Víkurfréttir


Víkurfréttir - 01.09.1983, Side 9

Víkurfréttir - 01.09.1983, Side 9
VÍKUR-fréttir Fimmtudagur 1. september 1983 9 Slúðurshjal Alberts K. Sanders ( síöasta tölublaði geyst- ist Albert K. Sanders (aks) fram á ritvöllinn og taldi sig vera aö greina frá stað- reyndum varðandi skipt- ingu kostnaöar við rekstur Brunavarna Suðurnesja. Á þessu máli eins og flestum öðrum eru til tvær hliðar. Bæjarstjórinn í Njarövík vill þó aðeins kannast við aðra og telur umræður um hina fjarri öllum sannleika. En til að lesendur geti séð um hvaö er deilt verður sú hlið sem ask vill ekki kannast við, nú skýrð. í upphafi skal tekið fram aö ekki er deilt um kostnað vegna húsa á Keflavíkur- flugvelli, eins og aks sagði í síöasta blaði. Deilan snýst um það Honeybee pollen, ,,hin full- komna faeða". Sölustaður: Hólmar Magnússon, Vestur- götu 15, Keflavík, sími 3445. - Sendum heim. Hellur i stéttir og verandlr Steinar í veggi og blóma- ker. Hellusteypan, Þórkötlu- stööum, Grlndavík, siml 8577 Tek aö mór gröfuvinnu í minni og stærri verk, á Massey Ferguson, stærri gerð. Uppl. í síma 7120 og 7172 eftir vinnutíma. Til leigu I Garöinum 3ja herb. einbýlishús í eitt ár frá 1. nóv. Uppl. ísíma7198 eftir kl. 19. (búö til leigu I Vogum 4ra herb. íbúö til leigu í Vogum frá 1. sept. Greiðsla eftir samkomulagi. Uppl. í síma 6657 og 91-46175. AUGLÝSIÐ í VÍKUR-FRÉTTUM hvaða viðmiðun skuli nota varðandi skiptingu kostn- aðar. Fram aö þessu hefur verið tekin viðmiðun að vá- tryggingarmati hú?eigna í hverju byggöarlagi, en aks vill að notuð sé sama formúla og t.d. gildir varð- andi Fjölbrautaskólann, þ.e. föst krónutala á hvern íbúa. Rökin fyriráframhald- andi viðmiðun reiknuö út frá matsverði, er að annars gæti farið svo að byggðar- lag sem væri nokkurs konar svefnbær, greiddi meira en annaö byggðarlag sem hefði á sínum snærum mik- inn atvinnurekstur, og þar með aukna brunaáhættu. Það byggðarlag sem hefur mikinn atvinnurekstur fær meiri fasteignagjöld en hitt og því eölilegt að þetta fylg- ist aö. Tökum Njarðvíkurbæ sem dæmi. Þar eru mjög margir hættustaðir, sem gæru orsakaö mikla elds- voöa, s.s. 3 vélsmiðjur, 2 skipasmiöjur, netaverk- stæði, mörg frystihús og fjöldinn allur af trésmiöjum og öörum iðnaði, t.d. plast- gerð. Þar sem slökkvilið er fyrst og fremst björgunar- aðili, þá er eðlilegt að byggðarlag sem hefur mikla áhættu greiði meira t.d. en Hafnir, sem hefur sama og engan áhættu iðnað. Sjáum hvað skeður ef Atvinna óskast Unga konu vantar vinnu hálfan daginn, helst við skrifstofu- eða verslunar- störf. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 3856. bæði álverksmiðja og stál- iöjuver kemur í Vatnsleysu- strandarhrepp, þessi tvö fyrirtæki þurfa öfluaar brunavarnir og því er eðli- legt að þau greiði meira. Væri reglan um hausa- tölu notuð eins og er meö Fjölbrautaskólann, þá væri ekki greitt eftir áhættunni sem verið er að verja, heldur einungis eftir íbúatölu án tillits til áhættu og hvar helst megi eiga von á brunaútköllum. Þá skal tekið fram að hér er ekki um ágreining milli blaðsins og Alberts K. Sanders að ræða eða slúð- ur, eins og hann vill vera láta, heldur ágreiningur milli Njarðvíkinga og ann- arra byggðarlaga sem hlut eiga í Brunavörnum Suöur- nesja, því Njarðvíkingar ætla sér að koma hluta af kostnaði yfir á þau með þessari breytingu. Hvað sem aks vill nefna frásagnir af þessu, þá er eftirfarandi bókð á fundi í Brunavörnum Suðurnesja 28. febrúar í vetur. „Rætt um höfðatölu- skiptingu á kostnaði við brunavarnir skv. ósk Njarð- víkurbæjar. Fram kom að fjallað hefur verið um málið í bæjar- og sveitarstjórn-um og allir nema Njarðvik voru eindregiö á því að skipta beri kostnaði samkvæmt brunabótamati + Keflavík- urflugvöllur. Fulltrúi Njarö- víkurbæjar lagöi til aö far- inn yrði millivegur, þ.e. 'k höfðatala og 'h. brunabóta- mat." Síðan er bæjarstjóranum í Njarövík (aks) sent bréf þar sem tilkynnt er að hreppsnefnd Gerðahrepps fallist ekki á breytingu þá sem Njarövíkurbærferfram á. Þetta hvort tveggja kallar aks „slúöur". Að undanförnu hafa átt sór stað viðræöur milli eign- araöila að Brunavörnum Suðurnesja um málið og eru það síðan sveitarstjórn- irnar á hverjum stað sem taka málið til endanlegrar afgreiðslu, t.d. var máliö tekið fyrir í hreppsnefnd Geröahrepps eftir að blaöiö fór í prentun sl. þriöjudag. Er Ijóst af viöræðum viö fulltrúa byggöarlaganna, að vilji er fyrir aö leysa þetta þrætuepli á einhvern hátt, t.d. með því aö mætast á miðri leiö eða að nota til- efniö til að stokka upp í brunavörnum, þ.e. koma upp einni stofnun er annast bæði slökkvilið og sjúkra- flutninga. - epj. Frá Stóru-Voga- skóla, Vogum 1. Skólastarfið hefst með kennarafundi mánudaginn 5. september kl. 10.00. 2. Skráning 6 ára barna og annarra nýrra nemenda verður í skólanum sama dag kl. 14 - 16. 3. Formleg skólasetning verðursunnudag- inn 11. sept. kl. 14 í Kálfatjarnarkirkju. 4. Nemendur komi í skólann mánudaginn 12. sept. sem h,ér segir: Kl. 10.00: 5., 6., 7. og 8. bekkur. Kl. 13.00: 1., 2., 3. og 4. bekkur. Skólastjóri Sölulúgan opin frá kl. 8.00 - 23.30. TOMMA FITJUM - NJARÐVÍK HAMBOR6ARAR Opið frá kl. 8.00 - 23.30. Húsa- og múrviðgerðir Tökum að okkur alhliða húsaviðgerðir. Einnig múrsprunguþéttingar. Það borgar sig að láta þátta og lagfæra húsin í tæka tíð fyrir veturinn. Greiðsluskilmálar viðallra hæfi. - Reynið viðskiptin. HANDVERKSÞJÓNUSTAN, sími 3453 Auglýsingasíminn er 1717 ATVINNA Óskum eftirað ráðavanarpökkunarkonurí sal. Unnið eftir bónuskerfi. Upplýsingar í símum 1888 og 1444. Símatími lækna á Heilsugæslustöð Suður- nesja í Keflavík ARNBJÖRN ÓLAFSSON: Mánudagur: kl. 8.15-9.00 Þriðjudagur: kl. 8.15-9.00 og 12.15-13.00 Miðvikudagur: kl. 12.15-13.00 Fimmtudagur kl. 12.15-13.00 HREGGVIÐUR HERMANNSSON: Mánudagur: kl. 13.00-13.45 Þriðjudagur: kl. 13.00-13.45 Fimmtudagur: kl. 9.00-9.45 Föstudagur: kl. 9.00-9.45 JÓN A. JÓHANNSSON: Mánudagur: kl. 9.00-9.45 Miðvikudagur: kl. 9.00-9.45 og 13.00-13.45 Föstudagur: kl. 8.15-9.00 og 13.00-13.45 LÆKNIR: Mánudagur: kl. 12.15-13.00 Þriðjudagur: kl. 9.00-9.45 Miðvikudagur: kl. 8.15-9.00 og 12.15-13.00 Fimmtudagur: kl. 8.15-9.00. Athugið, að breyting þessi verður frá og með 15. september 1983. HEILSUGÆSLUSTÖÐ SUÐURNESJA

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.