Víkurfréttir


Víkurfréttir - 18.08.1983, Blaðsíða 12

Víkurfréttir - 18.08.1983, Blaðsíða 12
V/J K< i n Fimmtudagur 18. ágúst 1983 I 1 AFGREIÐSLA BLAÐSINS er aö Hafnargötu 32, II. hæö. - Sími 1717. Óku 4000 km erlendis Fyrstu ferð íslensks hópferðabíls á erlendri grund lokið Sl. föstudag kom Guö- mundurólafsson heim meö fyrsta feröamannahópinn sem fer með íslenskri hóp- ferðabifreið á erlenda grund. Var hér á feröinni 28 manna hópur KFUM- manna úr Breiöholti í Reykjavík, sem völdu bif- reið frá Steindóri Sigurðs- syni, Njarðvík, til að fara í31 dags ferö um Norðurlönd, en tilgangur ferðarinnar var að taka þátt í KFUM-móti í Finnlandi. Af þessu tilefni tókum við Guömund bílstjóra tali. Sagði hann að fyrst hefði verið ekið austur um land til Seyðisfjaröar, en þar var fariö um borð í Norröna og fyrst siglt til Færeyja og Nýr sjúkrabíll strax úr leik Fyrir nokkrum vikum fékk Keflavíkurdeild Rauða krossins nýjan sjúkrabíl af Citroen-gerö, en sl. vetur fékk deildin einnig nýjan bfl. Hafa báðir þessir bílar veriö afhentir Heilsugæslu- stööinni til afnota. Ástæðan fyrir því að tveir bílar hafa verið teknir í notkun er, að þann seinni á að nota við ýmsa létta flutn- inga þar sem ekki er þörf á eins fullkomnum bíl og hinn er. Þá er sá nýrri ódýrari í rekstri. En vonandi er fall farar- heill, því í fyrstu sjúkraferö Citroen-bílsins festist hann í gír og hefur því veriö ónot- hæfur um tíma, eða á meðan viögerð fer fram. Taliö er aö hér sé um verk- smiöjugallaaöræöa. Ervið- gerð nú lokið og bíllinn því vonandi kominn í gagniö á ný. - epj. Byggingaframkvæmdir hjá Þroskahjálp Hafnar eru bygginga- framkvæmdir við síðara hús Þroskahjálpar á Suðurnesj- um við Suðurvelli í Keflavík. Að sögn Ellerts Eiríks- sonar, formanns Þroska- hjálpar, er hér um aö ræða hús sem er að útliti sams konar og það fyrra, byggt úr einingum frá Húseiningum á Siglufiröi. Verður húsiö fokhelt nú um helgina, en frekari framkvæmdir munu þá stöðvast vegna fjár- skorts, sem stafar aðallega af því aö fjárveiting þessa árs frá ríkinu nam aöeins 300 þús. kr., en sótt var um 3.2 milljónir. Áætlað er að hús þetta verði notaö fyrir dagvistun og skammtímavistun þroskaheftra, þegar það verður fullbúiö, sem nú er óvissa um. - epj. Guömundur Ólafsson i dyrum hópferöabilsins, sem hann ók um öll Noröurlöndin. þaðan til Bergen í Noregi. Þaöan var ekið um Noreg og Svíþjóð, en í Stokk- hólmi var tekin ferja yfir til Finnlands, en þaöan var ekið á mótssvæðið. Eftir 8 daga dvöl ( Finn- landi var haldið til baka til Stokkhólms og síðan til Danmerkur, en þarvardval- ið í 5 daga og siöan farið aft- ur um borð í Norröna og siglt til Færeyja, þar sem eyjarnar voru skoðaðar á hálfum öðrum sólarhring, og síöan loks fariö heim. Sagði Guðmundur að ferðir sem þessar ættu góða framtíð fyrir sér. Þessi ferö hefði heppnast mjög vel í alla staöi, enda var veöur mjög gott eða allt upp í 36 stiga hiti. En til aö svona feröir heppnist, verður að hafa góða leiðsögn og Framh. á 10. sfðu LAUN BÆJARRITARANS: Spurningin: Ert þú búin(n) að fara eitthvað í sumarfrí? Haraldur Guðmundsson: ,,Já, í viku í Húsafell". Halldór Þórðarson: Valda mikilli umræðu ,,Nei, en ég ætla að skreppa norður í viku.“ Sennilega eru fáar grein- ar sem hafa valdið meiri umræðu en sú, sem birtist i Rekstrarstjóri Þroskahjálpar: Hjördís Árnadótt- ir ráðin Fyrir stuttu rann út um- sóknarfrestur um tvö störf hjá Þroskahjálp á Suður- nesjum. Var þar um aö ræða starf rekstrarstjóra og starf forstööumanns leikfanga- safnsins. Sóttu 5 manns um það fyrra, en tveir um hið síöara og hefur stjórn Þroskahjálpar gengið frá ráðningu í bæði störfin og miðast hún við 1. sept. n.k. Rekstrarstjóri var ráðinn Hjördís Árnadóttir, en aðrir umsækjendur voru Hreinn Óskarsson, Jón Axelsson, Ásdís Ýr Jakobsdóttir og Ólafur Þór Eiríksson. ( starf forstöðumanns leikfangasafnsins var ráðin Sigríður Ingibjörg Daníels- dóttir, en auk hennar sótti Linda Birgisdóttir um starf- ið. - epj. síöasta blaði og fjallaði um hækkun á launum bæjarrit- arans í Keflavík nú nýveriö. Hafa m.a. dagblöðin Al- þýðublaöiö og Tíminn tekið málið til umfjöllunar, en Tíminn hafði ekkert fyrir því að vitna í Víkur-fréttir, þó heimildir væru fengnar þaðan, eins og eðlilegt hefði verið. Þá hafa heyrst ýmsar óánægjuraddir meö- al starfsmanna, sem hafa að undanförnu óskað smá lag- færingar á launum við bæj- arsjóð, en verið hafnaö. ( greininni var sagt að fundargeröin hafi veriö af- greidd meö 9:0 á fundi bæj- arstjórnar, en 3 bæjarfull- trúar hafi vísað til bókana og einn veriö með fyrirvara. Hafa margir talið furðulegt að þetta skuli hafa veriö af- greitt með þessum hætti. En máliö er þaö, að fundar- gerð viðkomandi bæjar- ráösfundar var tekin fyrir í einu lagi, en þarvoru launa- málin aðeins einn liður. Má því segja að ef fyrir- varinn og bókanirnar eru teknar til greina, hafi málið verið samþykkt 5:4, eða 6:3, ef fyrirvarinn er ekki tekinn til greina. - epj. AUGLÝSINGASÍMINN ER 1717 Þyrf Björgvlnsdóttir ,,Nei, ætla þó norður í land.“ Ása Ásmundsdóttir: ,,Nei, og fer ekkert."

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.