Víkurfréttir


Víkurfréttir - 01.09.1983, Síða 5

Víkurfréttir - 01.09.1983, Síða 5
VÍKUR-fréttir Fimmtudagur 1. september 1983 5 Rigningunni að slota? Höfuðdagur talinn marktækastur til veðurspádóma Höfuðdagur er 29. ágúst og er til minningar um það er Heródes konungur lét hálshöggva Jóhannes skír- ara, að beiðni Salóme. Varöandi höfuðdaginn þá liggur beinast viö að minna á hina alkunnu veðurtrú. Fjölmargir dagar voru taldir marktækir til veöurspá- dóma, en enginn þó jafn almennt og höfuðdagur. Svo segir í bók Árna Björns- sonar, Saga daganna. Mikið væri það nú gott ef við SV-hornsbúar fengjum kannski nokkra sólardaga áður en byrjar að snjóa, þaö er kannski ekki svo langt þangað til. Hundadagarnir gerðu okkur lífið leitt, en þeir 20 dagar þykja ærið erfiðir ef fyrsti hundadagur- inn er slæmur hvað veður- far snertir. Nú, eins er með höfuðdaginn, að sagter. 29. ágúst, á mánudaginn var, fengu SV-hornsbúar að dreþa augum og finna fyrir sól en það er fyrirbæri sem haldið hefur sig fyrir norðan land í allt sumar, því er nú ansans ver. En þar sem höfuödagurinn var mjög góöur megum við að öllum llkindum eiga von á góöu veðri næstu daga og vikur, þ.e.a.s. sé höfuðdagurinn jafn marktækur og hunda- dagurinn fyrsti. En hverjir hafa grætt á rigningunni? Þaö eru alltaf einhverjir sem græða á öllu, hvort sem það er rigning eða eitthvað annað. Eig- endur ferðaskrifstofa brosa nú sínu breiðasta en það var ekki breitt bros hjá þeim eftir gengisfellinguna í vor og allt útlit var fyrir mikinn samdrátt i utanlandsflugi hjá landanum. Aðrir velta því fyrir sér hvort eigendur feröaskrifstofa hafi gert samning við Trausta og co., því þeir sýna yfirleitt alltaf ,,rigningu“ á kortinu í sjón- varpinu. En svona rétt í svipinn þá man ég eftir ein- um flokki sem hefur líka grætt. Leigubílstjórar á flugvellinum, þaðerbúiöað vera nóg að gera hjá þeim. Kanarnir labba nefnilega ekki í rigningu. Ef það heldur áfram að rigna hér fyrir sunnan, þá ætla ég að skrifa Trausta á veðurstof- unni. Er það ekki annars hann sem öllu ræður? Spyr sá sem ekki veit. |(j Sóðar á ferð Þió, sóóar, hafið aldrei verió i vandræóum með að losa ykkur við ruslið, enda hugsið þið ansi skammt þegar þið búið til ruslahauga á svæðinu ofan vió Baugholt, neðan Iðavalla. Vonandi farið þið að hugsa betur um bæinn ykk- ar og okkar hinna, og gerið eftirfarandi að kjörorði ykkar: Hreinn bær - okkur kær. - epj. SYNISHORN AF VERÐUM: Strásykur, 2 kg .. Hveiti, 10 lbs. ... Flórsykur, DAN . Púðursykur, DAN Korn Flakes Keiioggs Chocula ....... Cocoa Puffs ... Okkar verö Leyft verö 39,60 51,50 103,25 123,90 14,55 16,75 7,40 14,30 66,50 76,50 75,90 87,30 73,90 88,70 AVEXTIR: Appelsínur Epli, græn . Bananar ... Sítrónur ... Grape .... 29,00 59,00 48,00 75,00 66,00 KJOTVORUR: Kjúklingar..... 85,00 Hangilæri ......... 135,00 London Lamb .. 146,00 Hamborgar- hryggir ........... 136,00 Kinda-snitsel .... 189,00 Kindahakk ....... 88,00 Folalda-snitsel .. 155,00 HELGARTILBOÐ Ávaxtaúrval KJARAPALLAR Grillaðir * _ _ _kjúklinga VIKURBÆR VÖRUMARKADUR

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.