Víkurfréttir


Víkurfréttir - 01.09.1983, Blaðsíða 3

Víkurfréttir - 01.09.1983, Blaðsíða 3
VIKUR-fréttir Fimmtudagur 1. september 1983 Torfæruaksturs keppni Stakks Sunnudaginn 4. sept. n.k. mun Björgunarsveitin Stakkur halda sína árlegu torfæruaksturskeppni. Keppnin verður haldin viö Grindavík eins og fyrr. Nú þegar hafa 7 kepp- endur látiö skrá sig og eru það engin venjuleg farar- tæki sem mæta til leiks, eins og fólk sjálfsagt kannast viö. Eftir þrjár keppnir í sumar eru þeir Halldór og Bergþór jafnir aö stigum til íslandsmeistara, og eru þeir að sjálfsögðu skráðir til leiks, þannig að hart verður barist og hvergi slegið af. Keppnin í ár verður með svipuöu sniði og áður. Þó hafa Stakks-félagar alltaf bryddað upp á einhverju nýju á hverju ári. Verðursvo einnig nú. Verðlaun í þess- ari keppni eru bæði verö- launagripir og peninga- verðlaun og þau með því besta sem gerist í íþrótta- grein hér á landi. Þó segja menn að þau séu bara dropi í hafið þegarkostnaðursem keppendur leggi ásigertal- inn saman. Keppni þessi er ein aðal fjáröflunarleið sveitarinnar og eiga hinir fjölmörgu jeppaáhugamenn sem koma á hverju ári miklar þakkir skilið fyrir stuöning sinn við sveitina. Stakksfé- lagar lofa góöri keppni í ár og vonast til aö sjá sem flesta á keppninni. Miða- verði verður stillt í hóf og börn fá ókeypis aðgang. - þm. ,,Þeir gefa bara skit i okkur núna Sjóliðar af NATO-skipunum slógust í rútunni Sl. laugardagskvöld fékk lögreglan í Keflavík beiöni frá símaverði í Motorpool á Keflavíkurflugvelli um að- stoð vegna þess að slags- SNYRTI- NÁMSKEIÐ verður haldið ef næg þátttaka fæst. Uppl. í síma 3617. Snyrtistofan DANA Túngötu 12 - Keflavík Opið frá kl. 9 tll 18. mál loguöu í rútu frá hern- um sem stödd var á Stap- anum á leið til Reykjavíkur. Voru hér á feröinni sjóliðar af herskipum NATO-ríkj- anna sem lágu í Sundahöfn í Reykjavík, en fyrr um kvöldið höfðu þeir verið að skemmta sér uppi á Kefla- víkurflugvelli. Fékk lögreglan í Keflavík kollega sína á Keflavíkur- flugvelli sér til aðstoðar svo og herlögregluna, og eftir aö stillt haföi veriö til friðar fylgdi flugvallarlögreglan og herlögreglan hópnum inneftir til skips. Slagsmálin voru það heift arleg á köflum, að a.m.k. 4 rúður voru brotnar í rút- unni. - epj. <¦ I l •• J ^ Im K ^ / .^fl • jH A j3J ¦^ Eignamiölun Suðurnesja Hafnargötu 57 KEFLAVÍK: 2-3ja herb. efri hæð viö Kirkjuveg, engar veöskuldir. -"750.000. 3ja herb. efri hæð við Kirkjuteig, góð- ur staður. - 850.000. 3ja herb. nýleg íbúö viö Háteig. 900.000. 3ja herb. efri hæð v/Hátún. -750.000. 3ja herb. góð rishæö við Suöurgötu. 730.000. 3ja herb. íbúð við Mávabraut. 900.000. 3ja herb. íbúð á efri hæð við Kirkju- veg. - 720.000. 3ja herb. íbúð við Vesturbraut, sér inngangur. - 700.000. 4-5 herb. efri hæö við Faxabraut, sér inngangur. - 900.000. 3ja herb. íbúð viö Mávabraut. Lítið á- hvílandi, sér inng. - 900.000. 4-5 herb. efri hæð við Faxabraut. 950.000. 4ra herb. efri hæð við Garðaveg. 790.000. 4-5 herb. efri hæð við Hringbraut. 950.000. 4ra herb. hæð við Hafnargötu ásamt 35 ferm. bílskúr. Hagstætt verð og skilmálar. 4ra herb. íbúð á efri hæö við Fram- nesveg. Lítið áhvílandi. - 1.100.000. 124 ferm. viðlagasjóðshús við Bjarn- arvelli. Hitaveita, skipti möguleg. 1.550.000. Glæsileg 3ja herb. íbúö við Háteig, suöursvalir. - 1.050.000. Góö 100m24raherb.efrihæðviðAð- algötu, laus strax. - 950.000. 80 m2 húsnæði viö Mávabraut, hent- ugt til fundahalda, undir léttan iönað o.fl. - Tilboð. 3ja herb. einbýlishús á tveimur hæð- um viö Hafnargötu, mikiö endur- bætt. - 900-950.000. NJARÐVÍK: Góö 2ja herb. íbúð í nýlegu fjórbýli við Holtsgötu. - 800.000. 140 ferm. raöhús viö Brekkustíg, nýtt eldhús o.fl. Skipti möguleg. 1.400.000. Gott 132 m2 raöhús við Hlíðarveg ásamt bílskúr. Engar veöskuldir. 2.000.000. Höfum gott úrval af 3ja herb. íbúöum við Hjallaveg og Fífumóa. 123 m2 endaraðhús viö Hlíðarveg, ásamt bílskúr. Engar veðskuldir. 1.600.000. 3-4ra herb. hæð við Njarðvíkurbraut, rúmgóð íbúð. - 870.000. GARÐUR: Vorum að fá í sölu nokkur raöhús í smíðum um 103 m2 ásamt 37 m2 bíl- skúr, við Fríholt í Garði. Húsunum veröur skilað í fokheldu ástandi að innan, fullbúin aö utan, máluð, með gleri og útihuröum, aöalstétt steypt, lóö grasi lögð. Glæsilegar teikning- ar. Allar nánari uppl. á skrifstofunni. Verð pr. 1.7/83 kr. 950.000. 143 ferm. einbýlishús við Gerðaveg ásamt bílskúrssökkli. Skipti mögu- leg. - 1.200.000. 2-3ja herb. steinsteypt einbýlishús viö Gerðaveg. Engar veðskuldir. 970.000. Opið á laugardögum frá kl. 10 - 15. Símar 1700 og 3868 Suðurvellir 2, Keflavfk: Gott 125 m2 hús ásamt 35 m2 bíl- skúr, að mestu fullgert. Skipti möguleg. - 2.200.000. Garðavegur 5, Keflavik: 4ra herb. 100 m2 hús ásamt bíl- skúr. Góður staður. -1.300.000. Helðarbraut 5, Keflavik: Nýlegt 100 m2 raðhús ásamt bíl- skúr, ekki fullgert. Skipti mögu- leg. Hólabraut 12 (ris), Keflavik: 105 m24raherb. íbúö, mikiðend- urnýjuð. - 880.000. Brekkustigur 7 (e.h.) Sandgerði: Góð 80 m2 3ja herb. íbúö, ásamt bílskúr. - 850.000. Suðurgata 32 (n.h.), Sandgerði: Gúð 80 m2 3ja herb. íbúð. 800.000. Vallargata 6 (e.h.), Sandgerði: 121 m2 5 herb. íbúð, hugguleg eign. - 950.000. Eignamiðlun Suðurnesja Hafnargötu 57 - Keflavík

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.