Víkurfréttir


Víkurfréttir - 01.09.1983, Blaðsíða 5

Víkurfréttir - 01.09.1983, Blaðsíða 5
VÍKUR-fréttir Fimmtudagur 1. september 1983 Rigningunni að slota? Höfuödagur talinn marktækastur til veðurspádóma Höfuðdagur er 29. ágúst og er til minningar um það er Heródes konungur lét hálshöggva Jóhannes skír- ara, að beiöni Salóme. Varðandi höfuðdaginn þá liggur beinast við aö minna á hina alkunnu veðurtrú. Fjölmargir dagar voru taldir marktækir til veðurspá- dóma, en enginn þó jafn almennt og höfuðdagur. Svo segir í bók Árna Björns- sonar, Saga daganna. Mikið væri það nú gott ef við SV-hornsbúar fengjum kannski nokkra sólardaga áðuren byrjaraðsnjóa, það er kannski ekki svo langt þangað til. Hundadagarnir gerðu okkur lífið leitt, en þeir 20 dagar þykja ærið erfiðiref fyrsti hundadagur- inn er slæmur hvaö veður- far snertir. Nú, eins er með höfuðdaginn, að sagt er. 29. ágúst, á mánudaginn var, fengu SV-hornsbúar að drepa augum og finna fyrir sól en það er fyrirbæri sem haldið hefur sig fyrir norðan land í allt sumar, því er nú ansans ver. En þar sem höfuödagurinn var mjög góður megum viö að öllum Ifkindum eiga von á góðu veðri næstu daga og vikur, þ.e.a.s. sé höfuödagurinn jafn marktækur og hunda- dagurinn fyrsti. En hverjir hafa grætt á rigningunni? Það eru alltaf einhverjir sem græöa á öllu, hvort sem það er rigning eöa eitthvað annað. Eig- endúr feröaskrifstofa brosa nú sínu breiðastaen það var ekki breitt bros hja þeim eftir gengisfellinguna í vor og allt útlit var fyrir mikinn samdrátt í utanlandsflugi hjá landanum. Aðrir velta því fyrir sér hvort eigendur feröaskrifstofa hafi gert samning við Trausta og co., því þeir sýna yfirleitt alltaf „rigningu" á kortinu í sjón- varpinu. En svona rétt i svipinn þá man ég eftir ein- um flokki sem hefur líka grætt. Leigubílstjórar á flugvellinum, þaðerbúiðað vera nóg að gera hjá þeim. Kanarnir labba nefnilega ekki í rigningu. Ef það heldur áfram að rigna hér fyrir sunnan, þá ætla ég að skrifa Trausta á veðurstof- unni. Er það ekki annars hann sem öllu ræður? Spyr sá sem ekki veit. ... Sóðar á ferð ^ v ""^ ^ 7 - ' þ • Þið, sóóar, hafið aldrei verið í vandræóum meó aó losa ykkur við ruslið, enda hugsið þið ansi skammt þegar þið búið til ruslahauga á svæðinu ofan við Baugholt, neðan Iðavalla. Vonandi fárið þið að hugsa betur um bæinnykk- ar og okkar hinna, og gerið eftirfarandi að kjörorði ykkar: Hreinn bær - okkur kær. - epj. SYNISHORN AF VERÐUM: Okkar verö Leyft verö 39,60 51,50 103,25 123,90 14,55 16,75 Strásykur, 2 kg .. Hveiti, íolbs. ... Flórsykur, DAN . Púðursykur, DAN Korn Flakes Keiioggs Chocula ......... Cocoa Puffs • • • • 7,40 66,50 75,90 73,90 14,30 76,50 87,30 88,70 AVEXTIR: Appelsínur...... 29,oo Epli, græn ....... 59,00 Bananar ......... 48,00 Sítrónur ......... 75,00 Grape ............ 66,00 KJÖTVÖRUR: Kjuklingar....... 85,oo Hangilæri ....... 135,00 London Lamb .. 146,00 Hamborgar- hryggir .......... 136,00 Kinda-snitsel___ 189,00 Kindahakk ...... 88,00 Folalda-snitsel .. 155,00 *»&*i. HELGARTILBOÐ J^t^e^t Ávaxtaúrval KJARAPALLAR Grillaðir J ____ ____ kjúklinga; VIKURBÆR VÖRUNARKAÐUR ***s^

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.