágúst 1983 VÍKUR-fröttir Sjálfsvarnarlist Erum að hefja hin vinsælu námskeið okkar aftur. Þeir sem lokið hafa 1. og 2. stigi mæti mið- vikudaginn 24. ágúst kl. 19.30 í íþróttahúsi Njarðvíkur. KUNG-FU fflokkurinn íh n LOKAÐ vegna sumarleyfa frá 18. ágúst til 1. sept- ember. 'GjjJ innbú bólsturverkstæði AUGLÝSING um aðalskoðun bifreiöa í lögsagnarum- dæmi Keflavíkur, Njarövíkur, Grinda- víkur og Gullbringusýslu fyrir áriö 1983 fimmtudaginn föstudaginn mánudaginn þriöjudaginn miövikudaginn fimmtudaginn föstudaginn mánudaginn þriðjudaginn miövikudaginn fimmtudaginn föstudaginn mánudaginn þriðjudaginn miðvikudaginn fimmtudaginn föstudaginn mánudaginn þriöjudaginn miövikdaginn fimmtudaginn föstudaginn 18. ág. 19. ág. 22. ág. 23. ág. 24. ág. 25. ág. 26. ág. 29. ág. 30. ág. 31. ág. 1. sept. 2. sept. 5. sept. 6. sept. 7. sept. 8. sept. 9. sept. 12.sept. 13.sept. 14. sept. 15.sept. 16.sept. Ö-5151 Ö-5251 Ö-5351 Ö-5451 Ö-5551 Ö-5651 Ö-5751 Ö-5851 Ö-5951 Ö-6051 Ö-6151 Ö-6251 Ö-6351 Ö-6451 Ö-6551 Ö-6651 Ö-6751 Ö-6851 Ö-6951 Ö-7051 Ö-7151 Ö-7251 - Ö-5250 - Ö-5350 - Ö-5450 - Ö-5550 - Ö-5650 - Ö-5750 - Ö-5850 - Ö-5950 - Ö-6050 -Ö-6150 - Ö-6250 - Ö-6350 - Ö-6450 - Ö-6550 - Ö-6650 - Ö-6750 - Ö-6850 - Ö-6950 - Ö-7050 - Ö-7150 - Ö-7250 - Ö-7350 Skoðunin fer fram að Iðavöllum 4, Kefla- vík milli kl. 8-12 og 13-16. Á sama stað og tíma fer fram aðalskoðun annarra skráningarskyldra ökutækja, s.s. bifhjóla og á eftirfarandi einnig við um um- ráðamenn þeirra. Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram fullgild ökuskírteini. Framvísa skal og kvittun fyrir greiðslu bifreiðagjalda og gildri ábyrgðartryggingu. í skráningarskirteini bifreiöarinnar skal vera áritun um að aöalljós hennar hafi verið stillt eftir 31. júli 1983. Vanræki einhver að færa bifreið sina til skoöunar á auglýstum tima, verður hann látinn sæta ábyrgð að lögum og bifreiðin tekin úr umferð, hvar sem til hennar næst. Lögreglustjórinn í Keflavfk, Njarðvík, Grindavik og Gullbringusýslu Laun bæjarritarans: Ábending fyrir samninganefnd bæjarstarfsmanna í Víkur-fréttum hinn 11. ágúst sl. er frétt um stór- felida hækkun launa bæjar- ritara. í lok þeirrar greinar áttu sér staö þau mistök, aö sagt er aö hækkunin hafi veriö samþykkt 9:0. Þetta er ekki rétt. Hið rétta í þessu máli er það, að við af- greiðslu fundargerðar bæj- arráðs sem eru afgreiddar í heild, féllu atkvæði 9:0, en ég vísaði til bókunar minn- ar um þetta tiltekna mál, en upphaf hennar er á þessa leið: ,,Ég er andvígur stór- felldri launahækkun bæjar- ritara í formi tvöföldunar bifreiðastyrks og aukningu á greiddri fastri yfirvinnu, þar sem ekki hafa verið færð rök fyrir þessari aukn- ingu ..." Það ætti því að vera öilum Ijóst, að ég samþykki ekki slíka hækkun. Þaö sama á við um Alþýðuflokksmennina, þeir greiddu atkvæði með fund- argeröunum en varðandi þennan tiltekna lið vísuöu þeir í bókun sína sem byrjar á þessa leið: „Við greiðum atkvæði gegn málinu ..." Það er því einnig Ijóst, að þeir greiddu þessum lið ekki atkvæði. Hið rétta er því, að launahækkun bæj- arritaraereingöngufyrirtil- stuðlan meirihlutaflokk- anna, Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks. Hækk- unin var samþykkt 6:3, auk þess sem tvöföldun bif- reiðastyrks fékk aðeins 5 at- kvæði vegnafyrirvara Hjart- ar Zakaríassonar. Þessi afgreiðsla verður aö teljast undarleg fyrir margra hluta sakir. Hér er um stórfellda hækkun að ræða, eða tvöföldun bif- reiðastyrks og aukningu yfirvinnu upp í 50%. Auk þess vildi meirihlutinn hækka bæjarritara um tvo launaflokka og láta þetta samkomulag gildaafturfyr- ir sig til 1. apríl. Þessi greið- vikni í garð eins starfs- manns bæjarins kemur á ó- vart og er rétt fy ri r starf sf ól k bæjarins í lægri launaflokk- um og samninganefnd starfsmannafélagsins, að hafa þetta atvik í huga þegar gengið verður að samningaborðum. Allt tal þessara sömu flokka í ríkis- stjórn um að nú verði launa- fólk að herða sultarólarnar, því laun þess séu að fara með þjóðfélagiö til andskot- ans, hlýtur að hljóma und- arlega, sé þetta dæmi haft í huga. Aö lokum vil ég taka þaö sérstaklega fram, aö ég er ekki andvigur þessari hækkun á þeirri forsendu aö hún brjóti gegn ólögum þessarar ríkisstjórnar, heldur vegna þess, að ég hef ekki enn fengið nein rök fyrir þessum háu launum bæjarritara. Það hefði út af fyrir sig verið gott ef bæjarstjórn Keflavíkur heföi skipað sér í framvarðarsveit þeirra, sem brjóta munu þessi óréttlátu lög á bak aftur, en þá hefði líka verið rétt að gera það með því að hækka laun ein- hverra láglaunahópa í bæn- um, því þeir eru margir. Ég tala hins vegar um há laun bæjarritara, því eftir aö föst yfirvinna er komin í 50 tima, auk þess sem sérstaklega verður greitt fyrir yfirvinnu vegna bæjarráðs- og bæjar- stjórnarfunda, sem mun láta nærri að vera 20 tímar í mánuði, verða þessi laun 170% af 26. launaflokki. Þau laun munu þvi verða um 40.000 kr. á mánuði. Auk þess er 16000 km bifreiða- styrkur á ári órökstuddur, en hann jafngildir rúmum 300 km á viku, eöa aö hægt verði að aka þrjá daga af hverjum fimm til Reykjavík- ur á viku allt áriö, svo dæmi sé tekið. Þetta gerir meirlhluti bæjarstjórnar Keflavikur, sem samanstendur af SJálf- stæ&ismönnum og Fram- sóknarmönnum, á sama tima og leiftursókn gegn lífskjörum á sér stað af rfkis- stjórn sem samanstenduraf þessum sömu Sjálfstæ&is- og Framsóknarmönnum. Jóhann Geirdal Þróun torfbæjar ^^^^m*m^Mt^g*mmmm*i^^~ "-w,Wtf*aS**33!Wæ ¦ Sumartilboð á Balenciaga ilmvötnum. Snyrtistofan DANA Túngötu 12 - Keflavik Opiö frá kl. 9 tll 18. Eins og fram kom isiðasta blaöi var opnuð um sióustu helgi farandsýning í Safnahúsinu á Vatnsnesi, sem nefnist „Þróun torfbæjar, frá eldaskála til burstabæjar". Nú hefur veriö ákveðið að lengja opnunartimann og verðurþvfopið I kvöld frá kl. 20-22 og á laugardag og sunnudag frá kl. 13-17. Meðfylgjandi mynd var tekin á sýningunni. - epj. Smáauglýsingar Blómafræflar Sölumaður: Gísli Reimars- son, Faxabraut 28, símt 1849.___________________ Geymsluhúsnæ&i óskast óska aö taka á leigu geymsluhúsnæði. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 1056. Veggsamstæða 2 glerskápar, 2 skápar og kommóða til sölu. Góöir greiðsluskilmálar. Allar upplýsingar veittar á af- greiðslu Víkur-frétta í síma 1717. íbú& tll leigu 2ja herb. íbúö til leigu í Njarövik. Góð fyrirfram- greiösla æskileg. Uppl. í síma 3986. Búslófi til sðlu vegna brottf lutnings af land inu. Uppl. í síma 2000-4087 eftirkl. 19._______________ íbúð óskast í Keflavík eða Njarðvík. Er á götunni. Austin Allegro til sölu á sama staö. Uppl. í síma 2872 eftir kl. 17. Hellur f stéttir og verandir Stelnar í veggi og blóma- ker. Hellusteypan, Þórkötlu- stöðum, Grindavik, simi 8572. 3 pottofnar til sölu. stærö 20x60. Sími 2196.___________________ íbú&arskúr tll leigu Þarf aö standsetja. Uppl. í síma 3466. Húsnæ&l óskast Ibúð óskast fyrir 5 manna fjölskyldu, helst i Vogum, en aðrir staðir koma til greina. Upplýsingar í stma 91-66821. Tek a& mér gr&fuvlnnu í minni og stærri verk, á Massey Ferguson, stærri gerö. Uppl. í síma 7120 og 7172 eftir vinnutíma. AUGLÝSINGASÍMINN ER 1717

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.