Víkurfréttir


Víkurfréttir - 01.09.1983, Blaðsíða 12

Víkurfréttir - 01.09.1983, Blaðsíða 12
Fimmtudagur 1. september 1983 AFGREIÐSLA BLAÐSINS er að Hatnargötu 32, II. hæð. - Sími 1717. SPARISJÓÐURINN Keflavík Síml 2800 Njarðvík Sími 3800 Garði Sími 7100 Málað á mllli rignlnga. uój™ Pxet Læknar auka símatímana Mótmæla yfirgangi Njarðvíkinga Eins og áður nefur komið fram hér í blaðinu og les- endur hafa flestir orðið varir við, hefur verið tekinn í notkun nýr vegarspotti milli Samkaups og Flugvallar- vegar/Hringbrautar. Sá Njarðvíkurbær um lagn- ingu þessa vegarspotta og hefur verkiö hlotiö miður góða dóma hjá ýmsum aöilum í Keflavík. Það sem t.d. bæjaryfirvöld og um- ferðarnefnd Keflavíkur hafa útá máliðaðsetja, eraðhér var unniö verk án nokkurs samráðs viö Keflvíkinga, rif- in voru niður umferöar- Spurningin: Ertu búin(n) að fara á iðnsýninguna? Jón Ásgeirsson: „Nei, mig langar þó ég hafi heyrt misjafnt látið af henni. Ég fer þó aðallega vegna þátttöku Suður- nesjamanna." Trausti Óskarsson: „Maðurveitaldrei.en það væri gaman að skoða þetta." Eins og kom fram i sióasta blaói var Baldursgaróur kosin fegursta gatan i Keflavik. Umsögn dómnefndar var á þessa leið: ,,Fegursta gatan iKeflavik iárerað matidómnefnd- ar Baldursgarður. Að visu er ekki búið að leggja gangstótt meðfram götunni ennþá, sem svo viðast annars staðar i bænum, en garðar og hús beggja vegna götunnar eru i mjög góðri umhirðu og snyrtilegir i alla staði svo til fyrirmyndar er.“ - pket. Árnfna Jónsdóttir: „Ég hef hug á því, finnst alltaf gaman á iðnsýningu." mannvirki, þ.e. grindursem voru við enda Hringbrautar, settur upp nýr vegarspotti og tengdur viö mikil um- ferðargatnamót, allt án nokkurs samráðs. Þegar umferðarrétti er breytt, eins og þarna verður við þessa tengingu, þarf að auglýsa það áður en það tekur gildi, auk þess sem leyfi þarf fyrir lagningu götu þessarar. Nú opnar Njarð- víkurbær götuna áður en auglýsing hefur verið birt og áður en umferöaryfir- völd í Keflavík hafa tekið málið fyrir. Vegna þessa Það hefur lengi verið erfitt aö ná símasambandi við lækna heilsugæslu- stöövarinnar og hefur það vakið megna óánægju. Læknar stöðvarinnar munu nú koma til móts við kröfur fólks um aukna síma- þjónustu og gjörbreyta Baldursgarður - Fegurst gatna í Keflavík símatímum stöðvarinnar. Mun ávallt verða hægt að ná símasambandi við lækni frá kl. 8.15-9.45 ámorgnanaog frá kl. 12.15-13.45 síðdegis. Símatímar einstakra lækna eru auglýstir sérstaklega hér í blaöinu. Þaö er ósk allra lækna stöövarinnar, að þessi aukna þjónusta komi að til- ætluöum notum. Takið eftir, að breyting þessi miðast við 15. sept- ember n.k. - epj. Steinar Jóhannsson: „Búinn að fara." „Njarðvikurfrekjan", umdeildur vegarspotti. máls sem manna á meðal hefur veriö nefnt „Njarðvík- urfrekjan", hefur verið rætt um að setja lögbann á veg- arspottann, en ákvörðun um það mál bíöur fundar í bæjarstjórn Keflavíkur sem verður þriðjudaginn 6. sept. Málið hefur verið tekið fyrir tvisvar eftir að gatan var opnuð, í umferðarnefnd Keflavíkur, og á fyrri fund- inum, þ. 28. júní, telur nefndin sig ekki geta fallist á umrædda tengingu og varar við aukinni slysa- hættu á umræddum gatna- mótum, verði þetta látið óá- talið. Á síðari fundinum var eftirfarandi samþykkt: „Nefndin lýsir megnri vanþóknun á vinnubrögö- um forráðamanna Njarðvík- urbæjar við tengingu inn- keyrslu Samkaups við Hringbraut/Flugvallarveg- ar. Nefndin telur að 65. grein umferðarlaga hafi verið brotin svo og 13. og 17. grein lögreglusam- þykktar Keflavíkurbæjar. Miðað við núverandi ástand á nefndum gatnamótum, sem nefndin telur mjög miður, er lagt til að umferð- arrétti verði breytt þannig að Flugvallarvegur verði gerður að aðalbraut meðan þetta vandræðaástand stendur." [ viötali við blaöið sagði formaður umferðarnefnd- ar, Zakarías Hjartarson, að hér væri á ferðinni mikill yfirgangur Njarðvíkinga, sem nefndin hefði verið að mótmæla, síðan væri það á valdi bæjarráðs eða bæjar- stjórnar, hvort lögbann yrði sett á tenginguna. „Við vor- um búnir að gera allt aðra samþykkt um þessa teng- ingu í fullu samráði við hönnuði sem gerði veginn frá hendi ríkisins og Njarð- víkurbæjar, síðan þver- brjóta þeir þá samþykkt og þykjast ekki hafa efni á að standa við samþykktina. Þessi bráðabirgðasam- þykkt er því gerð til að af- stýra þeirri miklu slysa- hættu sem þarna skapast". Nú er bara að bíða og sjá hvað bæjarstjórn Keflavík- ur gerir í málinu og munum við skýra frá því þegar þar að kemur. - epj. Næsta blað kemur út fimmtu- daginn 8. sept.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.