Víkurfréttir


Víkurfréttir - 25.08.1983, Blaðsíða 12

Víkurfréttir - 25.08.1983, Blaðsíða 12
12 Fimmtudagur 25. ágúst 1983 VÍKUR-frétfir Komið við í Suðumesja básnum og kynnist því nýjasta í framleiðslu okkar. T résmiðja Keflavíkur hf. Vatnsleysustrandarhreppur Lögtaks úrskurður Að beiðni Vatnsleysustrandarhrepps úr- skurðast hér með aö lögtök geta farið fram vegna ógreiddra og gjaldfallinna útsvara og aðstöðugjalda ársins 1983 að liðnum 8 dögum frá birtingu úrskurðar þessa. Sýslumaðurlnn I Gullbringusýslu 18. ágúst 1983 Jón Eysteinsson (sign) Hitaveita Suðurnesja óskar eftir tilboðum í þrjár bifreiðar sem verða til sýnis að Brekkustíg 36, Njarðvík, mánudaginn 29. og þriðjudaginn 30. ágúst á venjulegum vinnutíma. Bifreiðarnar eru VW pallbíll m/tvöföldu húsi árgerð 1981, SUZUKI 5580 V sendibifreið árgerð 1981 og VW LT 31 Diesel árgerð 1977. Tilboð í bílana verða opnuð á skrifstofu H.S. fimmtudaginn 1. sept. kl. 14 að við- stöddum þeirrt bjóðendum er þess óska. Bilasala Brynieifs Vatnsnesvegl 29a - Keflavik - Sfmi 1081 Vegna mikillar sölu og eftirspurnar vantar ýmsar gerðir bifreiða á skrá og á sýningar- svæðið. Þrátt fyrir hið mikla úrval fólks- og jeppabifreiða sem þegar er á skrá. BÍLASALA BRYNLEIFS Axel Jónsson, veitingamaöur í viðtali: „Suðurnesjamenn eru miklir matmenn“ Löngum hafa Suöurnesjamenn kvartaö sáran yfir þvi að ekki væri hér á Suóurnesjum góöur og huggulegur veit- ingastaöur. Auk þess hafa aökomumenn látiö þaö tljúga, aö „til Suöurnesja væri ekki gaman aö koma, þvi þar væri ekki hægt aö fá sér aó boröa". Nóg um þaö. Á sumardaginn fyrsta sem leiö opnaöi nýr veitingastaö- ur aö Hafnargötu 62 i Keflavik, sem ber nafniö GLÚÐIN. Eigandi hans er Axel Jónsson og eiginkona hans, Þórunn. Þaö þóttiþvitilvaliö aö gripa Axel GLÓÐ-volgan og fá hann i stutt spjall, og spuröum viö hann hvenær hann heföi fyrst fengiö þá hugmynd aö opna veitingastaö hór i Keflavik. Axel Jónsson „Það var í ágúst 1978, er ég kom frá Laugarvatni eftir að hafa starfaö þar í ein 5 ár og var nýfluttur til Keflavík- ur á ný og haföi ætlað mér aö fara að vinna á flugvell- inum, að JC-menn komu til míri og báöu mig að sjá um máltíö fyrireinn fundinn hjá þeim, sem ég og geröi, og í framhaldi af því bættust fleiri klúbbar við, og í sept- ember nokkrum vikum seinna stofnaöi ég Veislu- þjónustuna og fékk aðsetur að Smáratúni 28. Nú, starf- semin jókst, fermingar, veislur, árshátíöir og annað slfkt gerði þaö aö verkum, aö ég haföi nóg af verkefn- um nema helst yfir sumar- tímann, þegar allt svona lagað liggur í dvala. Ári seinna tók ég síöan aö mér rnatseldina í Stapanum og haföi þá einn aöstoðar- mann meö mér, en tveim árum seinna, eöa 1981, fékk ég mér annan aöstoöar- mann, sem var lærður kokk- ur. Þá fór þessi hugmynd aö berjast í kolli mér, hvort ekki væri hægt aö setja rnatsölu á fót og fór jafnframt aö Slæm merking gatna Aökomutólk sem kemur hingaö suður á oft í miklurn erfiöleikum meö aö finna hin og þessi hús, sérstak- lega í Keflavík. Efst á skrá eru þaö lögreglustööin og pósthúsiö, en merking þeirra hefur áöur fengiö hér umfjöllun. Hitt er sföur betra, þ.e. númer einstakra húsa og götuheiti. Algengt er t.d. i eldri bæj- arhlutanum aö götuheiti er lengst inni í götunni, en húsiö á horninu ber ekki spjald um heiti götunnar. Stafar þetta af þvf aö þegar gatan var skírð á sínum tíma var þaö hús sem nú ber merkinguna, næsta hús viö horniö, en síðan komu mörg hús nær horni án þess aö nokkuö væri gert f mál- inu. Eins er oft svo, aö menn klæöa hús sín utan og þá veröur merkingin annaö hvort undir klæöningunni eöa hún er tekin niöur. Þessir aöilar ættu aö setja upp merkingu sem t.d. er límd utan á, til aö skemma ekki klæöninguna. Um götuheifi er þaö góö lausn aö nota vegpresta eins og í Garðahverfinu. En hvaö sem þessum málum líöur, þá er þaö oröiö aökallandi aö bæjarfélagiö láti merkja húsin upp á ný Auðlýsingasimmn er mi og finni gott form á merk- ingu gatna. Talandi um götunúmer og götuheiti þá má ekki gleyma númeraruglinu viö Skólaveg, en þar er rööin þannig, að viö Hafnargötu kemurnr. 2, síöanersjúkra- húsiö nr. 8, þá kemur nr. 4 og síöan 10 og 12. Samamá segja varöandi fjölbýlishús- iö aö Hringbraut 136. Enda- húsiö viö þá götu er lög- reglustööin nr. 130, en fjöl- býlishúsiö tilheyrir miklu frekar Flugvallarvegi, því þaöan er ekiö að því. - epj. LOKAÐ vegna sumarleyfa fil 5. sepf. INNBU bólsturverkstæði Útivistartími barna Samkvæmt lögum um útivistartíma barna á tímabilínu 1. septemberti! 1. maí, er börn- um 12 ára og yngri ekki leyfilegt að vera á almannafæri eftir kl. 20 nema í fylgd með fullorðnum. Sömuleiðis er börnum yngri en 15 ára óheimil útivist eftir kl. 22 nema í fylgd með foreldrum eða á heimleið frá viðurkenndri æskulýðsstarfsemi. Bamaverndarnefnd Keflavíkur

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.