Víkurfréttir


Víkurfréttir - 01.09.1983, Blaðsíða 7

Víkurfréttir - 01.09.1983, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 1. september 1983 VÍKUR-fréttir VÍKUR-fréttir Fimmtudagur 1. september 1983 1 S |M glugga- og hurðaverksmiðja NJAROVlK - S(MI 1601 Torfæru- aksturs- keppni sunnudaginn 4. sept. kl. 14 við Grindavík. BJÖRGUNARSVEITIN STAKKUR SkipasmíÖastöð Njarövíkur hf. Vélvirkjar - Járníðnaðarmenn Óskum eftir að ráða vélvirkja, járniðnaðar- menn og verkamenn. Mikil vinna, unnið samkv. launahvetjandi kerfi. Mötuneyti á staðnum. - Upplýsingar í síma 2844. Niðurgreiðslur til einstæðra foreldra Bæjarstjóm Keflavíkur hefur samþykkt að greitt verði niður gjald vegna barna ein- stæðra foreldra í dagvistun á einkaheimil- um, að 8 ára aldri í stað 6 ára. Upplýsingar um þetta eru veittar á félgs- málaskrifstofu, Hafnargötu 32 III. hæð. Félagsmálaráð Athyglisvert samstarf Iðnsýning sú sem nú stendur yfir í Reykjavík, er aö mörgu leyti nokkuð sér- stökfyrirokkurSuðurnesja- menn. Má í þv( sambandi nefna aö aldrei hafa eins mörg fyrirtæki héðan sýnt samtímis á svona stórri sýn- ingu. Þá hefur nú í fyrsta skipti tekist samstarf meðal 8 aðila um sameiginlegan sýningarbás og hefur þetta samstarf vakiðmiklaathygli víða um land. Af þessu tilefni hafði blaöiö samband við for- ráðamenn fjögurra þeirra fyrirtækja er þarna eiga hlut aömáli. Lögðumviðfyrirþá eftirtaldar spurningar: 1. Ertu ánœgður með ykk- ar hlut í •ýnlngunnl? 2. Skllar tvona sýning eln- hverju? 3. Er mlklll kostnaður sam- fara þessu? 4. Ertu ánœgður með sam- starf Suðurnesjafyrlr- tœkjanna? 5. Verður framhald á þessu samstarfl? 6. Hvað vlltu segja melra um mállð? Einar Guöberg -hjá Ramma hf.: 1. „Já, verulega." 2. ,,Ég er ekki í nokkrum vafa um það, þetta er ekki spurning um að selja á staönum, heldur á þetta að virka sem kynning á vörunni og nafninu. Erþettaþvíekki eingöngu spurning um þaö hvernig haldið er á málum þarna á staönum, heldur einnig hvernig eftirvirknin verður eftir sýninguna. Viö vekjum athygli á hvaö Rammi er, og hvaö hann gerir." 3. „Eg læt það alveg vera, við sleppum tiltölulega vel þar sem við stöndum saman aö þessu og jafn- framt því fer þarna fram samstarf sem ekki verð- ur metið til fjár." 4. „Mjög ánægður." 5. „Ég á von á því að þetta samstarf muni jafnvel koma til með að halda eitthvað áfram eftir sýn- ingu, þaö hefur tekist það vel." 6. „Samstarfiö er mjög gott, vel hef ur verið staö- ið að öllum málum af hendi stjórnenda og því hefur þetta gengið vel fyrir sig." Jón W. Magnússon - hjá Ofnasmiöju Suöurnesja: 1. „Mjög ánægður." 2. „Þaðerkomiöstraxíljós að hún mun skila mjög miklu. Við höfum fengið miklu fleiri tilboö, miklu fleiri fyrirspurnir og fólk hefur kynnst framleiðslu okkar miklu betur." 3. „Ekki miðaö við þann árangur sem hún viröist ætla að skila." 4. „Það finnst mér vera nr. eitt, því annars heföi sýn- ingin ekki borið þann ár- angur sem kominn er i Ijós." 5. og6. „Égvonaaðviðget- um haldiö svona sam- ÚTSALA - ÚTSALA - ÚTSALA Útsalan hefst í dag og stendur yfir næstu viku. HLJÓMPLÖTUR og KASSETTUR. Mikiö úrval - Mikill afsláttur. Verslunin HLJÓMVAL Hafnargötu 28 - Keflavík - Sími 3933 starfi áfram. Finna má fleiri liði en svona iðn- sýningu, t.d. heimilis- sýningu, sölusýningu eða hvaðsemer. Nokkur þessara fyrirtækja eru nú þegarmeösameigin- lega söluskrifstofu ( Reykjavík sem heitir Iðn- verk. Þar höfum viö að- stöðu sem gæti þjónaö miklum tilgangi t.d. meö sameiginlegri söluhelgi eða ööru þess háttar. Samstarfið ætti því mið- að við þennan árangur að geta aukist." Kári Tryggvason - hjá Trésmiðju Keflavíkur: 1. „Já, ég get ekki annað sagt." 2. Já, það hlýtur hún að gera. Hún hefur alla vega gert það hjá mínu fyrirtæki. Árangurinn sem ég ætlaðist til aö kæmi út úr þessari sýn- ingu var, að ég ætlaöi að stækka hjá mér mark- aðssvæðið. Sýnist mér ég ætla aö ná því, það er þegar kominn inn fjöld- inn allur af tilboöum." 3. „Já, hannermikill.enég vona aö hann skili sér og maður geti séð árangur af sýningunni alveg næsta heila árið." 4. „Ég er mjög ánægður með það og ég held aö það hafi vakið töluvert mikla athygli alls staöar, aö við skyldum hafa náð samstarfi um þetta." ö^.Ég ætla að vona það." Skipulagsbreytingar i Sorpeyðingarstöðinni Sliöm So'piyO'nO"*- Ho6«li SuÖuin*«|l Mtur rtS:S Jón E Unn30'»»on h«nn iliria Mm lonþroufi- rtfimng Þmw »'nn pítlur i i>ipui»gibr«yiinguin----- „Það hefur verið afskap- lega gaman að standa í þessu, maður hefur lært ansi mikið af þessu og kynnst mörgum hliðum á mannlífinu. Sérstak- lega erég ánægöur meö þetta samstarf sem tókst og ættu fyrirtæki hérna suður frá að gera meira af þessu. Standa t.d. saman að auglýsingum eða bera saman bækur sínar um eitt og annað." Þorsteinn Hákonarson - hjá Plastgerö Suðumesja: 1. Já, þetta kemur vel út." 2. „Þaö á eftir að sjást, því sú vara sem ég sýni er ekki enn til sölu. Ég er að kynna hlut sem er vænt- anlegur og hafa undir- tektir verið mjög góöar." 3. „Þettaerdýrt.Allarmark aðsathuganir eru dýrar og er þessi ekki undan- tekning og er því hugs- unarefni hvort maður á að leggja út í svona markaðsathugun eöa ekki." 4. „Þetta er ágætt." 5. „Ég sé ekki beintaðþað verði framhald á neinu nema um ákveðið verk- efni sé að ræða eða sam- eiginleg hagsmunamál, því klúbbur til að tala um ekki neitt er bara klúbb- ur til aö tala um ekki neitt." 6. „Ég álít að það sé fram- tíðin að nota glerfíber og plastefni og einangrun utanhúss, því þannig einangrun er miklu betri og öruggari, og þvíverð- ur gólfrýmið innanhúss betra. Því álít ég að þetta geti lofað góðu og við getum átt við þessar al- kalískemmdirokkarmeð þessum aöferðum og átt viö orkukostnaö víða til sveita. Verðiö á klæðn- ingunni ætti aö veröa svipað og jafnvel heldur lægra en á annarri sam- bærilegri klæðningu." epj. sirr. *, /^b 0yje/fM ý* ^>f' s»* ***** ****'*>;¦'*'*', MSfts** <»f*&s4Sis rs* -o--^**v«-5» •"- Leifur ísaksson, formaöur Sambands sveitarfélaga á Suó- urnesjum, framan vió Suóurnesjabásinn. GOS - SÆLGÆTI TÓBAK - FILMUR TOMMA HAMBORGARAP FITJUM - NJARÐVÍK Opið frá kl. 8.00 - 23.30. Garða-stál Erum söluaðilar fyrir GARÐA-stál. Pantað eftir máli. Járn & Skip Víkurbraut - Sími 1505, 2616 Forystumenn SSS ásamt Ragnari Eðvaldssyni bakara, á iðnsýningunni. AUGLÝSIÐ í VÍKUR-FRÉTTUM ÞAÐ BORGAR SIG. KEFLVÍKINGAR - SUÐURNESJAMENN! RÝMINGARSALAN enn í fullum gangi Lýkur a laugardag Opið til kl. 16 laugar- dag. Komið og gerið góð kaup. Við þurfum að rýma húsnæði okkar að Iðavöllum 3og til að gera flutningana léttari bjóðum við verulegan afslátt á öllum teppum. - Notið einstakt tækifæri til teppakaupa.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.