Víkurfréttir


Víkurfréttir - 25.08.1983, Blaðsíða 14

Víkurfréttir - 25.08.1983, Blaðsíða 14
yfirnn Fimmtudagur 25. ágúst 1983 AFGREIÐSLA BLAÐSINS er aö Hafnargötu 32, II. hæö. - Sími 1717. SPARISJÓÐURINN Keflavík Sími 2800 NJarðvík Síml 3800 Garöi Sími 7100 KEFLAVÍK: Fagurt umhverfi verðlaunað Sumariö ( ár, ef sumar skyldi kalla, hefur verið meö afbrigöum votviðrasamt og sólar notiö lítið hér ( Kefla- vík, sem og víðar hór sunn- anlands og hefur það komiö mjög niöur á allri útiblóma- rækt, sumarblóm hafa ( mörgum tilfellum ekki náö að blómstra þó komiö sé fram í ágústlok. Fjölær blóm eru mikið til fallin og trjágróöur er víöa illa far- inn eftir stanslausar rign- ingar og kulda síöan síöast í maí. Garöeigendur í Keflavfk hafa þó ekki látiö veðriö á sig fá og hefur mátt í allt sumar sjá fólk í regngöllum og vetrarúlpum norpandi úti f göröum viö aö binda upp blóm og hlúa aö gróöri eftir bestu getu. En ætli þetta kalda veðurfar hafi ekki átt einhvern þátt í þeim mikla fjölda garð- og gróö- urhúsa sem ( byggingu eru víöa um bæinn? Dómnefnd um garöa og an garö, aöeins 4 ára, garö sem gaman veröur aö fylgj- ast meö á næstu árum. Fegursta gatan í Keflavík ( ár er aö mati dómnefndar Baldursgaröur. Aö v(su er VerOlaunagaróur 1983 - Háholt 8. ■1 jíJLwíi Á .....;- Krossholt 9 Drangavellir 6 GarOavegur 1 ekki búiö aö leggja gang- stétt meöfram götunni enn- þá, sem svo víðast annars staöar í Keflavík, en garöar og hús beggja vegna göt- unnar eru í mjög góðri um- hiröu og snyrtilegir í alla staöi svo til fyrirmyndar er. Viöurkenningu fyrir viö- hald og endurbætur á eldra húsnæði fengu hjónin Ingi- björg Finnsdóttir og Her- mann Ragnarsson fyrir húsið að Vesturgötu 9, en þaö hús mun vera með elstu húsum í Keflavík sem ennþá er búiö í. Þá fengu hjónin Hólm- fríður Guömundsdóttir og Árni Þorgrímsson viður- kenningu fyrir húsiö að Garðavegi 1, sem þau hafa endurbætt og fegrað mjög mikiö. Einnig stóö til aö veita fyrirtæki eða stofnun viöur- kenningu fyrir snyrtilegt umhverfi eöa athafnasvæöi, en þrátt fyrir mikla leit vftt og þreitt um bæinn fundu nefndarmenn ekkert fyrir- tæki sem veröskuldaöi sllka viöurkenningu og verður þaö aö segjast eins og er, aö mjög mikið vantar upp á aö fyrirtæki og stofnanir í Keflavík láti snyrta og fegra - Framh. á 11. sfðu Vesturgata 9 umhverfi ( Keflavík var því nokkur vandi á höndum meö val á göröum til verð- launa í ár, en þetta erfiða tíöarfar kemur hvaö haröast niður á þeim garöeigendum sem eru með mjög opna garöa, en hinir sem hafa háar giröingar eöa og trjá- gróöur til skjóls, standa ögn betur aö vlgi. En fegursti garöurinn í Keflavfk 1983 er aö mati nefndarinnar aö Háholti 8, eign hjónanna Ingibjargar Bjarnadóttur og Einars Magnússonar. Samræming húss og garös er meö af- brigöum góð svo segja má aö garöur og hús myndi eina samfellda heild. Garö- urinn er vel skipulagöur, hiröing og snyrting sem best gerist, útivistaraöstaöa er til fyrirmyndar, sem þannig eykur notagildi garðsins fyrir íbúa hússins. Þá var hjónunum Sigur- björgu Guömundsdótturog Sævari Kjartanssyni að Krossholti 9, veitt viöur- kenning fyrir gamalgróinn fallegan og vel hirtan garö um áraraöir. Viöurkenningu fengu hjónin Ólöf Björnsdóttir og Sturlaugur Ólafsson aö Drangavöllum 6, fyrir ung- Spurningin: Er launahœkkun bœjarritarans í Keflavík réttlætanleg? Svavar Tjörvaaon: ,,Nei, sennilega ekki". Bryndft Veturllöadóttir: „Ekki á meöan kaupiö er bundiö hjá okkur hinum." Hjalti Guömundsson: „Máliö þarf aö athuga vel áöur en til framkvæmda kemur." Guörún Skúladóttln „Ég hef lltiö kynnt mér málið og get því ekki svarað þessu."

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.