Víkurfréttir


Víkurfréttir - 01.09.1983, Blaðsíða 1

Víkurfréttir - 01.09.1983, Blaðsíða 1
Fiskimjölsverksmiðja á Reykjanesi Byijunarframkvæmdir eru að heíjast, en fram- leiðsla hefst líklega um næstu áramót Nú um 5 mánaða skeið hefur vinna við nýsmíði á skipsskrokki þeim sem Skagavík sf. var með hjá Skipasmíðastöð Njarðvík- ur hf., legið niðri. Er höfuð ástæðan sú, að verið var að leita eftir nýjum kaupanda að skipinu. Að sögn Þorsteins Baldv- inssonar, framkv.stjóra Fiskimjölsverksmiójan mun nýta gufuna úr borhoiu Sjóefnavinnslunnar, en þessi mynd er tekin á Reykjanesi. Skipasmíðastöðvar Njarð- víkur, er nú búið að ganga frá sölu skrokksins og hafa bæði Fiskveiðisjóður og bankarnir samþykkt sölu þessa. Er kaupandi Einar Guðfinnsson hf. í Bolung- arvík. Mun þvi vinna hefjast að nýju við skipið, en áætlað er að afhenda það um áramót. Þá kom fram í samtalinu við Þorstein, að mikið er að gera hjá fyrirtækinu um þessar mundir og mikill skorturávinnuafli. Unniðer bæði að stórverkefnum og venjulegu viðhaldi. Helstu verkefnin fyrir utan nýsmíð- ina, er endurbygging Gunnjóns, sem á að Ijúka í október, og yfirbygging á Hrungnir frá Grindavík. epj. 27 sóttu um Fyrir stuttu voru auglýstar 3 lausar stöður hjá Lögregl- unni í Keflavík og rann um- sóknarfresturinn út nú rétt fyrir mánaðamótin. Alls sóttu 27 aðilar um þessar 3 stöður. - pket. Réttindalaus og ók á staur Aðfaranótt sunnudags ók ungur maður bifreið sinni á staur við gatnamót Hafnar- götu og Tjarnargötu. Var ökumaðurinn grunaður um ölvun við akstur, auk þess sem hann var réttindalaus. Auk ökumanns voru 2far- þegar í bílnum. Meiösli urðu ekki alvarleg. Eins og sjá má á meðfylgj- andi mynd er bíllinn stór- skemmdur og mildi að ekki fór verr. - pket. smiðju áttu að hefjast í vikunni en verksmiðjan mun nota jarð- gufu til þurrkunar á beinaúr- gangi, en það er miklu ódýr- ara en olíuþurrkynding, sem alls staðar er notuð. Verður þessi verksmiðja sú fyrsta sinnar tegundar hér á landi og jafnvel í heiminum, svo vitað sé til. Verður fyrst og fremst um að ræða úrgangs- vinnslu og fyrirhugað er að náð verði í hráefnið til fyrir- tækjanna hér á Suðurnesjum. Að sögn Jóns Leví Hilmars- sonar, eins eiganda Stranda hf., eru byrjunarframkvæmdir að hefjast og ef allt gengur að óskum mun framleiðsla hefj- ast um næstu áramót. Hvað varðar staðsetningu verk- smiðjunnar mun það hafa ráð- ið úrslitum að hægt var að fá gufuna til nýtingar, en verk- smiðjan verður því að öllum likindum reist í Hafnahreppi. pket. Fjölbrautaskóli Suðurnesja: Kennsla hefst á mánudag Fjöldi nemenda á komandi haustönn um 530 Skrokkurinn seldur til Bolungarvíkur Á fimmtudaginn í síðustu viku var undirritaður samn- ingur milli hlutafélagsins Strandir hf. og Sjóefnavinnsl- unnar hf. um sölu á jarðgufu úr borholu Sjóefnavinnslunn- ar. Byrjunarframkvæmdir á byggingu fiskimjölsverk- anleg tala skýrist aldrei fyrr en að hálfum mánuði liðn- um eða svo þar sem alltaf bætist einhver fjöldi við, auk þess sem einhverjir detta út,“ sagði Jón Böðv- arsson skólameistari, i sam- tali við Víkur-fréttir. ,,Er þetta þvi svipaður fjöldi nemenda og sl. haust en öllu meira en á síðustu vor- önn. Umsóknir í öldunga- deild í bóklegu greinarnar voru orðnar 132 og í fata- saum 40 alls sl. þriöjudag, en sú tala á eftir að lækka eitthvað þar sem viss lág- marksfjöldi verður að vera í hverjum áfanga, og séhann ekki þá dettur hann niður.“ Vegna nemendafjölgunar hefur Fjölbrautaskólinn tekið á leigu 3 stofur í A6- ventistaheimilinu og 2 stof- ur í Gagnfræðaskólanum eftir hádegi. Á löavöllum bætist við, en skólinn mun fá húsnæði það sem Drop- inn var með, en það mun að vísu ekki losna fyrr en 15. september. Að sögn Jóns Böövarssonar hefur skól- inn einnig verið í vandræð- um með húsnæði fyrir nýja kennara sem taka nú til starfa og „einn er hreinlega á götunni", en það leysist vonandi fljótlega," sagði Jón að lokum. - pket. Kennsla í Fjölbrautaskóla Suðurnesja hefst mánudag- inn 5. september, en nem- endur fá stundatöflur af- hentar í dag (fimmtudag) og á morgun verður bók- söludagur. Má því búast við öngþveiti í bókabúðum bæjarins, en fyrir stuttu fékk ritfangaverslunin Ritval bóksöluleyfi og geta nemendur því fengið bækur sínar þar, auk þess sem Bókabúð Keflavíkur verður einnig með bókasölu eins og undanfarin ár. „Fjöldi nemenda á haust- önn verða 500-530, en end- Fjölbrautaskóli Suóurnesja Jaröborinn Dofri viö holu 9 á Reykjanesi. VÍKUR-fréttir vikulega.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.