Víkurfréttir


Víkurfréttir - 01.09.1983, Síða 4

Víkurfréttir - 01.09.1983, Síða 4
4 Fimmtudagur 1. september 1983 VÍKUR-frittir Fasteignasalan Hafnargötu 27 KEFLAVfK: Elnbýilthús og rafihut: Einbýlishús við Skólaveg í smíðum. Teikn. til sýnis á skrifstofunni. Stærð hússins er 143 m2, bílskúr 28 m2 ............................... 1.700.000 Einbýlishús við Háteig ásamt bllskúr ........ 1.900.000 Raðhús við Mávabraut 90 m2 ásamt bflskýli ... 1.200.000 Raöhús viö Faxabraut, Iftiö áhvílandi af lánum 1.500.000 Eldra einbýlishús við Baldursgötu (nýstandsett) 1.200.000 Ibúfilr: 4ra herb. fbúð viö Aöalgötu i góöu ástandi, laus strax .......................................... 900.000 4ra herb. Ibúð við Faxabraut í góðu ástandi .. 1.350.000 4r herb. rishæð við Garöaveg ................. 790.000 4ra herb. risfbúö við Hólabraut (nýstandsett) . 850.000 4ra herb. fbúð við Mávabraut. Skipti á minni fbúð koma til greina ............................ 1.250.000 3ja herb. fbúð viö Hafnargötu ásamt bflskúr, sér Inngangur .................................... 800.000 2ja herb. fbúð við Heiðarhvamm (mjög vönduð) 850.000 3ja herb. íbúð við Heiðarhvamm ............... 990.000 3ja herb. Ibúð við Kirkjuveg með sér inngangi, engar skuldir ................................ 800.000 3ja herb. fbúö viö Mávabraut ................. 900.000 2ja herb. fbúöir viö Birkiteig, sem skilað verður f okt.-des. Fast söluverö (ætlaö eldra fólki) .... 950.000 Hútalgnlr I tmffium I Ktflavlk: Glæsileg raöhús f smfðum við Heiðarholt og Norðurvelli. Teikn. til sýnis á skrifstofunni Sölu- verðfrá ......................... 1.150.000-1.400.000 3ja herb. ibúð við Heiðarból, tilb. undirtréverk, til afhendingar strax ........................... 850.000 Glæsilegar rúmgóðar 3ja herb. fbúðir við Hólm- garð, sem skilaö verður tllbúnum undir tréverk (örfáar íbúðir eftir) ....................... 998.000 NJARÐVÍK: 3ja herb. fbúð við Fffumóa, losnar fljótlega ... 900.000 Höfum úrval af 2ja og 3ja herb. Ibúðum við Fffu- móa og Hjallaveg, sem margar geta losnaö fljót- lega .....................................700-900.000 GARÐUR: Einbýlishús við Garðbraut, 5 herb. og eldhús, laust strax ........................... 1.000.000 ATH: Höfum til sölu íbúöir og einbýlishús I Sandgeröi, Grindavfk, Vogum og Höfnum. - Uppl. á skrifstofunni. Borgarvtgur 22, N|arfivfk: 6 herb. og eldhús ásamt bfl- skúr. Litlar skuldir. Nýleg eldhúsinnrétting. 1.800.000 ■ ' ' 1 1 ’ *í . i 1 V Baldurtgata 4, Keflavik: 4ra herb. og eldhús ásamt bllskúr. Húsið er nýstand- sett. Nýtt rafmagn. 1.150.000. Fasteignasalan Hafnargötu 27 - Keflavik - Siml 1420 SUÐURNESJAMENN! Verslum heima! NEMI! Nemi óskast til starfa í matreiðslu á Veit- ingahúsinu Glóðinni. Umsóknum - sé skilað í póst- hólf 4, 230 Kefla- vík, hið allra -fyrsta. Uppl. um fyrri störf, nám og aldur, fylgi. Hafnargötu 62 Keflavík „Ætla áfram að biðja um pulsu - en skrifa pylsu“ - Rætt við Villa í pulsuvagninum „Jú, þetta þótti svaka mál á sínum tima,“ sagði Villi í pulsuvagninum, er hann var spurður hvers vegna hann væri með ,,u" í pulsunum sínum en ekki ,,y“ eins og fiest allir hafa það. „Ég tal- aði við Guðna Kolbeins, hinn mikla íslenskufræð- ing i Háskólanum, og spuröi hann út í þetta, og hann svaraði því á þá leið að hann myndi halda áfram að biöja um pulsu en aftur á móti skrifa pylsu. Hérna biöja allir um pulsu meö „ui", og til hvers þá að skrifa ,,pylsuvagninn“ í stað „pulsuvagninn"? sagði Villi, eöa Vilberg Skúlason, eins og hann heitir nú fullu nafni. Villi byrjaði meö vagninn I. apríl 1980 og var opnun- artími óreglulegur til aö byrja með, en traffíkin jókst alltaf og Vilii ákvaö að snúa sér alfarið aö þessu, og f dag er hann á fullu í pulsubisness og er með opið á hverjum degi frá kl. II. 30-21 virka daga en leng ur um helgar, eins og flestir Suðurnesjamenn nú orðið kannast við, enda vinsælt aö koma viö hjá Villa eftir böllin og fá sér í svanginn. „Jú, það er alltaf nóg að gera og traffíkin hefur auk- ist með hverju ári þennig aö ég þarf ekki að kvarta. Um helgar er ég alltaf með ein- hvern með mértil aðstoðar, því eftir böllin sérstaklega myndast oft örtröð hér við vagninn." Eru aldrei nein læti? „Þaö verður að segjast eins og er, að unga fólkiö í dag er mjög til fyrirmyndar. Hér hefur lögreglan aldrei þurft að hafa nein afskipti af ólátum í fólki og ég er mjög ánægður á meðan svo er,“ sagði Vilberg Skúlason að lokum, því ekki vildi blaöa- maður tefja hann frá störfum, því þaö var kominn kúnni í lúguna sem vildi fá „eina með öllu.“ - pket. 60 tonn á hálfum mánuði Eins og lítillega var drepið á í síðasta tölublaði er fjöldi netabáta víöa að nú á veiöum hér í bugtinni. Er taliö aö þeir séu ekki færri en 50-60 frá ýmsum höfn- um, s.s. Reykjavík, Hafnar- firöi og héðan aö sunnan. í fyrrahaust voru aðeins örfáir bátar þarna á veiðum og fengu þeir mjög góðan afla og viröist svo aö nú ætli allir að endurtaka þann góða afla. En eins og oft áður eru það aöeins örfáir sem skera sig úr hvað afla snertir, og er Happasæll KE talinn vera hæstur með um 60 tonn, en hann hóf veiðar 15. ágúst. í fyrra var hann einnig langhæstur neta- báta hér um slóðir. Afli sá sem þarna veidd- ist var fyrst aöallega ýsa, en nú er hann nokkuð bland- aður ýsu og þorski og er þó þorskurinn kominn í meiri- hluta. Hér er um að ræða nokkuö vænan þorsk, sem aðallega fer í frystingu og eins er hann nokkuð fluttur ísaður út í gámum. - epj. Tómas vann Duus-mótið í billiard Tómas Marteinsson varð sigurvegari í Duus-mótinu í billiard, sem haldiö varfyrir skömmu. í öðru sæti varð Börkur Birgisson með sama vinningsfjölda og Jón Ólaf- ur Jónsson sem endaöi þriðji; og Vilhjálmur Vil- hjálmsson varð fjórði. Þvottaefniö sem þvær Þessar myndir voru teknar i GarOinum fyrir skömmu og sýna timana tvenna. Húsió á efrimyndinni hefur veriö tekiö rækilega i gegn og er oröiö eitt snyrtilegasta húsið i hreppnum. 100 m frá þessu húsi er húsió á neöri myndinni staösett. Þar er annar þankagangur á ferö. Alls konardrasl er i kringum húsiö, þar á meöal 2 bilhræ sem sjást á mynd- inni. Greinilegt er aö fólk ber misjafnlega mikla viröingu fyrir nágrannanum. - pket.

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.