Víkurfréttir


Víkurfréttir - 01.09.1983, Blaðsíða 8

Víkurfréttir - 01.09.1983, Blaðsíða 8
8 Fimmtudagur 1. september 1983 VÍKUR-fréttir Hjúkrunarfræð- ingar, athugið Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraös óskar að ráða hjúkrunarfræðing á skurðstofu frá 1. september. Reynsla nauðsynleg. Óskum einnig eftir hjúkrunarfræðingum til starfa. - Upplýsingar veitir hjúkrunarfor- stjóri í síma 1400. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs Ljósmæður, athugið Laus staða Ijósmóður við Sjúkrahús Kefla- víkurlæknishéraðs frá 1. nóvember. Góð starfsaðstaða. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 1400. Sjúkrahús Keflavíkurlæknlshéraðs S&t Tónlistarskóli Keflavíkur Innritun fer fram í skólanum mánudaga, miðvikudaga og föstudaga frá 1. til 9. sept- ember milli kl. 14.30 og 17.00. Vegna núverandi fyrirkomulags á greiðslu skólagjalda er nauðsynlegt, að forráða- menn nemenda mæti sjálfir við innritun. Skólastjóri Barnaheimilið Gimli, Njarðvík óskar eftir fóstru eða öðrum starfskrafti hálfan daginn, sem fyrst. Upplýsingar gefur forstöðukona í síma 2807 milli kl. 14 og 16. Járniðnaðar- og verkamenn Viljum ráða nú pegar nokkra vélvirkja, rafsuðu- og verkamenn. - Mötuneyti á staðnum. VÉLSMIÐJA OL. OLSEN HF. Njarðvik - Símar 1222 og 2128 Karfan að fara á fulla ferð Reykjanesmótið hefst 10. sept. Gunnar Þorvarðarson þjálfar og leikur meö Njarðvík Jónas Jóhannesson með Sandgerðinga Innan skamms mun körfu boltinn fara að hoppa á fullu og flest öll liö þegar búln aö ráöa þjálfara. Eins og fram kom í síö- asta blaði mun Brad Miley þjálfa Keflvíkinga, og Njarö- víkingar hafa ráöiö Gunnar Þorvaröarson sem þjálfara, en hann mun einnig leika meö liöinu. Undir hans stjórn æfir 15-16 manna hópur sem skipa mun lið Njarövíkur í vetur, en þessi hópur er óbreyttur frá því í fyrra. ,,Ég er nokkuö bjartsýnn á komandi tímabil, það er alveg þess virði að reyna aö vera án erlendra leik- manna," sagöi Gunnar í samtali við blaöið. Ur leik UMFN og FH. Ljósm.: Kjartan Már Ekkert mark í þremur leikjum Knattspyrnumenn Suð- urnesjaliðanna voru ekki á skotskónum í siöustu viku. Keflvíkingar léku við Akra- nes og töpuöu eins og kunnugt er með einu marki gegnengu, þráttfyrirstans- lausa sókn Keflvikinga all- an leikinn og var ótrúlegtað sjá til leikmanna missa hvert faeriö á fætur öðru. Sandgerðingar og Garö- menn léku í Sandgerði sl. föstudag og endaði leikur- inn með markalausu jafn- tefli. Njarðvíkingar léku við FH-inga á föstudag og var þar einnig markalaust jafn- tefli, en meðfylgjandi mynd var tekin úr þeim leik. pket. Skrifið eða hringið til Víkur-frétta Víkur-fréttir hvetja les- endur sína til aö skrifa blað- inu um hvaðeina sem hugur þeirra stendur til - eða hringja, ef þeir koma því ekki viö aö skrifa. Meðal efnis sem vel er þegið, eru ábendingar og orðaskipti, fyrirspurnir og frásagnir, auk pistla og stuttra greina. Bréf þurfa ekki aö vera vélrituð ef þau eru vel skrif- uð, en nöfn, nafnnúmer og heimilisföng verða að fylgja öllu efni til blaðsins, þó höf- undur óski nafnleyndar. Jónas Jóhannesson mun þjálfa Sandgerðinga en hann var með þá í fyrra. Reykjanesmótið í körfu- bolta hefst 10. sept. og taka 6 lið þ'átt í mótinu: ÍBK, UMFN, Reynir, Haukar, Grindavík og Breiðablik. Veröur þetta ágætis æflng fyrir liöin áður en alvaran byrjar, en fyrstu leikirnir í fslandsmótinu verða um mánaðamótin sept.-okt. pket. Ráðinn skrif- stofustjóri Samvinnu- bankans Guðjón Sigurðsson, sem verið hefur skrifstofustjóri Hraðfrystihúss Keflavíkur, hefur nú látið af þvístarfi og jafnframt tekið við starfi skrifstofustjóra Samvinnu- bankans að Hafnargötu 62. Tekur Guðjón við starfi Eiríks Sigurössonar, sem ráðinn hefur verið útibús- stjóri Verslunarbankans í Keflavík. - epj. AUGLÝSINGASÍMINN ER 1717 ^pulsuvagninnP* OPIÐ: föstudaga - fimmtudaga kl. 11.30-21.00. föstudaga og laugardaga kl. 11.30- 04.00 e.m. sunnudaga kl. 15 - 21. Bílasala Brynleifs Vatnsnesvegi 29a - Keflavík - Síml 1081 Mikið af bifreiðum á skrá. Komið og kynnið ykkur úrvalið. Opið alla virka daga frá kl. 9-19. Laugardaga frá kl. 10-16. BÍLASALA BRYNLEIFS ATVINNA Óskum að ráða starfsmann við -uppvask. Vakta-- vinna. Til greina kemur hálft starf. Hafnargötu 62 Keflavík

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.