Víkurfréttir


Víkurfréttir - 25.08.1983, Blaðsíða 7

Víkurfréttir - 25.08.1983, Blaðsíða 7
VÍKUR-fréttir Fimmtudagur 25. ágúst 1983 7 Verölaunagaröurinn í Keflavík 1983 - Háholt 8: „Fagurfræðin er fyrst og fremst áhugamár - segja hjónin Ingibjörg Bjarnadóttir og Einar Magnússon Eyöiö þiö miklum tima i aö sinna garöinum? Er ekki mikió umfang aö taka gamalt hús i gegn, og þaö svo til frá grunni? sé nokkuð drjúgur tfmi sem fer orðið í hann. Þó er þaö sérstaklega á vorin, mikil lagiö," sögöu þau hjónin Hólmfríður Guðmunds- dóttir og Árni Þorgrímsson. pket. vinna þá og siðan mest viðhald yfir sumariö. Þaö er mjög gaman að þessu en þetta má ekki fara í það mikiö umfang aö þaö megi ekki Ifta af þessu." Er þetta áhugamál hjá ykkur eöa kappsmál aö hafa fallegt i kringum ykkur? „Fagurfræöin er fyrst og fremst áhugamál, þó svo að þaö sé alltaf kappsmál aö hafa sem snyrtilegast i kringum sig. Við vinnum þetta mikið saman, ég slæ en Ingibjörg sér um beöin," sagöi Einar og hló. Nú er samræming húss og garös mjög skemmtilega útfærö, hafió þiö hannaö garöinn sjálf? „Nei, hann varfyrstteikn- aöur af arkitekt hússins, Helga Hjálmarssyni, og vor- um viö byrjuð aö vinna eftir Góö auglýsing gefur góöan arö þvi, en nokkrum árum seinna kom garöarkitekt, Reynir Vilhjálmsson, og endurskipulagöi garöinn aö nokkru leyti, en viö höfum framfylgt hugmyndum fræöinga í einu og öllu." Er Keflavik snyrtilegur bær? „Bærinn hefur lagast mikiö á undanförnurn árum hvað snyrtimennsku viö kemur, og á þaö þá sérstak- lega viö um nýrri hverfin, sem eru mörg hver mjög snyrtileg. Aökoman I bæinn og innkeyrslan i gegnum Njarövik og Keflavik er langt frá því aö vera til sóma, og mætti vissulega gera eitthvaö á þessari leið til aö fegra aöeins upp á umhverfiö. Og Hafnargat- an ætti aö sjálfsögöu aö vera meira augnayndi þar sem þetta er aðal innkeyrsl- an í gegnum bæinn. En Keflavik er alltaf aö veröa snyrtilegri bær meö hverju árinu sem Iföur og þaö er vissulega fagnaöarefni og vonandi að svo veröi áfram," sögöu hjónin Ingi- björg Bjarnadóttir og Einar Magnússon aö Háholti 8, en þau hlutu verölaun fyrir garð sinn og útnefninguna „Verölaunagaröur í Kefla- vík 1983“. - pket „Já, þaö má segja aö þaö „Það er mjög gaman að standa í þessu ef vel tekst til“ Hólmfríður Guðmundsdóttir og Árni Þor- grímsson fengu viðurkenningu fyrir endur- bætur og fegrun á húsi sínu, Garðavegi 1 „Jú, þaö má segja það. Þetta hefur líka tekið lang- an tfma þar sem mikiö þurfti aö gera. Þak, gluggar og klæðning, allt hefur veriö endurnýjaö auk þess sem viö byggöum viö húsiö aö ofanveru. Þetta var spurs- mál um aö selja húsiö og kaupa eitthvaö annað eöa þá aö lagfæra þetta og stækka, sem viö sföan ákváðum, og var byrjaö á verkinu í fyrravor og nú er því svona aö mestu lokiö ef svo má segja." En svona eftir á, eruö þiö ánægö meö árangurinn? „Við erum mjög ánægö meö þetta og þaö er búið aö vera mjög gaman aö standa f þessu auk þess sem þeir menn sem viö höfum hafttil að sjá um framkvæmdirnar, hafa verið alveg einstakir og hafa gert sitt verk mjög vel. Þegar viö ákváöum aö hafa þessa klæðningu, sem viö settum á húsiö, renndum við vissulega blint í sjóinn, þvf engin reynsla hefur fengist á þetta hér á landi, aðeins erlendis. En þaö viröist ætla aö blessast." Ein spurning aö lokum, - er Keflavik snyrtilegur bær? „Já, þaö er ekki nokkur vafi á því. Það er allt annaö aö sjá bæinn í dag heldur en fyrir 20 árum og margt gott sem búiö er aö gera hér í bænum og er til sóma. Þó mætti vissulega gera bæinn meira aölaðandi og þá sér- staklega aðkomuna í bæinn og ýmislegt annaö sem mundi gera hann meira spennandi fyriraökomufólk og feröamenn. Nýju hverfin hér upp frá eru mjög snyrti- leg og gaman aö sjá hvaö fólk hefur gert mikiö á fáum árum, og sýnir þaö best áhuga fólks á aö hafa huggulegt í kringum sig, og getur þaö ekki veriö annaö en til góös fyrir bæjarfé- KEFLVÍKINGAR - SUÐURNESJAMENN! RÝMINGARSALA hefst í fyrramálið^: 5: kl. 9. Stendur aðeins nokkra daga. Komið og gerið góð kaup. Við þurfum að rýma húsnæði okkar að Iðavöllum 3og til að gera flutningana léttari bjóðum við verulegan afslátt á öllum teppum. - Notið einstakt tækifæri til teppakaupa.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.