Víkurfréttir


Víkurfréttir - 18.08.1983, Blaðsíða 10

Víkurfréttir - 18.08.1983, Blaðsíða 10
10 Fimmtudagur 18. ágúst 1983 ViKUR-fréttir 'USTA NÝSMÍÐI OG UNÐIRSETNINGAR Eigum til á lager pústkerfi undir flestar gerðir bifreiða. Smíðum einnig einföld og tvöföld pústkerfi undir allar amerískar bifreiðir. Fljót og góð pjónusta. PÚSTÞJÓNUSTAN Fitjabrauí 2 - Njarðvík - Sími 1227 Ljósastillingar Við stillum og gerum við Ijósin líka. Rétt stillt Ijós auka öryggið í umferðinni Bíla- og vélaverkstæði KRISTÓFERS ÞORGRÍMSSONAR Iðavöllum 4b, sími 1266 Notaðir lyftarar í miklu úrvali Getum afgreitt eftirtalda iyftara nú þegar Rafmangs Dísil 1,51. 2,5t.m./riúsi. 2t. 3.5t. m/húsi. 2,5t.m/snúningi. 4t. 3tm/snúningi Skiptum og tökum i umboðssölu K. JÓNSSON & CO. HF. Vitastig 3 Sími 91-26455 Traktorsgrafa Annast jarðvegsskipti, útjöfnun, skurð- gröft o.fl. - Útvega allt efni. - Tilboð, tíma- vinna. - Vinnum alla daga, hvar sem er. - Nýleg traktorsgrafa, Case 680G með 7 m skafbómu. FJÖLVERK SF., simi 1056 HEIMIR óskar að ráða nú þegar starfskraft til al- mennra skrifstofustarfa. Um er að ræða fulltstarf. Skriflegar umsóknir, ergreini aldur, menntun og fyrri störf, sendist sem allra fyrst í pósthólf fyrirtækisins nr. 204, 230 Keflavík. ert ábyrgur gerða þinna Sum þeirra þjónustu- starfa sem nauðsynleg eru í hverju byggðarlagi eru ekki eftirsótt til vinnu, en þau þarf samt að leysa af hendi eins og hin. Eitt þessara starfa er stíflulosunarþjón- usta og er þaö aðeins einn aðili hér syðra, sem tekur að sér þessa þjónustu. Heitir hann Björn Björnsson og starfar í tengslum viö Áhaldaleiguna við Melteig. Þrátt fyrir að hann sé eini aðilinn hér um slóðir sem veitir þessa þjónustu, getur hann ekki boðið hvaö sem er, þó hann viröist halda það. Valdi hann tjóni við vinnu sína er hann ábyrgur gerða sinna. En eftir þeim viðskiptum sem ég hef við hann átt vjrðist hann halda að svo sé ekki. Ég þurfti á þjónustu hans að halda og tók hann verkið að sér. Mætti ásamtaöstoð- armanni og losaði stíflunaá um 10 mínútum, og fyrir verkið tók hann 700 krónur. Strax að lokinni stíflulosun- inni tók aö bera á vatnsleka og var því haft samband við hann aftur. Eftir miklar for- tölur kom hann loks, én vildi ekkert gera sjálfur og benti á hvað gera skyldi til að stöðva lekann. Þó farið hefði verið eftir ábendingum hans, stöðv- aðist lekinn ekki og var því enn haft samband við hann og hann beöinn að lagfæra bilunina sem orðið hafði af hans völdum. En nú bregður svo við, að Björn neitar algjörlega aö líta á málið og er eins þver og óliðlegur og frekasterunnt. Vitnaði hann sí og æ í það, að hann væri eini aðilinn sem veitti þessa þjónustu og því þyrfti hann ekkert að hafa áhyggjur af afleiöing- um gerða sinna. Eins og sjá má af þessu er þetta ekki rétt afstaða þjón- ustuaðilans. Hann hlýturað vera ábyrgur gerða sinna eins og yfirleitt er um verk- taka. Enda hlýtur slík áhætta að vera innifalin í þessu háa gjaldi hans. S.G.B. Verða fjarlægð Húsin tvö á meðfylgjandi myndum, þ.e. Suðurgata 26 að neðan og Tjarnargata 16 að ofan, hafa nú verið auglýst til niðurrifs. Verður lóðinni við Suðurgötu úthlutað undir ný- byggingu, en hin lóðin verður óbyggð iframtíðinni. - epj. j .....„^m,Æ^-j **•*¦< |Hta| gö >¦ < Btj VlKUR-frittir Af hverju eru póstmenn svona druslulegir? la lullkominn og smekkleg- an vmnulatnaö sem þeir eiga ao nota." sagði hann ..Eg hel otl sinnis óskaö Jtíssd lynrspurn logöum etlit þvi viö þa. og eins tyrir B|Ofgvin Luthets- stendur það skyrt i samn- 1 5loðvatst|Ofa Posts og ingum Postmannalelags- ía i Keliavik ..POslmenn I ins" - ep| u, Njalli, þarna er einn þeirra!" 4000 KM ... Framh. af baksiðu vanda vel allan undirbún- ing. Enda var hér um enga smá ferð aö ræða, því þrátt fyrir mikinn tíma sem fór í siglingu með hinum ýmsu ferjum voru eknir um 4000 km á erlendri grund, eða frá fáum kílómetrum og upp í 400 á sama deginum. Aö lokum spurðum viö Guömund hvernig honum heföi fundist aö aka úti. „Það er áberandi hve um- ferðarmerkingar eru betri þarna og mun meiri tillits- semi," sagði Guömundur. „Þá eru vegir betri, að vísu voru þeir nokkuð þröngir í vestur-Noregi. Gekk allur akstur miklu beturenég átti von á, enda stóðust allar áætlanir að mestu leyti. Mismuninn á umferðar- menningunni varð maður mest var við er heim kom aftur. Hún er á miklu hærra stigi erlendis og tillitssemi mun meiri gagnvart öðrum. Því voru það mikil viðbrigði að koma aftur heim á vonda vegi og hittatillitslaustfólkí umferðinni," sagði Guð- mundur Ólafsson. - epj. iéié

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.