Víkurfréttir


Víkurfréttir - 01.09.1983, Side 2

Víkurfréttir - 01.09.1983, Side 2
2 Fimmtudagur 1. september 1983 VÍKUR-fréttir Baldursgata 4, 4ra herb og eldhus ásamt bilskúr Nýstandsett, nýtt raf- magn 1 150 000 90 m-1 nylegt raöhús viö Mávabraut laust i nóvember 1.150 000 Fasteignaþjónusta Suðurnesja ViKun jUttit Útgefandl: VlKUR-fróttir hf. Ritstjórar og ábyrgöarmenn: Emil Páll Jónsson, sími 2677 og Páll Ketilsson, sími 1391 Afgrelfisla, rltstjórn og augl.: Hafnargötu 32, II. hæö Sími 1717 - Pósthólf 125 - 230 Keflavík Setning og prentun: GRÁGÁS HF., Keflavík Brotist inn í bíl í Njarðvík Ekki alls fyrir löngu var brotist inn I bíl viö Hóla- götu í Njarövík og stoliö úr honum útvarpstæki. Ekki hefur náðst I sökudólginn, en þeir sem kunna að hafa orðiö varir viö mannaferöir á þessum tíma eru beðnir að hafa samband við Rann- sóknarlögregluna I Kefla- vík. - pket. Högni Þ. Júliusson, Skúli Skúlason og Guöni Hafsteinsson ásamt Brad Miley. Parhús - Keflavík 136 m2 parhús til sölu ásamt 30 m2 bílskúr. Eignin verður fullfrágengin að utan, lóðin tyrtð. Búið er að einangra útveggi. Hita- vatnslögn, oínar og kaldavatnslögn íylgia, o.íl. - Verð kr. 1.500.000. Fasteignaþjönusta Suðurnesja Hafnargtttu 31, II. hætt - Kaflavlk - Simar 3722,3441 Maggi Jóns hlaut golfsett - fyrir sigurinn með forgjöf Magnús Jónsson og Sig- urður Pétursson sigruöu I opna Hagkaupsmótinu I golfi, sem haldið var nú í Fasteignaþjónusta Suðurnesja Hafnargötu 31, II. hæð - Keflavík - Símar 3722, 3441 KEFLAVÍK: 2ja, 3ja og 4ra herb. ibúöir: 2ja herb. íbúð við Hafnargötu, lítið áhvilandi ...... 400.000 2ja herb. ibúó við Kirkjuveg ...................... 500.000 Glæsileg 2ja herb. nýleg fbúö vlö Heiöarhvamm .. 850.000 3-4ra herb. íbúö viö Aðalgötu, ekkert áhvilandi, laus strax ... 900.000 3ja herb. íbúð, tilb. undir tréverk við Heiðarból . 850.000 3ja herb. efri hæö vió Faxabraut .................. 800.000 3ja herb. neðri hæö vió Hafnargötu m/bílskúr, ekkert áhvilandi 800.000 3ja herb. neðri hæð viö Vesturgötu, mikió endurbætt . 750.000 80 m2 neöri hæö viö Heiðarveg meö bílskúr ........... 800.000 Góö 3ja herb. íbúö við Mávabraut ...-........... 870.000 4ra herb. íbúð við Hólabraut, rishæð, í góöu ástandi . 850.000 4ra herb. rishæö viö Garöaveg, góöur staður .......... 800.000 Raöhús, parhús og einbýlishús: 116 m2 raöhús i smíðum við Norðurvelli ..................... 136 m2 parhús, fokhelt i dag, skilast fullfrág. að utan, fast verö Einbýlishús við Smáratún 14 með bílskúr, mikið endurbætt .. Grunnur fyrir einbýlishús viö Bragavelli, timburhús 140 m2 .. Hatnargata 70, mikið endurbætt ............................. NJARÐVÍK: 3ja herb. íbúðir, nýlegar, til sölu viö Hjallaveg og Fífumóa ... 75 ferm. neöri hæð meö bílskúr við Holtsgötu ............... 3ja herb. íbúö við Sjávargötu .............................. Raöhús við Brekkustig, mikið endurbætt ..................... Eldra einbýlishús í góðu ástandi viö Sjávargötu ............ Nýlegt einbýlishús, 130 m2 meö bilskúr, ekki fullbúið....... 150 m2 einbýlishús úr timbri við Háseylu, með tvöf. bílskúr .. Grunnur fyrir einbýlishús, steinsteypt hús 140 m2 .......... 1.100.000 1.400.000 1.800.000 450.000 1.100.000 870.000 900.000 580.000 1.350.000 1.050.000 1.400.000 1.950.000 350.000 GARÐUR: 135 m2 sökkull fyrir einbýlishús frá Selfossi, ásamt 44 m2bílskúrs- sökkli, viö Klappabraut 8, Garði ........................ 300.000 . Einbýlishús með bílskúr viö Garðbraut i Garði ......... 1.750.000 143 m2 einbýlishús við Gerðaveg í Garði. Skipti á íbúö i Keflavík möguleg ................................................ 1.200.000 Einbýlishús með bílskúr við Túngötu í Sandgeröi ........ 1.550.000 Höfum úrval eigna i Grindavík og Vogum. I Höfum kaupendur að einbýlishúsum tilbúnum undir tréverk og fullfrá- gengnum húsum. Skipti möguleg á góðum raðhúsum. fyrsta skipti í Leirunni um sl. helgi. Þátttaka varallgóöeða 90 manns þrátt fy rir f rekar leið- inlegt veður, sérstaklega fyrri daginn, 7 vindstig og rigningu. Verðlaun i keppn- inni voru þau veglegustu sem veitt hafa verið í golf- móti áður, en öll verðlaun gaf verslunin Hagkaup. Úrslit i mótinu urðu ann- ars þessi: Án forgjafar: hsgg Sigurður Pétursson . 150 Úlfar Jónsson GK ... 161 Þorbjörn Kjærbo GS 162 Gylfi Kristinss. GS .. 162 Einar L. Þóriss. GR . 162 Með forgj.: h. n. Magnús Jónsson GS 150 Geirm. Sigvaldas. GS 151 Sigurjón Gíslas. GK . 152 Einnig voru veitt auka- verðlaun fyrir að vera næst- ur holu i öðru höggi á 8. braut og á 5. braut. Á laug- ardeginum var ívar örn Arnarson næstur á 8. braut eða 0,97 m frá holu, en á sunnudaginn Sigurður Pétursson 1.79 m frá holu. Á Bergvík hreiðraði Sigurjón R. Gíslason um sig með pompi og prakt og var næstur holunni báða dagana, fyrri daginn 1.19 m frá holu og þann seinni tvo metra slétta. - pket. Brad Miley með æfinga- búðir fyrir þá yngstu Vikuna 1.-8. ágúst var Brad Miley, þjálfari ÍBK í körfubolta, með æfinga- búðir fyrir yngsta fólkið eða 5. aldursflokk, og var þátt- taka mjög góð eöa 27 krakk- ar. Voru þetta aðallega und- irstöðuæfingar og mest boltaæfingar, og voru krakk arnir mjög áhugasöm, en á námskeiðinu voru bæði drengir og stúlkur. I lokin var valið eitt lið úr þessum hóp, stjörnulið, og voru eftirtalin valin í liðið: Björg Hafsteinsdóttir, Guðni Hafsteinsson, Hjört- ur Arnarson, Hólmgeir Hólmgeirsson og Skúli Skúlason. Einnig fengu þrír drengir sérstaka viðurkenningu fyrir góða frammistöðu. Skúli Skúlason var valinn besti leikmaðurinn í æfinga- búðunum, besti varnarmað- urinn var valinn Högni Þ. Júlíusson, og mesti baráttu- jaxlinn var valinn Guðni Hafsteinsson. - pket. EKKI ER VIKA ÁN VlKUR-FRÉTTA

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.